Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 16
AUK hf. 10.55 16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 Trésmíðaverkstæði geta nú sparað tíma og fyrirhöfn við pantanir erlendis frá. Við eigum nægar birgðir af ofnþurrkuð- um viði, - á mjög hagstæðu verði! Furu, eik, beyki, oregon pine, ask, meranti, ramin, mahogny, tekk, poplar, iroko, pitch pine, og m.fl. Þarsemfagmennirnir versla byko erþéróhætt SKEMMUVEGI2 Kópavogi, timbur - stál-og plötuafgreiðsla, simar 41000,43040 og 41849 Framhaldsskólar: Verðlaun í ljóða-og sögukeppni ÚTGÁFUFÉLAG Framhalds- skólanna og Ríkisútvarpið stóðu fyrir ljóða- og smásögusam- keppni í öllum framhaldsskólum á Islandi í vor sem leið. Þátttaka var góð. Veitt voru þrenn verðlaun i hvorum flokki í beinni útsend- ingu á rás tvö að heildarupphæð 75 þúsund krónur. Verðlaunasætin skipuðu: Ljóð: 1. v. titillaust, eftir Úlfhildi Dags- dóttur, Menntaskólanum við Sund. 2. og 3. v. Sjálfsalar og Til baka, eftir Baldur A. Kristinsson, Menntaskólanum í Reykjavík. Smásögur: 1. v. Ólga í sjampan- um, eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirs- son, Fjölbrautaskólanum Breiðholti. 2. v. Kattardansinn, eftir Sindra Freysson, Menntaskólanum í Reykjavík. 3. v. féllu í hlut tveggja: Á elleftu stundu, eftir Sigurð H. Pálsson, Menntaskólanum Hamrahlíð og Uppgjör ljóss og myrkurs, eftir Guðmund Frey Úl- farsson, Verslunarskóla íslands. Auk vinningsverka valdi dóm- nefndin sex smásögur og ellefu ljóð til birtingar í næstu bók Úff: Ljóð: Að fjarlægjast vin, eftir Þorkel Ágúst Óttarsson, Framhaldsskólan- um Vestmannaeyjum. Ekki er allt sem sýnist, eftir Eirík H. Thorstens- en, Menntaskólanum í Reykjavík. He-man, eftir Þorstein S. Guðjóns- son, Fjölbrautaskólanum í Breið- holti. Hljóður viður í gömlu húsi, eftir Melkorku Theklu Olafsdóttur, Menntaskólanum í Reykjavík. Myrkur, eftir Gunnar B. Melsteð, Verslunarskóla íslands. Sambýli, eftir Ásgeir Eyþórsson, Mennta- skólanum Akranesi. Versnandi fer, eftir fyrmefndan Baldur A. Krist- insson. Titillaust, eftir Úlfhildi Dagsdóttur áðumefnda. Vetrar- kvöld, eftir Skúla B. Gunnarsson, Alþýðuskólanum Eiðum. Þú, eftir Njörð Snæhólm, Menntaskólanum í Kópavogi. Ævintýri handa Daniil Kharms, eftir Jón Gnarr, Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti. Smásögur: Forboðnir ávextir bragðast best, eftir Andra Laxdal, Menntaskólanum Hamrahlíð. Fyrir- sætan, eftir ÓJaf Gunnsteinsson, Verslunarskóla íslands. Hetjan, eft- ir Aðalstein Valdimarsson, Verslun- arskóla íslands. Raunir í morguns- árið, eftir Auði Magnúsdóttur, Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Tit- illaus, eftir títtnefnda Úlfhildi Dagsdóttur, Menntaskólanum við Sund. Við, eftir fyrmefnda Mel- korku Theklu Ólafsdóttur, Mennta- skólanum í Reykjavík. í dómnefnd sátu Einar Kárason, Sjón og Hildur Biamadóttir. (Úr fréttntilkynniniru) NVRBfLLÁ Viö rýmum til fyrir '89 árgeröinni og seljum sem til er af Skoda 105 L og 120 L '88 á sérstöku útsöluverði. Cóö greiöslukjör: 25% útborgun og afgangurinn á 12 mánuöum. JÖFUR -ÞECAR ÞÚ KAUPIR BÍL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.