Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 46

Morgunblaðið - 10.09.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vatnsberinn f dag er röðin komin að Vatns- beranum (21. jan. — 19. febrú- ar). Fjarlcegur Af öllum merkjunum er einna erfíðast að lýsa Vatnsberan- um. Ástæðan er sú að hann gefur lítið færi á sér persónu- lega. Hann talar sjaldan um tilfinningar sínar eða persónu- lega hagi. Hann er stoltur og fer eigin leiðir og á til að virð- ast heldur fjarlægur. Tvœr tegundir Vatnsberinn getur birst á tvennan hátt. Annars vegar er hinn opinskái og félagslyndi Vatnsberi og hins vegar hinn sérvitri Vatnsberi sem fer utan við alfaraleið og á oft litla samleið með öðrum. Þrátt fyr- ir þetta hafa báðir sameiginleg einkenni. Fasturfyrir Einkennandi fyrir alla Vatns- bera er að þeir eru fastir fyr- ir, stöðugir, heldur ráðríkir og þijóskir. Ef Vatnsberinn hefur bitið ákveðna afstöðu í sig er ólíklegt að hann breyti henni. Hugsanlega er hægt að tala hann til, ef rökin eru sterk og skynsamleg. Aldrei borgar sig hins vegar að skipa honum fyrir eða ætla að þvinga hann til hlýðni. Þó hann segi já, breytir hann litlu og er fljót- lega fallinn i sama farið og áður. Hvatinn að því sem Vatnsberi gerir verður að koma frá honum sjálfum. Hugmyndaríkur Vatnsberinn er hugmyndarík- ur og uppfinningasamur. Hann er framfarasinnaður en þessum eiginleikum beinir hann að öllum sviðum mann- lífeins. Móðir í Vatnsbera- merkinu hefur t.d. áhuga á nýjungum í barnauppeldi, les bækur og veltir hinum ýmsu uppeldisleiðum fyrir sér. Sérstakur stíll Flestir Vatnsberar móta snemma sinn sérstaka stfl. Oft er hann óvenjulegur og í sum- um tilvikum sérviskulegur. Þegar Vatnsberinn hefur síðan fundið rétta stflinn á hann til að halda fast i hann. Hið óbreytanlega og óhaggan- lega eðli Vatnsberans birtist þar ekki síður en á öðrum sviðum. Mannúöarmál Oft hafa Vatnsberar áhuga á mannúðar- og félagsmálum. Þeir hafa áhuga á mannlífinu í viðu samhengi og vilja breyta heiminum og bæta hag þeirra sem minna mega sín. Tilfinningatjáning Það sem helst getur háð Vatnsbera er að hann á erfitt með tilfinningar sínar, að tjá þær eða viðurkenna að hann er einnig tilfinningavera. Fyrir vikið getur hann lokast inni í sjálfum sér. Öðrum finnst Vatnsberinn t.a.m. oft kaldur og ópersónulegur. Lífsorka Þar sem orka Vatnsberans liggur á félags- og hugmynda- sviðum þarf hann að hitta fólk, ræða málin og skiptast á upp- lýsingum, eða fást við einhver skemmtileg andleg áhugamál. Annars er hætt við að lífsgleð- in og orkan minnki. Vingjarnlegur • Vatnsberinn er yfirleitt opinn í fasi og að öllu jöfnu vingjam- legur og þægilegur í um- gengni. Það má oft þekkja hann á þvf hve yfírvegaður og kurteis hann er. TDFTSAR.,, HJARTA ETEKNÍU" HAFA Bfæ/TT /HÉR... mnuuiiminmiininiiiiiiiijmiHiMMn;;;; GRETTIR KETT/I? VEKIA YMSAfZ T/LPINU • |N0A(? /VteO FÓL/C/. 'AST-- ANÆGJO, rozvu- BRENDA STARR HKAB SKYLP/ HAFA KO/YUE> FVR.tR JAKKANN U/E> SVARTA KJÓL/NN? \^ 24 p t S i1 1——■■^■■i UÓSKA — j—7 :—i j y i 7 FERDINAND !!?!!!!iiii!!!i!!H!!!!il?!!!!!li!!!!!!!!!!í!i!!H? SMAFOLK UJHAT I UiANT TO KNOW, MA'AM, 15 HOU) CAN THEV P0ARTHR05C0PIC KNEE 5UR6ERY0NMYP06 IF P065 PON'T UAVE KNEE5? You pipn't KNOU) HE U)A5 A P06?! UJELL, COULP YOU CALL POUJN TO 5UR6ERY RlGHT AUIAY? THANK YOU... 5HE SAlP THEY TH0U6HT HE UIA5 A LITTLE KIP , UJITH A Blé N05E! Það sem ég vil vita er hvemig’ þeir geta gert uppskurð á hné með lið- spegli ef hundurinn minn hefur ekki hné? Þú vissir ekki að það var hundur? Jæja, viltu hringja strax á skurðstofuna? Þakka þér fyrir... Hún sagði að þeir hefðu haldið að þetta væri lítill krakki með stórt nef! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er sjaldgæft að eitt spil bjóði upp á jafnmarga möguleika og flórir spaðar suðurs hér að neðan. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G1073 V KD7 ♦ K4 ♦ ÁDG6 Vestur Austur ♦ 84 .. ♦ö ♦ Á10943 llllll ¥G62 ♦ G8 ♦ ÁD10752 ♦ 10974 ♦K83 Suður ♦ ÁKD952 V 85 ♦ 963 ♦ 52 Vestur Norður Austur Suður — 1 grand 2 tíglar 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulgosi. Lítum fyrst á spilið frá sjónar- hóli austurs. Hann reiknar með að fá tvo slagi á tígul og vonast til að laufkóngurinn sé slags virði. Hann veit að suður á þijá tígla og varla færri en sex spaða, svo hann á í mesta lagi fjögur spil í laufi og hjarta. Ef hann á hjartaásinn þarf hann ekki að svína laufi, svo austur verður að gefa sér að makker eigi það spil. En þá verður að ráðast á laufið strax til að fá þar slag. Ef sagnhafi lætur litinn tigul í fyrsta slag, verður austur að frávisa og treysta makker til að skipta yfir í lauf. Segjum að vestur finni þá vöm. Austur tek- ur þá tígulásinn og spilar hjarta. Hann má ekki spila trompi hlut- laust, því þá lendir vestur í kast- þröng og fær aldrei á hjartaás- inn. En það er mun sterkari leikur hjá sagnhafa að stinga upp tígulkóng í fyrsta slag. Austur verður þá að bíta á jaxlinn og spila tígultvistinum um hæl! Kannski á vestur niuna! Og svo gæti suður sofnað á verðinum og látið í lítinn tígul! Vestur verður sjálfsagt hissa að fá slag á tiguláttuna, en veit hvað til síns friðar heyrir og spilar laufi. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti ungra skák- manna i Oakham ( Englandi í vor kom þessi staða upp í skák sovézka alþjóðameistarans Boris Gelfand, sem hafði hvítt og átti leik, og Englendingurinn Angus Dunnington. 43.-Hxd7! (Slæmt var hins vegar 43. Hxb7? Rc5) 43. - Dxd7, 44. Rxf6 — Dd8 (Svarið við 44. — Dxd6 er 45. Dch6+! — gxh6, 46. Rxe8+) 45. Dh5 - Hf8, 46. Re8! — Kg8, 47. Dg6 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.