Morgunblaðið - 18.10.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 18.10.1988, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 > t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa, ÁGÚSTS ÞÓRARINSSONAR, Höfðagötu 11, Stykkishólml. Marfa Bœringsdóttlr, Árþóra Ágústsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Harpa Ágústsdóttir, Gunnar T ryggvason og barnabörn. t Þökkum innilega samúð og hlýhug við fráfall og útför HALLDÓRS SIGVALDASONAR, Gilhaga. Sérstakar þakkir til lœkna og starfsfólks á Sjúkrahúsi Húsavíkur fyrir góða umönnun. Einnig þakkir og kveðjur til starfs- og vist- fólks Dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík. Laufey Guðbjörnsdóttir, Brynjar Halldórsson, Arnþrúður Halldórsdóttir og fjölskyldur. AÐ HÆTTA AÐ REYKJA Nú bjóðum við 8 vikna námskeið með sérfræðing- um okkar í reykbindindi og alhliða líkamsþjálfun. Námskeiðið kostar það sama og 1 PAKKI AF SÍGARETTUM Á DAG í 10 VIKUR Stórkostlega bætt heilsa er því góð fjárfesting. HEILSUGARÐURINN Garðatorgi, Garðabæ, sími 656970-71 Ægir Þór Jóhannes son - Minning Fæddur 18. október 1968 Dáinn 27. september 1988 Hinn 27. september síðastliðinn barst okkur sú harmafregn að frændi okkar og vinur hefði látist af slysförum. Mann setur hljóðan við slíka fregn. Hvers vegna eru ungir menn kvaddir á brott úr þess- um heimi? En huggun harmi er það gegn að þeir sem guðimir elska deyja ungir. Ægir fæddist 18. október 1968 í Grundarfirði. Þar bjó hann með foreldrum og systkinum sínum til 10 ára aldurs en fluttist þá til Ól- afsvíkur. Þar bjuggu hann og fjöl- skylda hans er þetta hörmulega slys varð. Ægir lauk grunnskólaprófi í Ólafsvík. Síðan lá leið hans út á vinnumarkaðinn. Hann reyndi fyrir sér við fískvinnslu og sjómennsku en komst fljótlega að því að það höfðaði ekki til hans. Fór hann þá austur á Selfoss og lærði þar á vinnuvélar. Þá lá leiðin aftur vestur til Ólafsvíkur og var hann hefíl- stjóri hjá Vegagerð ríkisins. Ægir var lífsglaður ungur dreng- ur, félagslyndur en samt skemmti- lega feiminn. Ægir, systir hans og félagar í Ólafsvík voru stofnendur unglingadeildarinnar innan slysa- vamadeildarinnar Sæbjargar í Ól- afsvík. Sýnir það vel hug hans til hjálparstarfa þó ungur væri. Það var alltaf gaman þegar Ægir kom í heimsókn til Grindavík- ur því þá var alltaf eitthvað skemmtilegt gert. Nú síðast kom hann þann 3. september og þá var skroppið á ball í Keflavík. Því kvöldi munum við aldrei gleyma. Það er sárt að sjá á eftir góðum vini sem Ægir var en það er þó huggun að hann skilur eftir í hugum okkar fagrar og ljúfar minningar, og mun hann lengi lifa í hugum okkar sem glaðværi og góði dreng- urinn sem hann var. Ykkur foreldrum Ægis, Jóhannes Amberg og Þorbjörgu Berg, og systkinum, Kristínu, Hafrúnu og Birgi, og öðmm vandamönnum, vottum við og fjölskyldur okkar innilegustu samúð og biðjum Guð að styrkja ykkur og vemda í þess- ari raun. Við vitum að Ægir bíður rólegur samfunda við okkur öll. Kallið er koraið, komin er nú stundin, vinaskilnaður viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. (V. Briem) Guð blessi ykkur öll. Stella og Geiri Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðal- stræti 6, Reykjavík og á skrif- stofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. I minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birt- ur. Meginregla er sú, að