Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 NORRÆNT TÆKNIÁR1988 Útsteyping: Fljótandi kísiljámi hellt úr deiglu i mót. Teikning af járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga. Jámblendi- verksmiðjan að Gmndartanga 1. KVARNARIIUS 2. SICTISHUS 3. KlSIUÁRNSGEYMSLA 4. SKRIFSTOFUR FLUTNINCAD. OG OFNDEILOAR 5. REYKKiLAR 6. KlSIUÁRNSCEYMSLA 2 7. REYKIIREINSIVIRKI 8. BlLAVOG 9. AO GRUNDARTANGAIlðFN 10. RYKCEYMSLA 11. HRAEFiNACEYMSLA 12. KÓGCLUNARHÚS 13. SJIIKRABlLL OG SLÓKKVIBiLL |i reykhreinsivirkI) 14. LAXEIDI (undir rejkkili) 15. OFNIIUS 16. STJÓRNSTÖD OFNGÍSLUMANNA (l olnlmsi) 17. OFN (I ofnhúsi) 18. TÖPPUNARPALLUR (í ofnhusi) 19. KfLISKÁU 20. VERKSTEÐI 21. ADALSKRIFSTOFA 22. RANNSÓKNARSTOFA 23. BADIIOS 24. MðTUNEYTl Járnblendiverksmiðj an Hráefni. FLEX-ÞAKIÐ HREYFANLEGA ÚTIÞAKIÐ FLEX-þakið getur fylgt árstíðunum og veður- breytingunum. FLEX-þakið hlífir hús- gögnum á útiverönd fyrir regni. FLEX-þakinu má renna upp á veturna. B. Sæmundsson, Markarflöt 19, 210Garðabœ. Sími 91-641677. Úr stjórnstöð: Ofn- stjórnun er að miklu leyti tölvuv- ædd. á Grundartanga Útsteyping: Fljótandi málmur er kældur með vatnsúða. Kísilryk Frá ofnum verksmiðjunnar kem- ur mikill reykur, sem kældur er í andrúmslofti áður en hann er hreinsaður. Rykið, sem til fellur við hreinsunina, kísilryk, er aukaafurð, sem seld er Sementsverksmiðju ríkisins og einnig í nokkrum mæli á erlendum mörkuðum. Með hóf- Járnblendið íslenska jámblendifélagið var stofnað 1975 með lögum frá Al- þingi. Verksmiðjan tók til starfa vorið 1979 og hefur starfað óslitið síðan. í fyrstu var henni ætlað að framleiða 50.000 tonn af 75% kísil- jámi á ári, en með markvissum breytingum á búnaði og vinnu- brögðum hefur framleiðsíugetan verið aukin í allt að 70.000 tonn á ári. Eigendur félagsins eru nú íslenska ríkið, sem á 55% eignar- hlut, Elkem a/s í Noregi, sem á 30%, og Sumitomo Corporation í Japan, sem á 15%. Reykkælir: Ofnreykurinn er kældur fyrir hreinsun. Hvað er að sjá á Grundartanga? Verksmiðjusvæðið í heild Verksmiðjuna í fullum rekstri Rafbræðsluofna Töppun fljótandi málms Útsteypingu Verkstæði Starfsmannaaðstöðu Laxeldi Opið hús í tilefni af Norrænu tækniári verður íslenska jámblendifélagið hf. með „Opið hús“ á Grundartanga sunnudaginn 11. september nk. kl. 13 til 17. Þar gefst fólki kostur á að skoða verksmiðjuna á Grundartanga í rekstri og þiggja kaffíveitingar í mötuneyti fé- lagsins. Hvað er kísiljárn? , Kísiljám er blendi af frumefnun- um kísil og jámi, og segir hlutfalls- talan til um magn kísils í framleiðsl- unni. Hráefnin, sem notuð em til framleiðslunnar, em kvarts, kol, koks og jámoxíð, og eru þau öll innflutt. Kísiljámið, sem er nauð- synlegt hráefni í jám- og stálfram- leiðslu, er allt flutt úr landi og selt á mörkuðum hvarvetna í heiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.