Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 59
8861 IVSÚL .S HUOAdUTMMn .OKlAjaMUOflOM 8c MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 59 Harmon rúllar í gegnum Sumarskólann, geðþekkur en átakalítill leikari. Það er leikur að læra Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Sumarskólinn („Summer School"). Sýnd í Háskólabíói. Bandarísk. Leikstjóri: Carl Reiner. Handrit: Jeff Franklin. Framleiðendur: George Shapiro og Howard West. Kvikmynda- taka: David M. Walsh. Helstu hlutverk: Mark Harmon og Kristie Alley. Leikfimiskennarinn Shoop (Mark Harmon) er u.þ.b. að smella sér í sumarfríið niðrá Hawaií með skvís- unni sinni þegar hann fær nýtt og spennandi verkefni. Sjáðu til Shoop, okkur vantar kennara til að kenna nokkrum tossum enska málfræði í sumar og þú ert sá eini sem er eft- ir fyrir utan húsvörðinn og ef þú gerir það ekki fyrir okkur ertu rek- inn! Aumingja Shoop, sem kann eins mikið í enskri málfræði og reyktur lundi, getur auðvitað ekki neitað þvílíku kostaboði og slær til. Það getur ekki verið svo slæmt. En auðvitað er það svo slæmt og jafnvel helmingi verra í þessari bandarísku sólarsömbu sem kallast Sumarskólinn („Summer School") og sýnd er í Háskólabíói. Það er nýjasta mynd leikstjórans Carl Reiners („All Of Me“), sem gert hefur bæði góðar og slæmar mynd- ir með Steve Martin, en hún er mestanpart hvorki fugl né fiskur og stundum óttalega kjánaleg. Við hveiju er að búast af sumarmynd fyrir krakka á aldrinum 14 til 14 ára? Gamanmál Reiners hafa yfírleitt einkennst mjög af fáránleikafyndni sérstaklega þegar hann hefur verið í slagtogi með Martin. Stundum hefur hann bara verið fáránlegur en Sumarskólinn er næstum alveg laus við fýrri vörumerki Reiners, því miður. Það hefði verið hress- andi ef eitthvað hefði komið á óvart. Eina vottinn af frumlegri hugsun er að finna í tveimur tossum bekkj- arins, vinum sem dýrka og dá hryll- ingsmyndina Keðjusagarmorðing- inn í Texas og eiga sína persónu- legu hryllingsbúð heima hjá sér. Það er einu skemmtilegu persónur myndarinnar, einu persónumar sem lausar eru við klisjur. Sjónvarpsleikarinn Mark Harm- on er með eindæmum geðþekkur leikari, en átakalítill, um leið og rúllar þokkalega í gegnum mynd- ina. Mótleikari hans er Kirstie Al- ley, sem tekið hefur við af Shelley Long í Staupasteini vestra, en hlut- verkið hennar er svo ómerkilegt að það hefði mátt sleppa því alfarið. Tossamir í bekknum eru auðvitað allt hin bestu skinn. Sumarskólinn ber það með sér að lítið hefur verið lagt í hana af hugsun eða metnaði. Það er eins og Reiner hafi gert hana frekar en að gera ekki neitt. Aftur um atlög- una að Reykhólum Miðvikudaginn 25. maí 1988 birtist í Mbl. á bls. 42 og 43 grein mín um fjárbúið og tilraunastöðina á Reykhólum. Kom greinin öll rétt, nema niðurstöðutölumar í töflu II. Þær koma þar á skjön og verða því allar rangar eins og þær standa. Samtölur fyrir Reykhóla lenda hjá Möðmvöllum, Möðmvallatölur hjá Skriðuklaustri, Skriðuklaust- urstölur hjá Sámsstöðum, en Sáms- staðatölurnar í dálki fyrir saman- lagt. Hér fer á eftir viðkomandi kafli ásamt töflunni leiðréttri: Næst er að bera saman við aðrar tilraunastöðvar, þar sem búið er að koma réttri skipan á hlutina, „að- skilja búrekstur og rannsóknastarf- serni", tiltekið á Möðmvöllum og Skriðuklaustri. Fjárveitingar 1985—1988: Tst. 1985, þús. kr. 1986, þús. kr. 1987, þús. kr. 1988, þús. kr. óskipt Samt. þús. f. hv. st: viðhalds- og stofnkostnaðar, einir stöðva á þessu ári. Á 3 ámm (85—87) er rekstrarfé til Reykhóla: 1,7 mkr. minna en til Skriðuklausturs, 1,9 mkr. minna en til Möðmvalla og 2,5 mkr. minna en til Sámsstaða. Þetta segir ekki allt, hvað Reyk- hólabúið hefír orðið að bera uppi. Á sömu 4 ámm (85—88) hefir ekk- ert verið veitt til viðhalds- eða stofn- kostnaðar á Reykhólum. Tilrauna- búið á Hesti fékk til viðhalds 0,5 mkr. (87). Möðmvellir fengu til viðh. 0,3 mkr. (86) og stofnk. 5,9 mkr. (öll árin). Skriðuklaustur fékk til viðh. 0,95 mkr. (85 og 86 fyrir hús Gunn- ars Gunnarssonar á Skriðuklaustri) + annað viðhald 0,8 mkr. (87). Reyk- Möðruv- Skriðu- Sámsst. :Samanl. hól.: «.: kl.: 609 984 838 1.103 3.534 1.236 1.755 1.820 1.940 6.751 1.414 2.435 2.271 2.724 8.844 8.000 3.259 5.174 4.929 5.767 Óskipta fjárveitingin 1988, 8.0 mkr., er einnig fýrir Tilraunabúið á Hesti, sem fékk 1987 2.117 mkr. Hún kemur í stað samsvarandi fjár- veitinga 1987, 8.237 mkr., hvar sem sú lækkun á að koma harðast niður. Sámsstaðir einir og sér fá úrskipt rekstrarfé 1988, 3.801m mkr., auk Sámsstaðir fengu til viðhalds 1,0 mkr. (86—88) og stofnk. 2,2 mkr., þ.e. til tækjakaupa, (85, 86 og 88). Það er í skjannabirtu þessara staðreynda, sem raunhæft er að skoða ummælin um að „aðskilja búrekstur og rannsóknastarfsemi" á Reykhólum. Játvarður Jökull Júliusson. HugniÁ/nd að næstu HÁDEGIS VEISLU „Hálf ‘ dós af rjómaskyri. Nóg pláss fyrir mjólk út á. Njóttu vel! I AUK/SlA K3U1-573
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.