Morgunblaðið - 13.09.1988, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 13.09.1988, Qupperneq 57
MORGtJNBIAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 13. SEPTEMBER W88---- ----------------------------- 57 Viltu verða hótelstjóri einahelgi? .. .............. i-irriiiiMirrHiinarr-mMMMMMMMMtMMMMMMMMMMWHtMiiii «'“iinnT .n mi"in fr i .i-|-iimnrr I Þú getur orðið hótelstjóri eina lielgi a hinu glæsilega l iótel ’ Stykkishólmi! Fyrir því eru aðeins tvö skilyrði: 1) Að þú sért ekki atvinnumaður í faginu. 2) Að þú útvegir 20 manna hóp, sem þú skipuleggur og stjórnar eina helgi. Laun: Ómælt erfiði — Hugguieg helgi með elskunni — Krydd í tilveruna. Aðeins (alvöru)hótelstjórinn gefur upplýsingar. Hótel Stykkishólmur Sími 93-81330 Telex2l92 Vistlegt hótel í fögru umhverfi. Morgunblaðið/Ámi Helgason Menntamálaráðherra skoðaði m.a. nýbyg-gingn íþróttahússins í Stykkishólmi. Frá vinstri eru Signrður Kristjánsson yfirsmiður, EIl- ert Kristinsson forseti bæjarstjórnar, Friðjón Þórðarson alþingismað- ur, Bjarni Lárentsínusson byggingameistari og Birgir ísleifur Gunn- arsson menntamálaráðherra. Menntamálaráðherra í Vesturlandskjördæmi Stykkishólmi Menntamálaráðherra hefir undanfarið verið á ferð um Vest- urlandskjördæmi. í fylgd með honum hafa verið þeir Friðjón Þórðarson alþingismaður og Sig- urbjörn Magnússon. Þeir hafa haft tal af ráðamönnum i hérað- inu og Birgir ísleifur Gunnars- son menntamálaráðherra i leið- inni komið við í skólum byggðar- laganna, rætt við skólastjóra og kennaralið um þróun skólamála og framtiðarhorfur og verkefni. Birgir var hér í Stykkishólmi 29. og 30. ágúst sl. og auk þess að ræða við ýmsa hér kom hann við í grunnskólanum nýja og skoðaði hann og kynnti sér vinnuaðstöðu og námstilhögun. Lúðvíg Halldórs- son skólastjóri, Gunnar Svanlaugs- son yfirkennari og Ríkarð Hrafn- kelsson formaður skólanefndar fylgdu honum um skólann, ásamt nokkrum kennurum og bæjarstjóm- armönnum. Sýndu honum bókasafn skólans, kennsluáhöld o.fl. Að lokinni skoðun skólans var farið í hina nýju byggingu íþrótta- miðstöðvar sem hér er nú að rísa í nágrenni skólans. Það er brýn nauðsyn á að koma þessari bygg- ingu undir þak nú í haust. Og auð- vitað verður að klára bygginguna sem fyrst, úr því hún er komin af stað til þess að hún geti nýst bæj- arbúum en þetta átak er þáttur í því að halda æskulýðnum heima í héraði. Menntamálaráðherra, svo og Friðjón og Sigurbjöm, skoðuðu hús- ið og áttu um leið tal við byggingar- meistarann, Bjama Lárentsínusson, sem sér um framkvæmdir, og yfir- smiðinn, Sigurð Kristjánsson. Verk- ið hefír sóst vel og lét ráðherra í ljós áhuga á að því gæti lokið eins og hugmyndin er að verði. Var hann ánægður yfir þeirri byggða- þróun sem hér hefir átt sér stað undanfarin ár. - Arni PHILIPS VR-6448 MYNDBANDSTÆKIÐ - ÓLYMPÍUMEISTARINN IÁR Viö vorum aö fá til landsins stóra sendingu af hágæöamyndbandstækjum frá Philips árgerö 1989 og getum því boöið þessi frábæru tæki á einstaklega lágu veröi vegna hagstæöra samninga. Philipstæki voru valin á Ólympíuleikana í Seoul HQ kerfi tryggir fullkomin myndgæði • Hljóðlaus kyrrmynd • Hægurhraði • Leitarhnappur • Fullkomin sjálfvirkni í gangsetningu, endurspólun og útkasti snældu • Sjálfvirk endurstilling á teljara • Fjarstýring á upptökuminni • 365 daga upptökuminni • Upptökuskráning í minni samtímis fyrir 8 dagskrárliði • Sextán stöðva geymslurými • 20mínútnaöryggisminni • Ótal fleiri möguleikar sem aðeins Philips kann tökin á • Verðið kemur þér á óvart. Láttu Philips myndbandstækið sjá um Ólympíuleikana meðan þú sefur — þú horfir svo þegar þér hentar. Heimilistæki hf Sætúni 8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SlMt: 691515 SÍMI:E9152S SÍMI:691520 l/td eAutttSveájyh/téeýA C samuft^uHo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.