Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 62

Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 62
62 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 SIGLINGAR íslenzki báturinn í lagi Við erum í sjöunda himni yfir að þessari nákvæmu skoðun skuli vera lokið. Nú get- um við einbeitt okkur að æfing- um,“ sagði Ari Bergmann Ein- arsson, liðstjóri íslenzku sigl- ingamannanna á ólympíuleik- unum í S-Kóreu, í samtali við Morgunblaðið í gær. Bátur sigl- ingamannanna hafði þá nýlega staðizt stranga skoðun eftirlits- manna. Allir keppnisbátar þurfa að fara í gegnum viðamikla skoðun áður en þeir fá leyfi til að keppa. í fyrstu voru gerðar athuga- semdir við fslenzka bátinn en eftir að stýrið hafði verið þyngt um 100 gr. og flotholt lengt um 30 sentimetra, komst hann í gegnum skoðunina. Margir aðrir bátar hafa enn ekki uppfyllt þær kröfur sem gerðar eru. Á þeim slóðum sem keppnin fer fram er frekar vindasamt og lúmskir straumar. Opnunar- hátíð siglingakeppninnar verður 19. september en daginn eftir hefst keppnin. ísleifur Friðriksson, sem sleit liðband fyrir skömmu, hefur að sögn Ara getað æft með eðlileg- um hætti og finnur ekki fyrir meiðslunum þegar hann reynir á fótinn, þökk sé íþróttaspelkun- um sem hann fékk. Ari sagði, að nú væri um 30 stiga hiti í Pusan, þar sem þeir dveljast og væri rakinn í loftinu gífurlegur. íslendingamir væru þess vegna yfirleitt löðrandi sveittir enda óvanir svona lofts- lagi. FRJALSAR IÞROTTIR / MEISTARAMOT UIA Höttur stigahæst félaga Á SUMARHÁTIÐ Ungmenna- og íþróttasambands Austur- lands sem haldin var að Eiðum var Höttur, Egilsstöðum með afgerandi forystu í stigakeppni félaga í frjálsum íþróttum og hlaut 327 stig í flokki 14 ára og yngri. f flokki 15 ára og eldri fékk Höttur 305 stig. Besta árangri 14 ára og yngri náði Bjami Kárason, Súlunni, 1050 stig fyrir 8,8 sek í 60 m hlaupi og hlaut hann Volvo-bikar- ■■■■m inn, en það em eftir- Bjöm sóttustu verðlaun Sveinsson mótsins. skrifarfrá Um 600 keppend- gi sso um ur j þessu árlega móti UÍA sem stóð frá föstu- degi til sunnudags og var keppt f flestum greinum ftjálsra íþrótta en einnig í sundi, borðtennis og knatt- spymu 6. flokks að viðbættum 3 greinum starfsíþrótta: línubeitingu, Af staðl Fótfráar austfirskar stúlkur leggja af stað í einu spretthlaupi Sumarhátíðar UÍA. Morgunblaöið/Björn Sveinsson r *■ w m ’-ÆnL - ■* ~ Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Sprett úr sporl. Þessir spretthörðu austfirsku strákar taka vel á í keppninni. Kannski eru þama á ferðinni afreks- menn framtíðarinnar. Kópavogsvöllur BREIÐABLIK - ÞRÓTTUR' ídag kl. 14.00 Zenith tölvur SAMEIND 0nttt BYKO umbro að leggja á borð og dráttarvéla- akstri. Félagar úr Ungmennasamband- inu Úlfljóti í Skaftafellssýslu kepptu sem gestir á mótinu. Ber forsvars- mönnum sambandanna saman um að mót sem þetta hafi mikla þýð- ingu fyrir æsku landsins og að á slíkum mótum komi afreksmenn