Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 49
88CÍ ÍMÚI. .2 flaOAaUTMMnt .ÖIOAJaVIUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 8* 49 vestari hlutanum er ástandið ann- að. Gamlar lagnir eru víða lélegar og geta jafnvel verið horfnar með öllu, eins og sannaðist í einu húsi, þar sem maurar heijuðu af miklum krafti. Það er því alls ekki óhugs- andi, að mauramir geti borist með holræsakerfínu á milli staða. í öðru lagi er sá möguleiki fyrir hendi, að hitaveitulagnir eigi þátt í dreifíngunni. Og í þriðja lagi má benda á það, að húsamaurinn fannst fyrst í gróðurhúsi hér á landi og einnig hefur fundist bú í blómapotti í heimahúsi í Breið- holtinu. Skaðsemi húsamaura Erlendis virðast þessi dýr yfír- leitt ekki vera talin meindýr. Ber það kannski helst til, að tegundin veldur ekki verðmætatjóni, og í þeim löndum, þar sem húsamaurar eru algengir, eru menn yfírleitt ekki uppnæmir fyrir skordýmm í umhverfí sínu. Erfítt er að fullyrða nokkuð um skaðsemi húsamauranna, en hvim- leiðir geta þeir verið þegar drottn- ingamar ungu skríða fram svo hundruðum eða þúsundum skiptir. Á myndinni sést dreifing húsamauratilfella í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjamarnesi. F.ins og sjá má eru tilfellin flest í eldri hverfunum. Ef myndin prentast vel má sjá tölur í hringjunum, sem gefa til kynna hvaða ár maurarnir fundust fyrst á staðnum. Húsamauramir hafa eiturgadd eins og aðrar búmaurategundir en ekki er kunnugt um, að hann geti unnið á mannshúðinni. Dæmi em þó til þess, að íbúar húsa þar sem maurar hafa náð bólfestu hafí kvartað undan útbrotum, hver svo sem orsökin hefur verið. Það er heldur ekki útilokað, að maurar þessir geti borið með sér óþrifnað neðan úr skólpinu. Þar sem flestir íslendinga gera einnig mjög ákveðnar kröfur um, að íbúðar- húsnæði sé að mestu laust við skordýr, er húsamaurinn á góðri leið með að verða talsvert vanda- mál hér á landi. Hvað er til ráða? Fæstir sætta sig við að hafa þessa gesti til frambúðar inni á heimilum sínum. Menn skulu þó hafa það í huga, að tilvist þeirra bendir sterklega til þess, að lag- færinga sé þörf á frárennsli hú- sanna. Til þess að ráða niðurlögum mauranna þarf að uppræta búin, en það er oftast erfíðleikum háð. Stundum virðist eitrun hafa dug- að, hversu varanlegt sem það kann svo að reynast. Það er einnig reyn- andi að fylla með þéttiefnum allar sprungur í gólfplötu eða rifur með niðurföllum og rörum, þannig að mauramir komist ekki inn í íbúð- ina. Þetta leysir að vísu ekki stærsta vandann, sem í mörgum tilvikum er laskaða skólplögnin. Að sjálfsögðu er mikilvægast, að hún verði lagfærð og því síðan fylgt eftir með öflugri eitrun. Það getur kostað verulegt rask, bæði á íbúð og högum fólks, en víst er að það gengur ekki til frambúðar að skola öllu frárennsli niður und- ir gólfplötuna. Eins og ástandið hlýtur að vera í frárennslismálum í eldri íbúðar- hverfum í Reykjavík má búast við því, að húsamaurinn skjóti upp kollinum æ víðar á komandi árum. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Er wps1*^ sSSr-' B&gUsssssaa** Btömava' urrr 9***£fa seg'r' qérírasö'ngar . <jagana se w\ -\4-18 ííSTttsa \ ssss Föstudag ^ Fagleg þekking, - fágleg þjónusta Gróði^úsÍnu v/Sigtún. Sími: 68 90 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.