Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988
í DAG er laugardagur, 10.
september, sem er 254.
dagur ársins 1988. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.07 og
síðdegisflóð kl. 18.15. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 6.36
og sólarlag kl. 20.11. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 12.59 (Almanak Háskóla
fslands).
Þá sagði hann við læri- sveina sfna: „Uppskeran er mikil, en verkamenn- irnir fáir. „Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.“
1 2 * ■ •
■
6 r ■
■ ■ ’
8 9 10 m
11 ■ * 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: — 1 úrræði, 5 nota, G
vætlar, 7 kind, 8 rúmið, 11 ósam-
stæðir, 12 tindi, 14 lgafti, 16 gyðju.
LÓÐRÉTT: - 1 beygur, 2 matar-
samtiningur, 3 guð, 4 skordýr, 7
þjóta, 9 íllan vana, 10 líkamshiut-
inn, 18 eyði, 15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 te, 6 ijáf-
ur, 9 tal, 10 gi, 11 of, 12 agn, 13
gnoð, 15 far, 17 runnar.
LÓÐRÉTT: — 1 hártogar, 2 stál,
3 tef, 4 mórínn, 7 jafn, 8 ugg, 12
aðan, 14 ofn, 16 ra.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 10.
september, er sextugur
Hallgrímur J. Jónsson
fyrrv. flugstjóri, Skógar-
lundi 7 í Garðabæ.
HJÓNABAND. Gefín hafa
verið saman í hjónaband {
Dómkirkjunni Laufey Sig-
urðardóttir og Michael Ed-
ward Henn. Heimili þeirra
verður vestur í Bandaríkjun-
um í Wamensburg í Miss-
ouri-fylki. Sr. Hjalti Guð-
mundsson gaf brúðhjónin
saman.
FRÉTTIR_______________
Veðurstofan reyndi í gær
að gleðja Norðlendinga
með þvi að segja: Heldur
hlýnar i bili nyrðra. í fyrri-
nótt hafði minnstur hiti á
landinu ekki verið á Norð-
urlandi heldur var það í
Borgarfirði á veðurathug-
unarstöðinni i Stafholtsey
og var 3ja stiga hiti þar.
Hér í Reykjavík var óveru-
Ieg rigning um nóttina í 7
stiga hita. Mest hafði úr-
koma um nóttina mælst
austur á Vatnsskarðshólum
og var 9 millim. Þessa sömu
nótt i fyrra var 5 stiga hiti
hér í bænum og kaldast á
landinu eitt stig.
LYFJAFRÆÐINGAR. í tilk.
frá heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu í Lögbirt-
ingablaðinu segir að það hafí
veitt þessum lyfjafræðingum
starfslejrfí hérlendis, en þeir
eru: Jóhann Magnús Len-
harðsson, Aðalsteinn Jón
Loftsson og Halla Snorradótt-
ir.
FÉLAG eldri borgara hefur
opið hús í Tónabæ í dag, laug-
ardag, frá k. 13.30. Þar verð-
ur þá fundur um væntanlega
Majorkaferð með myndasýn-
ing.
KÖKUMARKAÐUR og
flóamarkaður verður í dag,
laugardag, á Hallveigarstöð-
um og er það Kattavinafélag-
ið sem þar er að verki og
stendur frá kl. 14 til 18. Þeir
sem gætu lagt til kökur eða
muni á flóamarkaðinn eru
beðnir að koma með vaming-
inn í dag eftir kl. 11 á Hall-
veigarstaði Öldugötumegin.
ALMANAKSHAPP-
DRÆTTI Landssamtakanna
Þroskahjálpar. Vinningurinn
í ágústmánuði kom á númer
15234. Þessi númer hafa
hlotið vinning á þessu ári:
23423 - 11677 - 19931 -
15474 - 16004 - 4579 -
og 13003.
HAPPDRÆTTI Færeyska
sjómannaheimilisins. Dregið
hefur verið í byggingarhapp-
drætti Færeyska sjómanna-
heimilisins hér í Reykjavík.
Fimm vinningar happdrættis-
ins komu á þessa miða: 8302
- 5239 - 11188 - 1729 og
3213. í símsvara 12707 eru
veittar uppl. um vinningana.
Byggingamefnd hefur beðið
blaðið að flytja stuðnings-
mönnum innilegar þakkir fyr-
ir veittan stuðning.
SKIPIN___________________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag lagði Árfell af stað
til útlanda og Askja fór í
strandferð og togarinn Eng-
ey hélt til veiða. Þá fór þýska
rannsóknarskipið Valter
Herwig út aftur. í gær kom
togarinn Ásgeir inn til lönd-
unar. Ljósafoss kom af
ströndinni og Reykjafoss
lagði af stað til útlanda. Ann-
að sovétrannsóknarskipanna,
Akademik Kurchator, fór
út aftur.
Ríkisendurskoðun:
Stefnir í allt að 2 milljarða
króna halla á ríkissjóði f|
Fjármagnskostnaður, laun og fjárveitingar umfram áætlun
S311 J&- ð'T'
- SfGr/MÚAyO —^
Því miður, góði. Það er búið að taka fyrir allar greiðslur til þeirra sem fara yfir fjárlög!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 9. september til 15. september, að
báöum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbœjar.
Auk þess er Breiðhotts Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam-
taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sfmi
91—28539 — 8Ím8vari ó öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SaHjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek-
iö opiö virka daga tii kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20—22, síml 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viölögum
681515 (sfm8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa,
þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræöiatööln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075.
Fréttasandingar ríklaútvarpalna á stuttbylgju:
Tll Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 6 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
fslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadaildln. kl. 19.30—20. Ssangurkvenna-
delid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarfnkningadalld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöð-
In: Kl. 14 til kl. 19. — Fœðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsslið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað-
aspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlll I Kópavogi:
Heimsóknartlmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavlkurlnknlshéraða og heilsugæslustöðvar:
Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. Sími 14000. Keflavík — sjúkrahúalfl: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur-
eyrl — sjúkrahúsið: Haimsóknartími alla daga kl. 16.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími
frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landöbókasafn íalands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóöminja8afniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókaaafnlð í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö
mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjaræfn: Opiö um helgar í september kl. 10—18.
Listaæfn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrím88afn BergstaÖastræti: Lokaö um óákveöinn
tíma.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
U8ta8afn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst.
kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrsaöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminjaaafn islands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri slmi 90—21840. Siglufjörður 86-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöilin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—f 7.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Leugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Moafellaavelt: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl.
7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi
23260.
Sundlaug Soltjamamoss: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.