Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27TJONfí§68
%
Reuter
Forseti E1 Salvador, Jose Napoleon Duarte, studdur af Rudolfo
Castillo, starfandi forseta í landinu, á leið upp í flugvélina sem flaug
með hann til Bandaríkjanna.
E1 Salvador:
EB - Svíþjóð:
Viðræður um veiðar í
EystrasaM án árangurs
Brussel, frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
Undanfarið hafa staðið yfir fyrir veiðiheimildir í Eystrasalti, allt
samningaviðræður á milli Svia og þykir því benda til þess að Svíum
framkvæmdastjórnar Evrópu- verði boðnar tollaívilnanir til að
bandalagsinns um fiskveiði- greiða fyrir samkomulagi.
heimldir til handa EB á hinum Báðir aðilar kanna nú stöðu sina
og samningaviðræðum verður haldið
áfram eftir þær kannanir, annað
hvort í Bruccol eða Stokkhólmi eftir
því hversu alvarlegan menn meta
ágreininginn.
svokölluðu gráu svæðum í Eystra-
salti. Þessi gráu svæði voru áður
alþjóðlegt hafsvæði en tilheyra
sænskri lögsögu samkvæmt sam-
komulagi á milli Svía og Sovét-
manna sem tók gildi 16. mai sl.
slainor kynnir:
Duarte á herspítala
í Bandaríkjunum
Waahington, Reuter.
Síðastliðinn þriðjudag lagðist
Jose Napoleon Duarte, forseti
E1 Salvador, inn á hersjúkrahús
i Bandaríkjunum. Við komuna til
Bandaríkjanna kvaðst forsetinn
ætla að leita sér lækninga við
magasári en samkvæmt óstað-
festum fréttum frá San Salvador
þjáist hann af magakrabbameini.
I för með Duarte til Banda-
ríkjanna var kona hans, Ines Dur-
an, og sonur þeirra. Þau flugu frá
San Salvador með bandarískri her-
flugvél til Andrews-herstöðvarinn-
ar, þar sem sendiherra E1 Salvador
í Bandaríkjunum, Emesto Rivas
Ballont, tók á móti þeim, en þaðan
var fjölskyldunni ekið til Walter
Reed-hersjúkrahússins í Washing-
ton. Duarte vildi ekki gefa út neina
yfirlýsingu við komuna til Banda-
ríkjanna og talsmaður Walter
Reed-sjúkrahússins vildi ekki láta
neitt eftir sér hafa um ástand hans.
Talsmaður Duartes hefur látið
frá sér fara tilkynningu þess efnis
að öllum spumingum skuli beint til
Rivas sendiherra. Sendiherrann
sem dvaldist á sjúkrahúsinu með
Duartes langt fram á þriðjudags-
kvöld kvaðst aftur á móti ekkert
vilja segja um málið í bili.
Á milli EB og Svía er þegjandi
samkomulag um að fyrri samningur
gildi þar til nýr hefur verið gerður.
Ljóst er að framkvæmdastjóm EB
leggur mikla áherslu á að ná samn-
ingum áður en laxveiðitímabilið hefst
í Eystrasalti, 15. september í haust.
Það eru þýskir og danskir fískimenn
sem stunda veiðar á þessum svæðum
í Eystrasalti, kolaveiðar fyrrihluta
árs og laxveiðar á haustin. Arið 1987
veiddu danskir fískimenn rúmlega
15.000 tonn af kola á gráa svæðinu
og 437 tonn af laxi í samanburði við
20.000 tonn af kola og 879 tonn af
laxi árið áður. Afli Vestur-Þjóðveija
á þessum miðum eru mun minni eða
5500 tonn af kola 1987 og 13,5 tonn
af laxi sama ár.
Það sem helst tefur fyrir sam-
komulagi er skortur framkvæmda-
stjómarinnar á nothæfri skiptimynt
í samningum við Svfa. Vegna ofveiði
í Norðursjó er ekki hægt að bjóða
þeim veiðiheimildir þar í skiptum
V estur-Þýskaland:
Tíundi hver starfsmaður
notar áfengi í vinnunni
Drukkinn hjólreiðamaður. Bjórinn reynist stundum nokkuð dýr-
EINN af hveijum tíu Þjóðveij-
um drekkur í vinnunni og hann
hefur alltaf einliveija afsökun
fyrir því. Skrifstofustúlkan ætl-
ar að fara halda afmælisveislu;
forstjórinn er í slæmu skapi;
þetta hefur verið erfiður og
slítandi dagur. Ástæðurnar eru
endalausar og áfengissjúkling-
unum finnst þeir sialdnast
þurfa á hjálp að halda. Afengis-
neysla þessara manna kostar
hins vegar þjóðarbúið nokkra
tugi miRjarða marka á ári
hveiju.
Á ráðstefnu, sem vestur-þýska
mótmælendakirkjan hélt í Miinch-
en, sagði Herbert Ziegler, sem
vinnur að fíkniefna- og áfengis-
vamamálum, að áfengissýkin ætti
ekki heima í einni stétt fremur
en annarri.
