Morgunblaðið - 02.06.1988, Page 55

Morgunblaðið - 02.06.1988, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 55 þjóðin og ríkissjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga. Slíkt öryggi býður enginn annar en ríkis- sjóður. Spariskírteini ríkis- sjóds eru tekju- og eignaskattsffrjáls Eins og sparifé í bönkum eru spari- skírteini ríkissjóðs tekju- og eigna- skattsfrjáls. Þau eru innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfn- un, sem gerir þau að enn betri fjár- festingu. Þótt lánstími spariskírteinanna sé ekki liðinn er almennt hægt að selja þau í gegnum Verðbréfaþing íslands. Þannig getur þú losað fé þitt með stuttum fyrirvara. Verðtryggð spariskírteini til sölu núna: Flokkur Lánstími Ávöxtuu Gjalddagi l.fl.D 2 ár 8,5% l.fcb’90 1. fl. D 3 ár 8,5% l.feb '91 l.fl.A 6/10 ár 7,2% 1. fcb ’94- 98 Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- banka íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum, sem m.a. eru við- skiptabankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verð- bréfamiðlarar. Einnig er hægt að panta skírteinin með því að hringja í Seðlabankann í síma 91-699863, greiða með C-gíróseðli og fá þau síðan send í ábyrgðarpósti. Expresso-kaffivélin frá La Pavoni Sígild handsmiðuð gæðavél, fram- leidd frá árinu 1921 í óbreyttri mynd af La Pavoni í Mílanó, sem er elsti framleiðandi kaffivéla á italíu. Þetta er expresso-vélin sem endist í ald- arfjórðung. / fundarherborglð, á vinnustaði, vettingahús eða bara heima. Hvítasuimumót Ungs fólks með hlutverk Broddurí Austurstræti SAMTÖKIN Ungt fólk með hlut- verk voru með mót á Varmal- andi í Borgarfirði um hvíta- sunnuhelgina. Var þetta sam- félagseflingarmót og til þess fallið að auka djörfung móts- gesta við að boða orðið til hinna trúlausu í landinu. Yfirskrift mótsins var „Boðberi Krists" og voru nokkrir með leið- sögn og fræðslu varðandi þetta efni. Um 75 manns sóttu mótið, sem stóð frá föstudegi og fram á mánudag. Ungt fólk með hlutverk eru sam- tök innan kirkjunnar sem vinna að því að gera fólk hæfara til þess að þjónusta til náungans og boða trú á Krist. Verður námskeið í Skálholti dagana 16. til 21. júní sem ber yfirskriftina „Bæn, köllun og þjónusta — I krafti heilags anda“ og er það ætluðu trúuðu kristnu fólki til þess að vinna að sálnavinn- andi starfi á meðal landsmanna. Kennarar verða Joan Nesser frá Bandaríkjunum, Eimý Ásgeirs- dóttir og Friðrik Schram. M.a. verð- ur kennt hvemig menn geta orðið góðir leiðtogar í samfélagshópi, þjónusta til hópa og einstaklinga, auk þess, sem fólki er hjálpað að nálgast Guð enn frekar til að kraft- ur heilags anda megi verða þeim ljósari. Starfsmiðstöð Ungs fólks með hlutverk er á Eyjólfsstöðum í Hér- aði. Kemur 35 manna hópur frá Verðfrá kr. 12.000-21.000 Einnig fyrirliggjandi vélar fyrir veitingahús. Góð greiðslukjör. Staðfestið pantanir. Heildsala - Smásala Útsölustaður: BÓKAKAFFI, Garðastræti 17, sími: (91) 621045. Viltu sparifé þínu einfalda og örugga óvöxtunarleiÖ sem tryggir þér allt aÖ raunávöxtun? Bandaríkjunum í sumar til þess að hjálpa við að innrétta efri hæð Biblíuskólans, sem verið er að koma í gagnið. I haust verður námskeið i skólanum, þar sem Teo van der Weele og kona hans verða kennar- ar meðal annarra. Haustið 1989 er ætlað að byija með 3—5 mánaða námskeið í skólanum. Námskeiðið nú í haust er stutt og ætlað til þjálf- unar fyrir lærisveina Krists. - PÞ meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Spariskírteini ríkissjóðs eru verðtryggð og bera aukþess háa vexti Frá hvitasunnumóti Ungs fólks með hlutverk á Varmalandi. Selfossi. SAMKÓR Selfoss ætlar að selja brodd og gómsætar kökur í Aust- urstræti í dag, fimmtudag, klukkan 13.00. Þessi sala kórfélaga er eins og áður til eflingar starfsemi kórsins. .Broddinum hefur alltaf verið vel tekið í Austurstræti og er þess vænst að svo verði enn. — Sig. Jóns. 3* Hefðbundin spariskírteini með 7,2% ársvöxtum. Binditíminn er 6 ár en lánstíminn allt að 10 ár. Að binditíma liðnum eru bréfin inn- leysanleg af þinni hálfu og er ríkis- sjóði einnig heimilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírteinunum upp bera þau áfram 7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið Spariskírteini ríkissjóðs eru eitt öruggasta sparnaðarformið sem völ er á í dag. Að baki þeim stendur öll Með spariskírteinum ríkissjóðs get- ur þú á einfaldan og öruggan hátt ávaxtað sparifé þitt með allt að 8,5% ársvöxtum. Að auki eru spari- skírteini ríkissjóðs að fullu verðtryggð. Ríkissjóður býður nú til sölu þrjá flokka verðtryggðra spariskírteina. 1» Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 2 ár með 8,5% ársvöxtum. 2* Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 3 ár með 8,5% ársvöxtum. Þú tekur enga áhættu meÖ spariffé þitt eff þú fjárfestir í spari- sldrteinum ríkissjóÖs

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.