minn- ingargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar em birtar aftnælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. fltogptstMitfrtö Metsölublað á hveijum degi! ■. iiM ■ im iiM 1 m ......... ■■ ■ ■ 1 ■ . " . ....................... raðauglýsingar — raðauglýsingár — raðauglýsingar Vopnafjörður Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í félagheim- ilinu Miklagaröi fimmtudaginn 20. október kl. 20.30 um stjórnmálavið- horfið og stefnu Sjálfstæðisflokks- ins. Á fundinn koma alþingismennirnir Kristinn Pétursson og Halldór Blöndal. Umræður og fyrirspurnir verða á eftir framsöguræðum. Fólk er hvatt tíl að mæta. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins iAusturlandskjördæmi. Árnessýsla Sjálfstæðlskvenna- félagið Árnessýslu heldur félagsfund I sjálfstæðishúsinu á Selfossl þriðjudag- inn 18. október nk. kl. 20.30. Gestlr fundarins veröa Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæð- isflokksins og Arndfs Jónsdóttir varaþingmaður. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðlsfólkl. Stjórnin. Félag sjélfstæðismanna Langholti Vinnufundur vegna stefnuskrérréðstefnu Sjélfstæðisfélaganna í Reykjavik 22. október veröur haldin f kjallara Valhallar, Héaleitis- braut 1, kl. 20.30 mlövikudaginn 19. október 1988. Á fundinum verður farið yfir drög að élyktunum fyrir réðstefnuna. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka virkan þétt f mót- un stefnu Sjélfstæðisflokksins f Reykjavfk. Sjórnin. Flokksráðsfundur og formannaráðstefna Boðað er til flokksráðsfundar og formannaráðstefnu f Reykjavík laug- ardaginn 12., og sunnudaginn 13. nóvember nk. Fundurinn verður á Hótel Sögu og é dagskrá fundarins verða umræð- um um stjórnamálaviðhorfið og flokksstarfið framundan. Flokksráðsmenn og formenn eru eindregið hvattlr til að mæta á fundinn. Fundurinn og fundarefniö verður nánar kynnt f auglýsingum og bréf- lega. Miðstjórn. Bakkafjörður - Skeggjastaðahreppur Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í grunnskól- anum föstudaginn 21. október kl. 20.30 um stjórn- málaviðhorfið og stefnu Sjálfstæðis- flokksins. Á fundinn koma alþingismenn- irnir Kristinn Péturs- son og Halldór Blöndal. Umræður og fyrirspurnir verða á eftir fram- söguræðum. Fólk er hvatt til að mæta. Stjóm kjördæmisráðs SJálfstæðisflokksins fAusturlandskjördæmi. Hella: í brimgarði vinstri stjórnar ■\juiuoDiiiiaiau ojöii- stæðisflokksins á Suðurlandi boðar tll almenns stjórn- málafundar f Laufa- felll á Hellu (Grlll- 8kálanum) fimmtu- dagskvöldlð 20. okt. kl. 21.00. Alþingismennirnir, Þorsteinn Pálsson, ___________________________ formaður Sjélfstæðlsflokkslns, og Eggert Haukdal, ræða mélln Umræður og fyrirspurnir verða að loknum framsöguræðum. Fólk er hvatt til að mæta á fundlnn. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Ahrif efnahagsráðstafan- anna á iðnaðinn Iðnaðarnefnd SJálf- staaðlsflokkslns heldur fund um of- angreint afnl f Val- höll þrlðjudaglnn 18. októbar kl. 17.00. Málshefjendur verða: Haraldur Sumar- llðason, form. Landssambands iðnaðarmanna. Vfglundur Þorstalnsson, form. Félags fslenskra iðnrekenda. Fundurinn er öllum oplnn. Við hvetjum allt áhugafólk um iðnað og atvinnumál eindreglð til að mæta, þar sem þetta er gott tækffærl tll að bera saman bækur f málefnum Iðnaðarins, sem virðist eiga und- Ir högg að sækja. Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.