Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 SIGLINGAR íslenzki báturinn í lagi Við erum í sjöunda himni yfir að þessari nákvæmu skoðun skuli vera lokið. Nú get- um við einbeitt okkur að æfing- um,“ sagði Ari Bergmann Ein- arsson, liðstjóri íslenzku sigl- ingamannanna á ólympíuleik- unum í S-Kóreu, í samtali við Morgunblaðið í gær. Bátur sigl- ingamannanna hafði þá nýlega staðizt stranga skoðun eftirlits- manna. Allir keppnisbátar þurfa að fara í gegnum viðamikla skoðun áður en þeir fá leyfi til að keppa. í fyrstu voru gerðar athuga- semdir við fslenzka bátinn en eftir að stýrið hafði verið þyngt um 100 gr. og flotholt lengt um 30 sentimetra, komst hann í gegnum skoðunina. Margir aðrir bátar hafa enn ekki uppfyllt þær kröfur sem gerðar eru. Á þeim slóðum sem keppnin fer fram er frekar vindasamt og lúmskir straumar. Opnunar- hátíð siglingakeppninnar verður 19. september en daginn eftir hefst keppnin. ísleifur Friðriksson, sem sleit liðband fyrir skömmu, hefur að sögn Ara getað æft með eðlileg- um hætti og finnur ekki fyrir meiðslunum þegar hann reynir á fótinn, þökk sé íþróttaspelkun- um sem hann fékk. Ari sagði, að nú væri um 30 stiga hiti í Pusan, þar sem þeir dveljast og væri rakinn í loftinu gífurlegur. íslendingamir væru þess vegna yfirleitt löðrandi sveittir enda óvanir svona lofts- lagi. FRJALSAR IÞROTTIR / MEISTARAMOT UIA Höttur stigahæst félaga Á SUMARHÁTIÐ Ungmenna- og íþróttasambands Austur- lands sem haldin var að Eiðum var Höttur, Egilsstöðum með afgerandi forystu í stigakeppni félaga í frjálsum íþróttum og hlaut 327 stig í flokki 14 ára og yngri. f flokki 15 ára og eldri fékk Höttur 305 stig. Besta árangri 14 ára og yngri náði Bjami Kárason, Súlunni, 1050 stig fyrir 8,8 sek í 60 m hlaupi og hlaut hann Volvo-bikar- ■■■■m inn, en það em eftir- Bjöm sóttustu verðlaun Sveinsson mótsins. skrifarfrá Um 600 keppend- gi sso um ur j þessu árlega móti UÍA sem stóð frá föstu- degi til sunnudags og var keppt f flestum greinum ftjálsra íþrótta en einnig í sundi, borðtennis og knatt- spymu 6. flokks að viðbættum 3 greinum starfsíþrótta: línubeitingu, Af staðl Fótfráar austfirskar stúlkur leggja af stað í einu spretthlaupi Sumarhátíðar UÍA. Morgunblaöið/Björn Sveinsson r *■ w m ’-ÆnL - ■* ~ Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Sprett úr sporl. Þessir spretthörðu austfirsku strákar taka vel á í keppninni. Kannski eru þama á ferðinni afreks- menn framtíðarinnar. Kópavogsvöllur BREIÐABLIK - ÞRÓTTUR' ídag kl. 14.00 Zenith tölvur SAMEIND 0nttt BYKO umbro að leggja á borð og dráttarvéla- akstri. Félagar úr Ungmennasamband- inu Úlfljóti í Skaftafellssýslu kepptu sem gestir á mótinu. Ber forsvars- mönnum sambandanna saman um að mót sem þetta hafi mikla þýð- ingu fyrir æsku landsins og að á slíkum mótum komi afreksmenn framtíðarinnar fram. Sigurvegarar í meistaramóti 14 