Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 ■9$ tffgpmi tvRníi íh Góóan daginn! LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 IGLIÐ Hríkalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu DEMI MOORE (St.Elmos Fire, About Lost Night) og MICHAEL BIEHN (Lords ot Discipline, Aliens) í aðalhlutverkum. Um alian heim gerast óhugnanlegir og dularfullir atburðir. Frost í eyðimörkinni, árvatn verður að blóði, dauða fiska rekur á land og hermenn finnast myrtir á hryllilegan hátt. Abby (Denú Moore) veit að þcssir atburðir er henni tengdir - en hvemig! SPENNA FRÁ UPPHABI TIL ENDAI Leikstjóri: Carl Schultz. - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. LUI pQLBYSTEREO | DEMI MOORE THE BRETIÍ BANDARÍKJUNUM Myndin var útnefnd til 5 Óskarsverðlaunal ★ ★ ★ ★ Stöd 2 ★ ★★1/2 Mbl. Sýnd kl. 3,5 og 7. Bráðfyndin og fjðmg ganunmynd. ★ ★★ MBL. Sýnd kl. 9og11. V0N0GVEGSEMD AcsUbrstMnof tanáty. AtWasodsm. lawédnr SIMI 22140 S.ÝNIR KLÍKURNAR Hörð og hörkuspennandi mynd. GLÆPAKLÍKA MEÐ 70.000 MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BTSSUR. 2 LÖGGUR. *** DUVALL og PENN er þeir bestu, COLORS er frábær mynd. CHICACO SUN-TIMES. *** COLORS er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. THE MIAMI HERALD. ★ * * * GANNETT NEWSPAPERS. COLORS er ekki falleg en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjórí: DENNIS HOPPER. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, SEAN PENN, MARLA CONCHTTA ALONSO. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — BönnuA innan 16 ára. ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMAI LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 SALA AÐGANGS- KORTA ER HAFIN Miðasala er opin frá kl. 14.00-19.00 virka daga en frá kl. 14.00-16.00 um helgar. EiLmueiMW ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Asmundarsal v/Freyjugötu Hófundur: Harold Pinter. 11. sýn. í kvöld kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 11/9 kl. 16.00. U. sýn. föstud. 16/9 kl. 20.30. H. sýn. laugsrd. 17/9 kl. 20.30. 1S. sýn. sumiud. 18/9 kl. 16.00. Hliöafntlnif tllin töltlirinjpnn í sínu 15185. Miðaaalan í Ásmundarsal opin tvcimur tímom fyrir sýningn. Sími 14055. ALÞYJIIILEIKHDSIÐ SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýn ir íslensku spennumjmdina F0XTR0T Sagaog handrit: SVKIMBJÖK.N I. BAI.DVINSSON Kvikmyndataka: KAKI. ÓSKARSSON Framkva'mdasljórn: HI.VM R ÓSKARSSÖN Leikstjóri: JÓN TRYGGVASON HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAF A BEÐEÐ LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNl MTND SEM VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERJÐ STOLTIR AF, ENDA HEFUR HÚN VERIÐ SELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot - mynd sem hittir beint í markl .i Sýnd kl. 6,7,9og 11. — Bönnuð innan 12 ára. FRANTIC A ROY\AN IXXANiRJ ÍVM> • ★ ★★ Mbl. RAMBOill STAUONE Sýnd kl. 7, 9 og 11. 2. ‘já a I Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti __________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLUN 300 þ_ús^ kr.................... Eiríksgötu 5 — S. 200/0 Kynningarfundur um vetrardvöl eldri borgara á Mallorca: “Tryggingabætur duga fyrir vetrardvöl í fimm mánuði FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni gengst fyrir ódýrri Fríkirkjan: Bamamessa og* safnaðarfundur Séra Gunnar Björnsson mun halda barnamessu að Fríkirkju- vegi 11 á sunnudag kl. 11. Þá verður safnaðarfundur í Fríkirkjusöfnuðinum vegna brott- rekstrar séra Gunnars á mánudag- inn, 12. september, ki. 20. vetrardvöl á Mallorca og verður kynningarfundur vegna þessa haldinn f dag i félagsheimilinu Tónabæ við Skaftahlíð, þar sem veittar verða upplýsingar um ferðiraar. Fundurinn hefst klukkan 14 og og er öllum opinn. í fréttatilkynningu frá Félagi eldri borgara segir að ferða- og dvalar- kostnaður frá 1. nóvember til 22. mars sé samtals á núverandi gengi rúmar 176 þúsund krónur. Innifalið eru ferðimar, gisting í tveggja manna herbergi, með morg- unverði og kvöldverði, íslensk farar- stjóm og þjónusta íslensks hjúkruna- rfræðings, auk skoðunarferða og fleira. Þessi upphæð er svipuð og fullar tryggingarbætur tímabilsins, þ.e. mánaðarlegan ellilífeyri einstaklings, að viðbættri tekjutryggingu og heim- ilisuppbót. Auk fimm mánaða dvalarinnar gefst fólki kostur á styttri ferðum frá 1. nóvember til 22. desember og frá 4. janúar til 22. mars. Aðeins fáeinum sætum er óráðstafað í vetr- ardvölina, sem eingöngu er ætluð félagsfólki í Félagi eldri borgara, segir ennfremur í fréttatilkynning- unni. Mynd af hótelinu E1 Paso á Malljorca sem dvalíð er á. ouglýsingastofan hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.