Of mikið vinnuálag er
varasamt
„Drykkjumennimir eru alls
staðar. í iðnaðinum og á opin-
berum skrifstofum, yfírmenn
jafnt sem undirsátar," sagði Zie-
gler en það kom fram í máli hans,
að þeir, sem væm ekki undir allt
of miklu vinnuálagi, freistuðust
síður til að leita á náðir flöskunn-
ar. Þegar vinnuálagið er jafnaðar-
lega úr hófí fínnst hins vegar
fjórða hveijum manni nauðsyn-
legt að hafa alltaf vín við höndina.
Þeir, sem em undir áhrifum,
vinna ekki aðeins illa og ráða
verr við vinnuálagið, heldur em
þeir beinlínis hættulegir sjálfum
sér og öðmm. Það kemur vel fram
í könnun, sem hafnaryfirvöld í
Hamborg gerðu, en hún leiddi í
ljós, að 82% allra slysa í iðnaði,
þar með taldar ferðir til og frá
vinnustað, hentu menn, sem höfðu
150 milligrömm af vínanda eða
meira í blóðinu. Við aðra athugun
á 132 slysum meðal ríkisstarfs-
manna kom fram, að 55% þeirra,
keyptur.
sem í þeim lentu, vom með
150-300 milligrömm af vínanda í
blóðinu og 11% með meira.
Karlmaður, sem vegur 75 kg,
þarf að drekka fjóra lítra af bjór
til að ná þessum mörkum en blóð-
sýnin vom aðeins tekin á milli
klukkan átta að kveldi og til
klukkan sex að morgni.
Veikindi og fjarvistir
I iðnaðinum lenda áfengissjúkl-
ingar þrisvar og hálfu sinni oftar
í slysum en aðrir og þeir taka sér
veikindafrí tvisvar og hálfu sinni
oftar. Hvað varðar fjarvistir al-
mennt má margfalda meðaltalið
með 16 þegar um áfengissjúkling
er að ræða.
Áfengissjúklingur er frá vinnu
í 65-110 daga á ári. Hvað það
kostar vinnuveitandann er auðvelt
að ímynda sér:
Fyrirtæki, sem hefur 1.000
manns á launaskrá, þar af 5%
áfengissjúklingar, tapar allt að
375.000 mörkum, nærri níu og
hálfri milljón ísl. kr., á ári vegna
greiddra veikindadaga og vegna
þess, að verkin em alls ekki unn-
in að hluta.
Það borgar sig að hjálpa mönn-
um að komast í meðferð. Oft ber
hún góðan árangur og þeir, sem
eiga við drykkjusýki að stríða, em
ósjaldan karlar og konur, sem
áður vom góðir og jafnvel mjög
mikilvægir starfsmenn. í Banda-
ríkjunum vom þessi mál könnuð
og komist að þeirri niðurstöðu,
að hver einn dalur, sem varið
væri í meðferð, skilaði af sér níu
öðmm. Munaði mest um, að fjar-
vistimar minnkuðu um tvo þriðju.
Ráðstefnan í Munchen var
einkum fyrir vinnuveitendur,
verkstjóra, trúnaðarlækna og
starfsráðgjafa og tilgangurinn sá
að kenna þeim að hjálpa þeim,
sem áttu í erfiðleikum vegna
áfengissýkinnar.
(Heimild: Die WelQ
w
Ástralskar hljómsveitirhafa á undanförnum árum vakiö
mikla og verðskuldaða athygli fyrir sérlega góða og
kraftmikla tónlist, enda eru nokkrar vinsælustu hljóm-
sveitir heims i dag einmitt frá Ástraliu og nægir að nefna
hljómsveitir á borð við INXS - AC/DC - ICEHOUSE og
nú siðast MIDNIGHTOIL.
STEINAR HF. og STÖÐ 2 bjóða þér nú til ástralskrar
rokkveislu þar sem kynntar veröa sjö afbestu rokksveit-
um Ástrala um þessar mundir. Á STÖÐ 2 sunnudaginn
5. júni kl. 13. OO verður sýndur þá ttur með þessum sjö
hljómsveitum og við skorum á alla unnendur rokktónlist-
arað fylgjast velmeð, þviÁSTRALSKA BYLGJANer
komin tilað vera!
\
LPKR. 599.*
AUSTRALIAN ROCKS ’88
Safnplata sem inniheldur 14 lög með
þeim sjo hljómsveitum sem sjást hór að
neóan. Ailt eru þetta hörkugóðir rokkar-
ar sem eiga það sameiginlegt að hafa
gist efstu sæti vinsældarlista I Ástraliu
og sum eru að ná miklum vinsældum
annarsstaðar eins og t.d. „Beds are
Burning" með MIDNIGHT OIL, „Sliceof
Heaven" með DAVE DOBBYN og „He’s
gonna step on you again“ með PARTY
BOYS. Pessari frábæru piötu skalt þú
ekki missa af hvað sem það kostar!
CD KR.999.*
NOISEWORKS
NOISEWORKS
DAVEDOBBYN
LOYAL
MENTAL AS ANYTHING
MOUTH TO MOUTH
PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA
Hringdu ísíma 11620
eða28316
og við sendumíhvelli.
KREDITKORTAÞJÓNUSTA
- sparar póstkröfukostnaðinn -
, skal
☆ STEINARHF ☆
AUSTURSTRÆT1 - QLÆSiBÆ - RAUÐARÁR
STÍQOQSrRANDOÖTV, HAFNARFIRÐi