Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 39

Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 3£F ~smáaugiýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ] Kristniboðskaffi Kaffisala til ágóða fyrír krístni- boðsstarfiö f Konsó og Kenýu veröur á Háaleitisbraut 58-60 á morgun sunnudag kl. 14.00- 19.00. Allir velkomnir. Krístniboðsfélag karla. Skipholti 50b, 2. h.tilh. Laugardagsbibliuskóli kl. 10.00-15.00. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Bengt Sundberg predikar. Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Bæn og lofgjörð i kvöld kl. 20.30. MJI Útivist Sími/símsvari: 14606 Sunnudagur 11. septmeber: Strandganga f landnámi Ingólfs 21. farð a og b. A. Id. 10.30 Salvogur - Þorfáka- höfn. Gengið frá Strandarkirkju um slétta hraunströnd til Þor- lákshafnar. Sérstæðar jarð- myndarni. Fjölbreytt og skemmtileg leið. b. kl. 13.00 Fleajar - Þorláka- höfn - Óseyrarbrú. Létt ganga vestan Þorlákshafnar. Einnig lit- ast um I plássinu og byggða- safnið skoðað. Ferð við allra hæfi. I bakaleið verður eldð um Öffuaárbrúna nýju og (Óseyrar- brú) sem eflauat marga fýslr að ajá. Verð 900,- kr. frftt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSf, bensfnsölu. Missið ekki af næstsiðustu „Strandgönguferð- inni“. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafólags- ins sunnudaginn 11. sept.: 1) Kl. 08.00 - Þórsmörk/dags- ferð. Dvalið verður 4 klst. I Þórsmörk. Verð kr. 1.200,- 2) Kl. 10.00 - Ólafsskarð - Gettafell - Þrengslavegur. Gengiö inn Jósepsdal, yfir Ólafs- skarð, á Geitafell að Þrengsla- vegi. Verð kr. 600,- 3) Kl. 13.00 Nýja brúln yflr Ölf- usárósa/ökuferð. Ekið um Þrengslaveg, Hafnar- skeið og Hraunskeiö og yfir nýju brúna við Óseyrartanga. Ekið verður um Eyrarbakka og komið við i verksmiðjunni Alpan, siðan Stokkseyrí, Selfoss og Hvera- gerði og til Reykjavíkur um Hell- isheiði. Kynnist nýrri ökuleið með Feröafélaginu. Verð kr. 1.000,- Brottför frá Umferðarmiðstööinni, austan megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrír böm i fytgd fullorðinna Ferðafélag islands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsin Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 14. september 1988 fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum á skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkis- hólmi á neðangreindum tima: Kl. 10.00 Glslabær, Breiðvíkurhreppi, þingl. eign Jennýar Lind Þóröar- dóttur eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands, Tryggingastofnun- ar ríkisins og Útvegsbanka fslands. önnur sala. Kl. 10.10. Straumur, Skógarströnd þingl. eign ríkissjóðs fslands eft- ir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. og veðdeildar Landsbanka fs- lands. Önnur sala. Kl. 10.20 Keflavíkurgata 1, Hellissandi, þlngl. eign Friðjóns Jónsson- ar eftir kröfu Sigurðar I. Halldórssonar hdl., Byggingasjóðs ríkisins og Landsbanka Islands. önnur aala. Kl. 10.40 hluti f félagsheimilinu Röst, Hellissandi, þingl. eign verka- lýðsfálagsins Aftureldingar eftir kröfu Gisla Baldurs Garðarssonar hrí. önnur sala. Kl. 10.50 Helluhóll 5, Hellissandi, þingl. eign Hákonar Eríendssonar eftir kröfu Hallgrims B. Gelrssonar hrí., Sigurðar G. Guðjónssonar hrí., Tryggingastofnunar rfkislns