Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 í DAG er laugardagur, 10. september, sem er 254. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.07 og síðdegisflóð kl. 18.15. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 6.36 og sólarlag kl. 20.11. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 12.59 (Almanak Háskóla fslands). Þá sagði hann við læri- sveina sfna: „Uppskeran er mikil, en verkamenn- irnir fáir. „Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.“ 1 2 * ■ • ■ 6 r ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ * 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 úrræði, 5 nota, G vætlar, 7 kind, 8 rúmið, 11 ósam- stæðir, 12 tindi, 14 lgafti, 16 gyðju. LÓÐRÉTT: - 1 beygur, 2 matar- samtiningur, 3 guð, 4 skordýr, 7 þjóta, 9 íllan vana, 10 líkamshiut- inn, 18 eyði, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 te, 6 ijáf- ur, 9 tal, 10 gi, 11 of, 12 agn, 13 gnoð, 15 far, 17 runnar. LÓÐRÉTT: — 1 hártogar, 2 stál, 3 tef, 4 mórínn, 7 jafn, 8 ugg, 12 aðan, 14 ofn, 16 ra. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 10. september, er sextugur Hallgrímur J. Jónsson fyrrv. flugstjóri, Skógar- lundi 7 í Garðabæ. HJÓNABAND. Gefín hafa verið saman í hjónaband { Dómkirkjunni Laufey Sig- urðardóttir og Michael Ed- ward Henn. Heimili þeirra verður vestur í Bandaríkjun- um í Wamensburg í Miss- ouri-fylki. Sr. Hjalti Guð- mundsson gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR_______________ Veðurstofan reyndi í gær að gleðja Norðlendinga með þvi að segja: Heldur hlýnar i bili nyrðra. í fyrri- nótt hafði minnstur hiti á landinu ekki verið á Norð- urlandi heldur var það í Borgarfirði á veðurathug- unarstöðinni i Stafholtsey og var 3ja stiga hiti þar. Hér í Reykjavík var óveru- Ieg rigning um nóttina í 7 stiga hita. Mest hafði úr- koma um nóttina mælst austur á Vatnsskarðshólum og var 9 millim. Þessa sömu nótt i fyrra var 5 stiga hiti hér í bænum og kaldast á landinu eitt stig. LYFJAFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingablaðinu segir að það hafí veitt þessum lyfjafræðingum starfslejrfí hérlendis, en þeir eru: Jóhann Magnús Len- harðsson, Aðalsteinn Jón Loftsson og Halla Snorradótt- ir. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í Tónabæ í dag, laug- ardag, frá k. 13.30. Þar verð- ur þá fundur um væntanlega Majorkaferð með myndasýn- ing. KÖKUMARKAÐUR og flóamarkaður verður í dag, laugardag, á Hallveigarstöð- um og er það Kattavinafélag- ið sem þar er að verki og stendur frá kl. 14 til 18. Þeir sem gætu lagt til kökur eða muni á flóamarkaðinn eru beðnir að koma með vaming- inn í dag eftir kl. 11 á Hall- veigarstaði Öldugötumegin. ALMANAKSHAPP- DRÆTTI Landssamtakanna Þroskahjálpar. Vinningurinn í ágústmánuði kom á númer 15234. Þessi númer hafa hlotið vinning á þessu ári: 23423 - 11677 - 19931 - 15474 - 16004 - 4579 - og 13003. HAPPDRÆTTI Færeyska sjómannaheimilisins. Dregið hefur verið í byggingarhapp- drætti Færeyska sjómanna- heimilisins hér í Reykjavík. Fimm vinningar happdrættis- ins komu á þessa miða: 8302 - 5239 - 11188 - 1729 og 3213. í símsvara 12707 eru veittar uppl. um vinningana. Byggingamefnd hefur beðið blaðið að flytja stuðnings- mönnum innilegar þakkir fyr- ir veittan stuðning. SKIPIN___________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Árfell af stað til útlanda og Askja fór í strandferð og togarinn Eng- ey hélt til veiða. Þá fór þýska rannsóknarskipið Valter Herwig út aftur. í gær kom togarinn Ásgeir inn til lönd- unar. Ljósafoss kom af ströndinni og Reykjafoss lagði af stað til útlanda. Ann- að sovétrannsóknarskipanna, Akademik Kurchator, fór út aftur. Ríkisendurskoðun: Stefnir í allt að 2 milljarða króna halla á ríkissjóði f| Fjármagnskostnaður, laun og fjárveitingar umfram áætlun S311 J&- ð'T' - SfGr/MÚAyO —^ Því miður, góði. Það er búið að taka fyrir allar greiðslur til þeirra sem fara yfir fjárlög! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. september til 15. september, að báöum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiðhotts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sfmi 91—28539 — 8Ím8vari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaHjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga tii kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, síml 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (sfm8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöiatööln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasandingar ríklaútvarpalna á stuttbylgju: Tll Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 6 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. fslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildln. kl. 19.30—20. Ssangurkvenna- delid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarfnkningadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fœðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavlkurlnknlshéraða og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavík — sjúkrahúalfl: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyrl — sjúkrahúsið: Haimsóknartími alla daga kl. 16.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landöbókasafn íalands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafnlð í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaræfn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Listaæfn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrím88afn BergstaÖastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrsaöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjaaafn islands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri slmi 90—21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöilin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—f 7.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Leugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafellaavelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundlaug Soltjamamoss: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.