framtíðarinnar fram. Sigurvegarar í meistaramóti 14 ára og yngri í fijálsum íþróttum voru: 10 ára og yngri: 60 m hlaup: Anita Pétursdóttir, Höttur...........10,3 Gunnar A. Davíðsson, Huginn...........9,8 600 m hlaup: Anna M. Þðrhallsdóttir, Höttur.....2:19,6 Gunnar A. Daviðsson, Huginn S......2:01,2 Langstökk: Ragnheiður Höskuldsd., Hrafnk. Fr....3,24 Aðalsteinn I. Magnússon, Höttur......3,61 11 ára: 60 m hlaup: Ama Rut Einarsdóttir, Leiknir.........9,7 Bjami S. Kárason, Súlan...............9,0 800 m hlaup: Sigríður Guðmundsdóttir, Leiknir..2:58,1 ValurFannarGíslason, Austri........2:54,3 Langstökk: Rut Finnsdóttir, Huginn Seyðisf......3,50 Bjami S. Kárason, Súlan..............4,00 Hástökk: Sigrfður Guðmundsdóttir, Leiknir.....1,20 Valur Fannar Gislason, Austri........1,35 Kúluvarp: Elín Sveinsdóttir, Höttur............4,82 Sigmar Vilhjálmsson, Höttur..........8,20 12ára: 60 m hlaup: Ásdís Pálmadóttir, Höttur.............9,6 Freyr Andrésson, Huginn S.............9,5 800 m hlaup: Bjamey Jónsdóttir, Einheiji........2:55,4 Davið Hafþórsson, Leiknir..........2:64,1 Langstökk: Kristborg Steindórsdóttir, Súlan.....3,75 Vilhjálmur Vemharðsson, UMFJ.........3,73 Hástökk: Jónina Guðjónsdóttir, Austri.........1,35 Einar Þorsteinsson, Höttur...........1.05 Kúluvarp: Ester Kjartansdóttir, Höttur.........6,85 Sveinn Birkir Bjömsson, Huginn F.....7,53 13ára 100 m hlaup: Kristín Svavarsdóttir, Stjaman.......15,1 Andri Snær Siguijónsson, Höttur......14,3 800 m hlaup: Lisbet Alexandersdóttir, Einheiji..2:43,2 Hlynur Armannsson, Súlan...........2:42,7 Langstökk: Linda Guttormsdóttir, Höttur.........4,12 Andri Snær Siguijónsson, Höttur......4,63 Hástökk: Linda Guttormsdóttir, Höttur.........1,35 Andri Snær Siguijónsson, Höttur......1,60 Kúluvarp: Sveinborg Hauksdóttir, Valur.........6,88 Hlynur Armannsson, Súlan.............8,50 Spjótkast: Sandra M. Sigurðardóttir, Huginn S....24.20 Valur Einarsson, Hrafnkell Freysg...28,24 14ára: 100 m hlaup: Atli H. Gunnarsson, Höttur...........12,7 Anna Elfsabet Bjamadóttir, Austri....14,3 800 m hlaup: Anna Marfa Ingimarsdóttir, Súlan...2:45,0 Jónas Friðrik Steinsson, Leiknir...2:25,2 Langstökk: Annar Maria Ingimarsdóttir, Súlan....4,27 Atli H. Gunnlaugsson, Höttur.........5,08 Hástökk: Ásta Kr. Sveinsdóttir, Höttur........1,40 Jónas Friðrik Steinsson, Leiknir.....1,70 Kúluvarp: Hrafnhildur Einarsdóttir, Leiknir....5,42 Kjartan Ragnarsson, Höttur..........10,80 Spjótkast: Helga Finnsdóttir, Leiknir..........27,40 Vigfús Vopni Gfslason, Einheiji.....34,78 4x100 m boðhlaup 12 ára og yngri: Sveit stelpna: Höttur................62,7 Sveit stráka: Súlan..................61,8 4x100 m boðhlaup 13-14 ára Sveittelpna, Höttur..................59,4 Sveitpilta, Höttur...................51,2 Morgunblaðið/Björn Sveinsson Miklll fjðldl fólks fylgdist með keppni á Sumarhátíð UÍA á Eiðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.