og Byggingasjóðs rfkisins. önnur aala. Kl. 11.00 Fiskvinnslu- og geymsluhús I Rifi, þingl. eign þrotabús Búrfells hf. eftir kröfu Byggðastofnunar og Fiskveiöisjóðs fslands. önnur sala. Kl. 11.10 Skólabraut 7, Hellissandi, þingl. eign Þrastar Heiðars eftir kröfu sveitarstjóra Neshrepps og Byggingasjóðs rfkisins. Önnur sala. Kl. 11.20 Nb. Doddi SH 222, þingl. eign Dodda hf„ Hellissandi eftir kröfu Guöjóns Á. Jónssonar hdl. og Þórólfs Kr. Beck hrl. önnur sala. Kl. 11.40 Nb. Þorsteinn SH 145, þingl. eign Kristiáns Jónssonar, Hellissandi eftir kröfu Trygglngastofnunar ríkislns. Ónnur sala. Kl. 11.50 Keflavfkurgata 17, Hellissandi, þingl. eign Róberts Jóns Clark og Guðrúnar H. Pétursdóttur eftir kröfu Landsbanka fslands og Tryggingastofnunar rfkisins. önnur sala. Kl. 12.00 Bv. Már SH 127, þingl. eign Útvers hf„ Ólafsvík eftir kröfu Tryggingastofnunar rfkisins og Innheimtu rfkissjóðs. önnur aala. Kl. 13.30 Hábrekka 10, Ólafsvik, þingl. eign Guðmundar Ó. Jónsson- ar eftir kröfu Tryggingastofnunar rfkisins. önnur sala. Kl. 13.40 Ólafsbraut 40, Ólafsvfk, þingl. eign Krístinar Þóraríns- dóttur, eftir kröfu lögmanna Hamraborg 12, Kópavogl og Bygginga- sjóðs ríkisins. önnur sala. Kl. 14.10 Brúarholt 5, neðri hseð, Ólafsvfk, þingl. eign Hólmars Egils- sonar eftir kröfu Tryggingastofnunar rfkisins. önnur aala. Kl. 14.40 Sæból 39, Grundarfirði, þingl. eign Guöjóns Gfslasonar eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. Ónnur sala. Kl. 15.10 Grundargata 80, Grundarfirði, þingl. eign byggingafélags- ins Hamra hf. eftir kröfu Ólafs Axelssonar hrl. og veðdeildar Lands- banka fslands. önnur sala. Kl. 15.20 Eyrarvegur 14, Grundarfiröi, þingl. eign Sigmundar Fríðríks- sonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Onnur sala. Kl. 15.30 Grundargata 45 neðrí hæö, Grundarfirði, þingl. eign Jens Péturs Högnasonar eftir kröfu Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl„ Garðars Bríem hdl„ Tryggingastofnunar rfkisins og Byggingasjóðs ríkisins. Önnur sala. Kl. 15.40 Sœból 31 a, Grundarfirði, þingl. eign byggingafélagsins Hamra hf. eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. önnur sala. Kl. 15.50 Mb. Smári SH 221, þingl. eign Rækjuness/Björgvins hf„ Stykkishólmi eftir kröfu Tryggingastofnunar rfkisins. önnur sala. Kl. 16.10 Mb. öm SH 248, þingl. elgn Rækkjuness/Björgvins hf„ Stykkishólmi eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Fiskveiða- sjóðs fslands. önnur sala. Kl. 16.20 Mb. Anna SH 122, þingl. algn Raskjunass hf. Stykkls- hðlmi eftlr kröfu Trygglngastofnunar rfklslns, Fiskvelðasjóða fs- lands og Innhalmtu rfklssjóðs. önnur sala. Kl. 16.30 Mb. Sigurvon SH 121, þingl. eign Rækjusness/Björgvins hf„ Stykklshólmi eftir kröfu T ryggingastofnunar rfkisins. önnur sala. Kl. 16.40 Borgarbraut 16, Stykkishólmi, þingl. eign Jóhannesar Ól- afsssonar og Guðrúnar B. Eggertsdóttlr eftir kröfu veðdeildar Lands- banka fslands. önnur sala. Sýslumaður Snœfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð þríðjudaginn 13. saptambar 1988 fara fram nauðungaruppboð á aftirtöldum fastelgnum á skrifstofu embættislns, Aðalgötu 7, Stykklshólml á naðangralndum tfma. Kl. 10.00, Fagurhólstún 10, Grundarfirði, þingl. eign