Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 17 Blönduós: Viðurkenn- ingar veittar fyrir snyrti- legar lóðir Blönduósi. ÞAÐ voru íbúarnir á Hliðarbraut 21 á Blönduósi, sem að þessu sinni hlutu viðurkenningu feg- runarnefndar Blönduóss fyrir snyrtilegan og vel hirtan garð. Jafnframt hlutu íbúar Mela- brautar viðurkenningu fyrir framlag sitt til fegrunar bæjar- ins og Rafmagnsveitur rikisins á Biönduósi fengu viðurkenningu fyrir snyrtilegan frágang við spennistöðvar. Eigendur Hlíðarbrautar 21 eru hjónin Lóa Pétursdóttir og Pétur A. Pétursson. í samtali við Morgun- blaðið sagði Lóa Pétursdóttir að þau hjónin hefðu byijað á garðinum vorið 1981 en sú vinna hefði verið til lítils því hross hefðu farið inn á lóðina og eyðilagt það starf. Því má segja að garðurinn sé ekki nema sex ára, en þrátt fyrir ungan aldur er gróður þar allur gróskumikill og vel_ hirtur. íbúar við Melabraut hlutu viður- kenningu fyrir framlag sitt til fegr- unar bæjarins. Tilefni þessarar við- urkenningar er sú að íbúamir við Melabraut tyrfðu stórt svæði sunn- an við götuna jafnframt því að Bikarkeppni Bridssam- + bands Islands og Sanitas SANITAS bikarkeppni bridssam- bandsins hófst á Hótel Loftleið- um í morgun. í dag keppa fjórar sveitir í undanúrslitum og á morgun verður keppt til úrslita. í dag keppir sveit Braga Hauks- sonar, Reykjavík, gegn sveit Kristj- áns Guðmundssonar, Akureyri, og sveit „Modem Iceland“ keppir við sveit Pólaris. í fyrramálið klukkan 10 hefst svo úrslitaleikurinn í bikar- keppni bridssambandsins. Leikjum verður sjónvarpað og lýst í sýningarsal Hótel Loftleiða. Ollum er heimill aðgangur. Fróóleikur og skemmtun fyrirháasemlága! Morgunblaðið/J6n Sig íbúarnir að Hlíðarbraut 21 hlutu viðurkenningu fyrir snyrtilegan og vel hirtan garð. Höfuðstöðvar RARIK á Blönduósi en fyrirtækiö fékk viðurkenningu fyrir snyrtilegan frágang við spennistöðvar sínar. planta skjólbelti með allri suðurhlið götunnar og var allt þetta starf unnið í sjálfboðavinnu. Rafmagnsveitur ríkisins á Blönduósi fengu viðurkenningu fyr- ir snyrtilegan frágang við spenni- stöðvar sínar. RARIK-menn á Blönduósi em vel að þessari viður- kenningu komnir því góður frá- gangur og snyrtileg umgengni ein- kennir þessa stofnun á Blönduósi. — Jón Sig. Sýningar- salurinn nítján MÚSSA opnar í dag, laugardag, eigin sýningarsal í bakhúsi að Selvogsgrunni 19 i Reykjavík og heitir hann 19. 19 'opnar með sýningu á vatns- litamyndum eftir Mússu. í kvöld verður opið til miðnættis en aðra daga kl. 17—19 fram til sunnudags- ins 9. október. Engin boðskort hafa verið send en allir em velkomnir. Þetta er þriðja einkasýning Mússu, áður hefur hún sýnt col- lage-myndir í Reykjavík 1980 og collage- og vatnslitamyndir í Þýska- landi 1984. Á sýningunni em 17 vatnslitamyndir frá síðustu þremur ámm. (Fréttatílkynning) SAMANBURÐ A AFBORGUNARKJORUM IFREIÐA Útborgun Hltirstöðvar greiddar á 12 mánuðum Grciddir vcxtir af cítirst. cru samtals sumar brcytti Svcinn Egilsson hf. bílamarkaðnum verulega, mcð því að lækka vcxti á afborgunarkjör um niður í 9,9% án vcrðtryggingar, á sama tíma og aðrir buðu rúmlcga 40% vexti. Nú eru nokkur bifreiðaumboð komin mcð gylli- boð um cnga vexti og cnga verðtryggingu. Hcr mcð fylgir dæmi um það hvcr rnunur gctur vcrið á cndanlegu verði bifreiöa, scm kosta kr. 400.000,- staðgreiddar, en kcyptar cru á afborgun- arkjörum. Til einföldunar er bankaþóknun, lán- tökugjöldum og stimpil- gjöldum slcppt í þcssu dæmi. Endanlegt vcrð MISMUNUR 209.000,- 209.000,- 11.208,- 429.208,- 30.792,- 1 þessu dæmi hagnast neytandinn því um 30.792,- kr. mcð þvi að nýta afborgunarkjör Sveins Egils- sonar hf. Ef dýrari bifrcið cr keypt, eykst mismun- urinn, viðskiptavini Sveins Egilssonar hf. í hag. Gcröu þínar cigin kannanir, og mundu að reikna út frá staðgreiðsluverðinu, því það gefur bestu myndina af kjörunum, sem í boði eru í afborgunar- viðskiptum. VIÐ SKEIFUNA Framtíð Sveinn Egilsson hf. SKIPTIBORÐ 6851Ó0, FORD 689633, FIAT 688850, SUZUKI 689622
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.