Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 58 Slökkviliðið í Reykjavík Kepptí við sænskt slökkvilið í íþróttum lökkviliðið í Reykjavík fékk nýlega til sín í heimsókn slökkviliðið frá Helsingborg í Svíþjóð. Voru þeir hér í 10 daga og spil- uðu liðin fjóra leiki bæði í fótbolta og hand- bolta. Reykvíska liðið var í góðri þjálfun og sigraði báða handboltaleikina og annan fót- boltaleikinn. Starfsmenn slökkviliðsins í Reykjavík höfðu lagt í sjóð allan síðasta vetur í þeim tilgangi að geta boðið Svíunum hingað til lands til keppni og veitt þeim fæði og hús- næði. Komu þrettán menn úr slökkviliði Helsingborgar, allt vanir menn í fótbolta, því slökkviliðin í Svíþjóð keppa árlega sín á milli. Reykvíska liðið bauð Svíunum að skoða íslenska náttúru þar sem hún gerist falle- gust og fóru þeir m. a. í Landmannalaugar og að Gullfossi og Geysi. Var heimsókn Svíanna í alla staði vel heppnuð. Reykvíska liðið mun sækja þá heim að ári liðnu. íslensk slökkvilið halda uppi góðu íþrótta- starfi og spila einnig sín á milli. Fyrir þrem vikum var haldið hraðmót í Keflavík, þar sem kepptu Keflvíkingar, Hafnfírðingar og Reykvíkingar, og báru Keflvíkingar sigur úr býtum. í>or- valdur Geirs- son, Björn Gíslason, sem ætl- ar sér mark hér, og ÓIi Gunnar Ragnarsson i hörku handbolta- leik við Svíana. iiiil ... t # mui^uuuiauiu/ ovci i ii Hér má sjá galvaska pdta úr báðum hðum. Svíamir sem komu voru aðeins þréttán, „einhveijir urðu að vera heima og slökkva eldinn,“ eins og beir sögðu. Helsimrbonr telnr um hundrað þúsund íbúa og er slökkviliðið álíka fjölmennt og það reykvíska. ™ Mjólkin styrkir þig - Þú styrkir böm um allan heim Þann 11. september kl. 15:00 fylkja allir liði á Lækjartorgi og hlaupa, skokka eða ganga í þágu bágstaddra barna um heim allan. Þá er gott að geta hresst sig á leiðinni með góðum drykk. Mjólk er holl - Mjólk minnir okkur líka á málstaðinn. Sýnum samhug - Verum öll með!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.