Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.09.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. ilíUl Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund Óskum eftir að ráða starfsfólk í aðhlynningu og ræstingu fyrir hádegi. Einnig óskum við eftir fólki í mötuneyti fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar í síma 26222 hjá starfsmanna- stjóra fyrir hádegi virka daga. REYKJALUNDUR Störf við endurhæfingu Viljum ráða sjúkraliða og fólk til aðstoðar við hjúkrun. Til greina koma fastar næturvaktir, full störf og hlutastörf. Upplýsingar veitir Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Kennarar ath! Frá menntamála- ráðuneytinu Laus er til staða umsóknar staða deildarfull- trúa (skrifstofustjóra) læknadeildar Háskóla íslands. Háskólamenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast menntamálaráðu- neytinu fyrir 5. október nk. Menntamálaráðuneytið, 7. september 1988. Skrifstofustarf Kennarar - kennarar Héraðskólann í Reykjanesi viö ísafjarðardjúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélagsgreinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, sími 91-25000. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Kennara vantar að Nesjaskóla og Fram- haldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Kennslu- greinar: Enska í 7., 8. og 9. bekk grunnskóla og danska á 1. ári í framhaldsskóla. Skólarnir eru heimavistarskólar og eru til húsa á sama stað, nærri Höfn í Hornafirði. Góð vinnuaðstaða og ódýrt íbúðarhúsnæði á staðnum. Allar upplýsingar veita Kristín Gísladóttir, skólastjóri Nesjaskóla í síma 97-81445 eða 97-81443 og Zophonías Torfason, skóla- meistari Framhaldsskóla Austur-Skaftafells- sýslu í síma 97-81870 eða 97-81176. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Þarf að geta hafið störf strax. Um er að ræða símavörslu og tölvuvinnslu (ritvinnslu) og annað sem því tengist. Viðkomandi þarf að hafa góða vélritunar- kunnáttu, einhverja þekkingu á bókhaldi, eiga auðvelt með að tileinka sér nýja starfshætti og hafa góða og trausta framkomu. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun er æski- leg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „H53“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms starf- andi og verðandi verkmenntakennara á ár- inuæ 1989. Styrkirnir eru fólgnir í greiðslu fargjalda milli landa og dagpeningum fyrir hálfan mánuð eða allt að sex mánuði. Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26-50 ára og hafa stundað kennslu við verk- menntaskóla eða leiðbeiningarstörf hjá iðn- fyrirtæki í að minnsta kosti þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borist ráðu- neytinu fyrir 10. október 1988. Menntamálaráðuneytið, 7. september 1988. | til sölu | Rafverktakafyrirtæki á Húsavík Til sölu lítið rafverktakafyrirtæki á Húsavík. Er í eigin húsnæði og í fullum rekstri. Upplýsingar í síma 96-41909. Matvöruverslun Höfum til sölu góöa matvöruverslun í grónu hverfi í eigin húsnæði. Sala á rekstri eða húsnæði eða hvoru tveggja. Húsnæðið er ca 350 fm í góðu ástandi. Mjög vel stað- sett. Einkasala. ©FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. ® 62 42 50 BADDER189 flökunarvél Til sölu er Baader 189 flökunarvél. Vélin var öll yfirfarin á síðasta ári og er ónotuð síðan. Til afhendingar strax. Saltfiskhausari Til sölu er ónotaður hausari frá Oddgeiri & Ása, með eða án slítara. Uppl. í síma 91-46070 á daginn eða 91-54974 á kvöldin. Einbýlishús til sölu Til sölu er húseignin Móatún 9, Tálknafirði. 124 ferm. Upplýsingar í síma 94-2616. Til leigu 170 fm á annarri hæð á besta stað í bænum. Upplýsingar í símum 673911 og 13424. j húsnæði öskast íbúðarleit Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast fyrir 1. október. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla allt að 6 mán. Upplýsingar í síma 91-74146 eða hjá Valgeir í síma 93-81330. er í dag á félagssvæðinu við Frostaskjól. íþróttaleikir - kaffisala. Aðalstjórn. /.^OFN^ /Un1 & Auglýsing vegna aðalfundar Aðalfundur Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður haldinn 15. september á Sundlaugar- vegi 34, kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur máL Stjórnin. I tögtök I BESSAS TAÐA HREPP UR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSA S TA ÐA HREPPUR Lögtaksúrskurður Að kröfu gjaldheimtunnar í Bessastaða- hreppi hefur sýslumaðurinn í Kjósarsýslu kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir vangoldnum opinberum gjöldum utan staðgreiðslu álögð- um 1988 samkvæmt 98. gr. sbr. 109 og 110 gr. laga nr. 75 1981. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eigna- skattur, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, kirkjugarðsgjald, vinnueftirlitsgjald, slysa- tryggingagjald atvinnurekenda samkv. 36 gr., lífeyristryggingargjald atvinnurekenda, samkv. 20 gr., atvinnuleysistryggingargjald, sérstakur skattur á verslunar- og skrifstofu- húsnæði, iðnlánasjóðsgjald og iðnaðarmála- gjald, útsvar og aðstöðugjald. Enn fremur nær úrskurðurinn til hverskonar gjaldhækKana og skattsekta til ríkissjóðs eða sveitarsjóðs Bessastaðahrepps. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau ekki greidd að fullu innan þess tíma. Gjaldheimtan í Bessastaðahreppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.