Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 15 Fyrirspurn til sr. Gunnars Bjömssonar eftirísak Sigurgeirsson Vegna fullyrðingar í nýútkomnu bréfí til Fríkirkjufólks þætti mér vænt um, ef þú og þínir stuðnings- menn upplýstu mig um það hve- nær ég á að hafa lagt til að Garða- stræti 36 yrði selt. Ennfremur, við hvaða tækifæri varð ég svo klumsa við, er ég var spurður að því hvort ekki ætti að selja tveggja hæða íbúð á Melhaga 3, að ég gat engu svarað? Mér eru kunnug ummæli þín um „dekrið við minningu séra Áma Sigurðssonar", og ég held að í þessu tilfelli hafír þú og skó- sveinar þínir ætlað að hitta annan fyrir en mig. Getir þú ekki upplýst mig um framangreind atriði, sem eru ósönn með öllu, skulu þú og þínir stuðningsmenn ósannindamenn heita og þá væntanlega af fleiru en í þessari fyrirspum er tilgreint. Höfundur er stjómarmaður í Frí- kirkjusöfnuðmum (Reykjavik. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Frá skólasetningu Grunnskóla Blönduóss. Gmnnskólinn á Blönduósi:v 227 nemend- ur stunda nám í vetur Blönduósi. SKÓLASTARF á landinu er viðast að byrja og æska landsins tekur sér sæti á skólabekk næstu niu mánuði. Nemendur grunnskólans á Blönduósi fengu afhentar stundaskrár sinar sl. þriðjudag og var þessi mynd tekin þegar nem- endur 1. bekkjar voru að fá sina stundaskrá. í vetur stunda 227 nemendur nám við grunnskóla Blönduóss og eru kennarar 13 sem kenna við skólann. Vel hefur tek- ist að manna i kennarastöður en þó er enn óráðið i stöðu tón- menntakennara. - Jón Sig. Opið virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22. Ragnhildur Gísladóttir og Jakob Magnússon eru smekkfólk á fleira en tónlist, það er greinilegt. Á sýningunni VERÖLDIN 88 hafa þau innréttað 230 fermetra íbúð eftir eigin höfði. Valið húsmuni, liti og alla umgjörð; jafnvel vegghallann!! íbúð sína kalla þau dvalarheimili sitt. Árangurinn kemur svo sannar- lega á óvart; smekklegur og frumlegur í senn. x/cpnmjM 'qq INNAN VEGGJA OG UTAN Á sýningunni VERÖLDIN 88 er fjöldi nýjunga. Allskonar kynning á vöru og þjónustu. Auk allskonar skemmtiatriða. Athugið að Ragnhildur og Jakob verða sjálf í dvalarheimili sínu á virkum dögum frá kl. 18 til 20, en um helgar frá kl. 15 til 17 og 20 til 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.