Ragnars. El- bergssonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. önnur sala. Kl. 10.10, Háaríf 13 (kj.), Rifi, þingl. eign Esterar Friðriksdóttur og Hjartar Ársælssonar eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, veödeild- ar Landsbanka fslands, Jóns Sveinssonar, hdl. og sveitarstjóra Nes- hrepps. önnur aala. Kl. 10.30, Hellisbraut 12, Hellissandi, þingl. eign Heiðars Axelssonar o.fl. eftir kröfu sveitarstjóra Neshrepps, veðdeildar Landsbanka fs- lands og Krístjáns Stefánssonar, hdl. Önnur sala. Kl. 10.50, Háaríf 61, Rifi, þingl. eign Hafsteins Bjömssonar eftir kröfu Bjama Ásgeirssonar, hdl. önnur sala. Kl. 11.00, Munaðarhóll 18, Helllssandi, þingl. eign Guðnýjar Guðjóns- dóttur eftir kröfu Jóns Sveinssonar, hdl„ Kristjáns Stefánssonar, hdl„ og Baldurs Guðlaugssonar, hld. önnur aala. Kl. 11.10, Snæfellsás 9, Hellissandi, þingl. eign Hafsteins Jónssonar eftir kröfu Jóns Sveinssonar, hdl„ Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl„ Jóns Ingólfssonar hdl„ Sigurðar G. Guðjónssonar, hrl. og Guðmund- ar Kristjánssonar , hdl. Onnur aala. Kl. 11.20, Ennisbraut 6, Olafsvík, þlngl. eign Elíasar H. Ellassonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands og innheimtu ríkissjóðs. önnur sala. Kl. 11.30, Sandholt 6, Ólafsvlk, þingl. eign Guðfinnu Jónu Krístjáns- dóttur eftir kröfu Landsbanka fslands og Jóns Ólafssonar, hri. önnur aala. Kl. 13.10, Hraunás 2, Hellissandi, þlngl. eign Guðmundar Matthías- sonar eftir kröfu sve'rtarstjóra Neshrepps, Siguröar I. Halldórssonar, hdl„ Jóhannesar Sigurössonar, hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins. önnur sala. Kl. 13.40, Sæból 31 a, Grundarfirði, þingl. eign Trésmiðju Páls Harðar- sonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands, Guðjóns Á. Jónsson- ar, hdl. og Ólafs Axelssonar, hrl. önnur aala. Kl. 13.50, Sæból 32, Grundarfirði, þingl. eign Odds Magnússonar eftir kröfu Sigriðar Thorlacius, hdl. Ónnur aala. Kl. 14.00, Nesvegur 13, Stykkishólmi, þingl. eign Aspar hf. eftir kröfu iönlánasjóðs, Sigriðar Thorlaclus hdl„ Brunabótafélags fslands, Jóns ö. Ingólfssonar, hdl„ lönþróunarsjóðs og Byggðastofnunar. 2. aala. Kl. 14.10, mb/Andey SH-242, þlngl. eign Sigurjóns Helgasonar, eft- ir kröfu Ingólfs Fríðjónssonar, hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins. önnur aala. Kl. 14.30, Munaðarhóll 17, Hellissandi, þingl. eign Þórís Erlendsson- ar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands og Tryggingastofnunar ríkisins. önnur aala. Kl. 15.10, Nestún 6, Stykkishólmi, þingl. eign Þórarins Jónssonar eftir kröfu Landsbanka Islands og veödeildar Landsbanka fslands. önnur sala. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bœjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð annað og stöara á jörðinni Efra-Vatnshomi, Kirkjuhvammshreppi, þingl. eign Magnúsar Sigurgeirssonar, fer fram á sýsluskrifstofunni á Blönduósi miðvikudaginn 14. september og hefst kl. 14.00. Sýslumaður Hunavatnssýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Hjallavegi 10, Hvammstanga, þingl. eign Péturs Jóhannessonar, fer fram á sýsluskrifstofunni á Blöndu- ósi miðvikudaginn 14. september og hefst kl. 14.