Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 55 þjóðin og ríkissjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga. Slíkt öryggi býður enginn annar en ríkis- sjóður. Spariskírteini ríkis- sjóds eru tekju- og eignaskattsffrjáls Eins og sparifé í bönkum eru spari- skírteini ríkissjóðs tekju- og eigna- skattsfrjáls. Þau eru innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfn- un, sem gerir þau að enn betri fjár- festingu. Þótt lánstími spariskírteinanna sé ekki liðinn er almennt hægt að selja þau í gegnum Verðbréfaþing íslands. Þannig getur þú losað fé þitt með stuttum fyrirvara. Verðtryggð spariskírteini til sölu núna: Flokkur Lánstími Ávöxtuu Gjalddagi l.fl.D 2 ár 8,5% l.fcb’90 1. fl. D 3 ár 8,5% l.feb '91 l.fl.A 6/10 ár 7,2% 1. fcb ’94- 98 Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- banka íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum, sem m.a. eru við- skiptabankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verð- bréfamiðlarar. Einnig er hægt að panta skírteinin með því að hringja í Seðlabankann í síma 91-699863, greiða með C-gíróseðli og fá þau síðan send í ábyrgðarpósti. Expresso-kaffivélin frá La Pavoni Sígild handsmiðuð gæðavél, fram- leidd frá árinu 1921 í óbreyttri mynd af La Pavoni í Mílanó, sem er elsti framleiðandi kaffivéla á italíu. Þetta er expresso-vélin sem endist í ald- arfjórðung. / fundarherborglð, á vinnustaði, vettingahús eða bara heima. Hvítasuimumót Ungs fólks með hlutverk Broddurí Austurstræti SAMTÖKIN Ungt fólk með hlut- verk voru með mót á Varmal- andi í Borgarfirði um hvíta- sunnuhelgina. Var þetta sam- félagseflingarmót og til þess fallið að auka djörfung móts- gesta við að boða orðið til hinna trúlausu í landinu. Yfirskrift mótsins var „Boðberi Krists" og voru nokkrir með leið- sögn og fræðslu varðandi þetta efni. Um 75 manns sóttu mótið, sem stóð frá föstudegi og fram á mánudag. Ungt fólk með hlutverk eru sam- tök innan kirkjunnar sem vinna að því að gera fólk hæfara til þess að þjónusta til náungans og boða trú á Krist. Verður námskeið í Skálholti dagana 16. til 21. júní sem ber yfirskriftina „Bæn, köllun og þjónusta — I krafti heilags anda“ og er það ætluðu trúuðu kristnu fólki til þess að vinna að sálnavinn- andi starfi á meðal landsmanna. Kennarar verða Joan Nesser frá Bandaríkjunum, Eimý Ásgeirs- dóttir og Friðrik Schram. M.a. verð- ur kennt hvemig menn geta orðið góðir leiðtogar í samfélagshópi, þjónusta til hópa og einstaklinga, auk þess, sem fólki er hjálpað að nálgast Guð enn frekar til að kraft- ur heilags anda megi verða þeim ljósari. Starfsmiðstöð Ungs fólks með hlutverk er á Eyjólfsstöðum í Hér- aði. Kemur 35 manna hópur frá Verðfrá kr. 12.000-21.000 Einnig fyrirliggjandi vélar fyrir veitingahús. Góð greiðslukjör. Staðfestið pantanir. Heildsala - Smásala Útsölustaður: BÓKAKAFFI, Garðastræti 17, sími: (91) 621045. Viltu sparifé þínu einfalda og örugga óvöxtunarleiÖ sem tryggir þér allt aÖ raunávöxtun? Bandaríkjunum í sumar til þess að hjálpa við að innrétta efri hæð Biblíuskólans, sem verið er að koma í gagnið. I haust verður námskeið i skólanum, þar sem Teo van der Weele og kona hans verða kennar- ar meðal annarra. Haustið 1989 er ætlað að byija með 3—5 mánaða námskeið í skólanum. Námskeiðið nú í haust er stutt og ætlað til þjálf- unar fyrir lærisveina Krists. - PÞ meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Spariskírteini ríkissjóðs eru verðtryggð og bera aukþess háa vexti Frá hvitasunnumóti Ungs fólks með hlutverk á Varmalandi. Selfossi. SAMKÓR Selfoss ætlar að selja brodd og gómsætar kökur í Aust- urstræti í dag, fimmtudag, klukkan 13.00. Þessi sala kórfélaga er eins og áður til eflingar starfsemi kórsins. .Broddinum hefur alltaf verið vel tekið í Austurstræti og er þess vænst að svo verði enn. — Sig. Jóns. 3* Hefðbundin spariskírteini með 7,2% ársvöxtum. Binditíminn er 6 ár en lánstíminn allt að 10 ár. Að binditíma liðnum eru bréfin inn- leysanleg af þinni hálfu og er ríkis- sjóði einnig heimilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírteinunum upp bera þau áfram 7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið Spariskírteini ríkissjóðs eru eitt öruggasta sparnaðarformið sem völ er á í dag. Að baki þeim stendur öll Með spariskírteinum ríkissjóðs get- ur þú á einfaldan og öruggan hátt ávaxtað sparifé þitt með allt að 8,5% ársvöxtum. Að auki eru spari- skírteini ríkissjóðs að fullu verðtryggð. Ríkissjóður býður nú til sölu þrjá flokka verðtryggðra spariskírteina. 1» Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 2 ár með 8,5% ársvöxtum. 2* Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 3 ár með 8,5% ársvöxtum. Þú tekur enga áhættu meÖ spariffé þitt eff þú fjárfestir í spari- sldrteinum ríkissjóÖs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.