ára og yngri í fijálsum íþróttum voru: 10 ára og yngri: 60 m hlaup: Anita Pétursdóttir, Höttur...........10,3 Gunnar A. Davíðsson, Huginn...........9,8 600 m hlaup: Anna M. Þðrhallsdóttir, Höttur.....2:19,6 Gunnar A. Daviðsson, Huginn S......2:01,2 Langstökk: Ragnheiður Höskuldsd., Hrafnk. Fr....3,24 Aðalsteinn I. Magnússon, Höttur......3,61 11 ára: 60 m hlaup: Ama Rut Einarsdóttir, Leiknir.........9,7 Bjami S. Kárason, Súlan...............9,0 800 m hlaup: Sigríður Guðmundsdóttir, Leiknir..2:58,1 ValurFannarGíslason, Austri........2:54,3 Langstökk: Rut Finnsdóttir, Huginn Seyðisf......3,50 Bjami S. Kárason, Súlan..............4,00 Hástökk: Sigrfður Guðmundsdóttir, Leiknir.....1,20 Valur Fannar Gislason, Austri........1,35 Kúluvarp: Elín Sveinsdóttir, Höttur............4,82 Sigmar Vilhjálmsson, Höttur..........8,20 12ára: 60 m hlaup: Ásdís Pálmadóttir, Höttur.............9,6 Freyr Andrésson, Huginn S.............9,5 800 m hlaup: Bjamey Jónsdóttir, Einheiji........2:55,4 Davið Hafþórsson, Leiknir..........2:64,1 Langstökk: Kristborg Steindórsdóttir, Súlan.....3,75 Vilhjálmur Vemharðsson, UMFJ.........3,73 Hástökk: Jónina Guðjónsdóttir, Austri.........1,35 Einar Þorsteinsson, Höttur...........1.05 Kúluvarp: Ester Kjartansdóttir, Höttur.........6,85 Sveinn Birkir Bjömsson, Huginn F.....7,53 13ára 100 m hlaup: Kristín Svavarsdóttir, Stjaman.......15,1 Andri Snær Siguijónsson, Höttur......14,3 800 m hlaup: Lisbet Alexandersdóttir, Einheiji..2:43,2 Hlynur Armannsson, Súlan...........2:42,7 Langstökk: Linda Guttormsdóttir, Höttur.........4,12 Andri Snær Siguijónsson, Höttur......4,63 Hástökk: Linda Guttormsdóttir, Höttur.........1,35 Andri Snær Siguijónsson, Höttur......1,60 Kúluvarp: Sveinborg Hauksdóttir, Valur.........6,88 Hlynur Armannsson, Súlan.............8,50 Spjótkast: Sandra M. Sigurðardóttir, Huginn S....24.20 Valur Einarsson, Hrafnkell Freysg...28,24 14ára: 100 m hlaup: Atli H. Gunnarsson, Höttur...........12,7 Anna Elfsabet Bjamadóttir, Austri....14,3 800 m hlaup: Anna Marfa Ingimarsdóttir, Súlan...2:45,0 Jónas Friðrik Steinsson, Leiknir...2:25,2 Langstökk: Annar Maria Ingimarsdóttir, Súlan....4,27 Atli H. Gunnlaugsson, Höttur.........5,08 Hástökk: Ásta Kr. Sveinsdóttir, Höttur........1,40 Jónas Friðrik Steinsson, Leiknir.....1,70 Kúluvarp: Hrafnhildur Einarsdóttir, Leiknir....5,42 Kjartan Ragnarsson, Höttur..........10,80 Spjótkast: Helga Finnsdóttir, Leiknir..........27,40 Vigfús Vopni Gfslason, Einheiji.....34,78 4x100 m boðhlaup 12 ára og yngri: Sveit stelpna: Höttur................62,7 Sveit stráka: Súlan..................61,8 4x100 m boðhlaup 13-14 ára Sveittelpna, Höttur..................59,4 Sveitpilta, Höttur...................51,2 Morgunblaðið/Björn Sveinsson Miklll fjðldl fólks fylgdist með keppni á Sumarhátíð UÍA á Eiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.