Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Elísabet Erlingsdóttir syngur ein- söng. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Sigríð- urJónsdóttir. Sr. GísliJónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Anders Jós- epsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 11. Organleik- ari Pavel Smid. sr. Cesil Haralds- son. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup pródikar. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson þjónar fyrir altari. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðiðfyrirsjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðspjall dagsins: Matt. 6.: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Ólafur Jóhannsson predikar. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18:20. Sr. Ólafur Jóhannsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvat- urJónasson. Sr. GuðmundurÖrn Ragnarsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 14 og er það fyrsta messa eftir sumarfrí og viðgerðir á kirkju og safnaðarheimili. Nýr húsbúnaður í kirkjubæ verður tekinn í notkun og í tilefni þess verður kaffisala eftir messu. Org- anisti er Jónas Þórir. Þórsteinn Ragnarsson, safnaðarprestur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8:30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10:30. Lág- messa kl. 14. rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delffa: Almenn samkoma kl. 20. Barbara Walton talar. KFUM & KFUK: Samkoma á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Upp- hafsorð: Sveinn Alfreðsson. Ræðumaður Gunríar J. Gunnars- son. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 16. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Flokksforingjar tala og stjórna. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa kl. 11 Háaleitisbraut 58—60. GARÐASÓKN: Messa í Hafnar- fjarðarkirkju kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Kristín Jóhann- esdóttir. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarnefnd. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Stóru Vogaskóli settur við athöfnina. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-NJ ARÐVÍKU RKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Bænasamkomur þriðju- daga kl. 20.30: Fyrirbænir, biblíu- fræðsla og lofgjörð. Kaffi og umræður sr. örn Bárður Jóns- son. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum: Messa kl. 14. Organisti María Guðmundsdóttir. Að messu lok- inni verður gengið frá Junkara- gerði um Prestastíg og í Staðar- hverfi í Grindavík, 4—5 klst. ganga, sé farið rólega. Mikilvægt að fólk búi sig vel og sé vel skó- að og hafi með sér nesti. Stígur- inn er gömul þjóðleið þar sem margt er að sjá og skoða. Sr. Örn Bárður Jónsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HEILSUHÆLIÐ Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Frú Guðrún Ellertsdóttir syngur einsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Skipa- og vélaviðgerðir Rennismíði - Plötusmíði Vélsmiðja Hafnarfjarðarhf., sími50145. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis 13. september 1988 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu artúni 7, Reykjavík, og víðar. Tegundlr 1. stk. Saab99GL 1 stk. Ford Escort 1300 LX 1 stk. Toyota Camry 1800 2 stk. Volvo 244 2 stk. Mazda 929 11. stk. Volkswagen Golf fólks- og sendibif r. 3 stk. Daihatsu Charade 1 stk. Lada statlon 1 stk. Fiat Panorama 1 stk. Volkswagen Derby LS 9 stk. Subaru station 1800 og 1600 4x4 1 stk. Mitsubishi Pajero diesel 4x4 1 stk. Daihatsu Taft diesel 4x4 3 stk. Toyota Hi Lux diesel 4 x 4,1 sk. e. veltu 6 stk. GMC Suburban og pick-up 4x4 3 stk. Lada Sport 4x4 1 stk. Ford Econoline E150 4 x 4 1 stk. Mazda E-1600 pick-up 1 stk. Volkswagen sendibifr. 1 stk. Volvo N48 fólks- og vörubifr. Til aýnls hjá Vegagerð rlklslns, véladelld, Borgartúnl 1 stk. Subaru 1800 4 x 4 station (skemmdur) 1 stk. VW Double Cab 2 stk. Ford F250 Crew Cab pick-up 4x4 Tll sýnls hjá Vegagerð rfklslns, Grafarvogl 1 stk. Toyota Hi Lux (skemmdur) 1 stk. MMC L-300 Mini bus (skemmdur) 1 stk. Toyota Tercel 4x4 (skemmdur) 1 stk. Hiab vökvakrani 650 A.W. (3,5) 1 stk. Scania LBS-140 S-34 vörubifr. TII sýnis hjá Vegagerð rfklsins, Reyðarflröi 1 stk. Volvo N-12 6 x 4 dráttarbifr. Tll sýnis hjá Vegagerð rfklsins, Akureyrl 1 stk. Ford Econoline E150 Til sýnis hjá Kristnesspftala, Akureyri 1 stk. Mitsubishi L300 sendibifr. 4x4 þriðjudaginn vora í Borg- Arg. 1984 1984 1983 1982-83 1982-83 1982-83 1982 1983 1985 1981 1980- 83 1983 1982 1981- 85 1977-80 1984 1983 1983 1971 1971 6 1987 1984 1979 1987 1985 1985 1978 1975 1978 1981 1984 Tilboðin veröa opnuð sama dag kl. 16.30 að viöstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboöum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Sæplast hf. - hlutabréf Óskað er eftir tilboðum í hlutabréf í Sæ- plasti hf. að nafnverði kr. 4.700.000,- alls um 19,4% af hlutafé. Sæplast hf. er leiðandi fyrirtæki í plastiðn- aði. Framleiðsluvörur fyrirtækisins eru fiski- ker og úretan byggingareiningar m.a. notað- ar í frystiklefa. Sæplast hf. flytur út um 30% af framleiðslu sinni. Áætluð velta fyrirtækisins á árinu 1988 er 250-300 milljónir króna. Athygli er vakin á forkaupsrétti núverandi hluthafa. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá verð- bréfadeild Kaupþings, Húsi verslunarinnar. fc^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88012 Ræsting skrifstofuhúsnæðis á Laugavegi 118. Opnunardagur: Þriðjudagur 27. september 1988 ki. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 12. sept. 1988 og kosta kr. 300.00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. kenns/a Söngskglinn í Reykjavík Skólasetning Söngskólinn i Reykjavík verður settur á morgun sunnudag kl. 16.00 í tónleikasal skól- ans á Hverfisgötu 44. Skólastjón Innritun er hafin. Vefnaður Silkimálun Fatasaumur Prjóntækni Myndvefnaður Tauþrykk Útskurður Leðursmíði Bótasaumur Tuskubrúðugerð Knipl Heimilisiðnaðar- skólinn, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík 12. sept. 17. sept. 19. sept. 19. og 28. sept. 20. sept. 20. sept. 21. sept. 22. sept. 27. sept. 27. sept. 29. sept. Innritun fer fram á skrifstofu skólans á Laufás- vegi 2, 2. hæð og í sýningarbás skólans á Veröldin ’88 í Laugardalshöll. Námskeiðaskrá afhent við innritun hjá ísl. heimilisiðnaði, Hafnar- stræti 3. Upplýsingar í síma 17800 frá kl. 16.15-19.00 daglega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.