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðara á jörðinni Breiðabólstaö i Þverárhreppi, þingl. eig- andi kirkjujarðasjóður, fer fram á sýsluskrifstofunni á Blönduósi mið- vikudaginn 14. september og hefst kl. 14.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Fffusundi 19, Hvammstanga, þingl. eign Áma S. Guöbjömssonar, fer fram á sýsluskrifstofunni á Blöndu- ósi miðvikudaginn 14. september og hefst kl. 14.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á eignum skipasmiðastöðvarinnar Mánavarar hf„ Skagaströnd, þinglesinni eign Mánavarar hf„ fer fram á sýsluskrífstof- unni á Blönduósi miðvikudaginn 14. september og hefst kl. 14.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 14. Mptember 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum faatalgnum aem auglýatar voru f 39., 47., 81. tbl. Lðgblrtingablaðalns 1988 á skrtfstofu embasttislns, Aðalgðtu 7, Stykklshólml á neðangrelndum tfma: Kl. 11.30, m/b Trausti SH-72, þingl. eign Pálma Kristjánssonar o.fl. eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 14.00 Ennisbraut 10, Ólafsvik, þingl. eign Óðins Kristmundsson- ar eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og innheimtumanns ríkis- sjóðs. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 13. september 1988 fara fram nauðungaruppboö á eftirtöldum fasteignum f dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Ásu IS-19, þinglesinni eign Fiskvers hf„ eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Engjavegi 17, e.h„ Isafirði, þinglesinni eign Jóns Fr. Jóhannssonar og Sigurrósar Sigurðardóttur, eftir kröfum innheimmtumanns rfkis- sjóðs og Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Grundarstfg 4, Flateyri, þinglesinni eign Magnúsar Benediktssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka fslands. Heimabæ 2, Isafirði, þinglesinni eign Forms sf„ eftir kröfu Gjald- heimtunnar f Reykjavfk. Annað og sfðara. Hlíðarvegi 5, 1. hæð t.v„ Isafirði, talinni eign Ægirs Ólafssonar, eft- ir kröfum Bæjarajóðs Isafjarðar og Lffeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. Hlíðarvegi 45, 2. hæð, suðurenda, Isafirði, þinglesinni eign Þráins Eyjólfssonar, eftir kröfu verðbréfasjóðs. Annað og sfðara. Silfurtorgi 1, 3. hæö, Isafirði, þinglesinni eign Guöjóns Höskuldsson- ar og Helgu Brynjarsdóttur, eftir kröfum Útvegsbanka fslands, Reykjavfk, innheimtumanns ríkissjóðs, Landsbanka fslands og veð- deildar Landsbanka Islands. Annað og sfðara. Sunnuhotti 1, Isafirði, þinglesinni eign Guðmundar Þórðarsonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös. Bœjarfógetinn 6 Isafirði, sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Huginn, F.U.S í Garðabæ, heldur þriðja Hrafnaþing Þingið verður að þessu sinni haldið i veitingahúsinu Gauki á Stöng, 2. hæö, laugardaginn 10. september kl. 19.00. Dagskrá þingslns að þessu sinni er stjómmálaviöhorfið og mun Július Guðnl Antons- son, leiðtogi ungra sjálfstæðismanna i Húnaþingi, évarpa þingið af miklum eldmóði og snilld eins og honum einum er lagið. Er Júlíus hefur lokið máli sinu verður slegið á létte strengi og geði blandaö fram eftir nóttu eins og ungum sjálfstæðismönnum einum er lagið. Allir sjálfstæðismenn og hresst fólk er hjartanlega velkomiö og vin- samlegast takiö meö ykkur gesti. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.