Morgunblaðið - 18.10.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 18.10.1988, Qupperneq 55
)ÍJ( MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 55 SVR: Þjónusta við nemendur ónóg Kæri Velvakandi. Mig langar til þess að bera fram kvörtun varðandi strætisvagnakerf- ið hér í borg. Ég tel að það kerfi, ef kerfi skyldi kalla, sé algerlega búið að sprengja utan af sér. Eg veit ekki mikið um ferðir í öðrum borgarhlutum en það sem stendur mér næst er Breiðholt og Arbær. Eins og flestir vita er Pjölbrauta- skólinn í Breiðholti fjölmennasti skólinn á landinu. Nemendur skól- Þessir hringdu... Verða íslendingar sviptir flárræði? TS hringdi: „Mig langar til að koma því á framfæri við stjómmálamenn- ina okkar að þeir lesi spádóma spádóma Nostradamusar. Hann spáir því að fjárráð þjóðarinnar verði tekin af henni fyrir árið 2000 og það muni valda íslend- ingum mikilli sorg. Margir spá- dómar þessa spámanns hafa komið fram. Eg hef miklar áhyggur af þessu og vil benda stjómmálamönnum á að lesa bókina: Framtíðarsýnir sjáenda - sýnir Nostradamusar og aðrir spádómar." Vandamál í umferðinni H.K. hringdi: „Búið er að að setja lög um ljósanotkun bifreiða en þeim er slæglega fylgt efir. Hvað getur það gengið lengi að um 30 pró- sent af bílum séu með biluð ljós? Og mér er spurn. Til hvers er verið að hafa umferðarmerki um hámarkshraða uppi þegar flestir aka miklu hraðar en heimilt er? Væri ekki betra að taka þessi merki bara niður.“ Hippopp - hjólabretti StráJkur hringdi: „Ég tel að allt of lítið sé spil- að af hippoppi í útvarpi því aldr- ei heyrist nema eitt og eitt lag. Svo em það hjólabrettin. Hér í borginni er enginn almennilegur staður þar sem hægt er að vera á hjólabrettum. Gangstéttar eru of ósléttar og malbikuðu brekk- umar of hættulegar auk þess sem þar er ekki friður fyrir umferð. Það þyfti að malbika einhvem góðan stað þar sem krakkar gætu rennt sér á hjóla- brettum." ans em vitanlega flestir úr Breið- holti og nágrenni og nota strætis- vagnana óspart. En hvernig virkar kerfið? Kemur SVR til móts við fjöi- brautaskólanema og nemendur úr öðmm skólum í nágrenninu? Eitt- hvað er það nú í lágmarki! Ef þú til dæmis býrð í Seljahverfi getur þú auðvitað tekið leið 18 en leið 18 gengur aðeins nokkrar ferðir á morgnana og nokkrar fátæklegar ferðir eftir hádegið! Þannig að ef þú ert svo óheppinn að þurfa að komast á milli þessara hverfa á öðmm tímum dags verður þú að taka tvo strætisvagna og ferðir þeirra em að sjálfsögðu ekki sam- ræmdar! En ef þú býrð í Árbæ ert þú fyrst virkilega óheppinn. Ekki það að Árbær sé slæmt hverfí, alls ekki, en öðm máli er að gegna um stræt- isvagnaferðir þar. Ekki alls fyrir löngu_ vora alls engar samgöngur milli Árbæjar og hverfa Breiðholts. En svo af góðmennsku sinni ákvað SVR að bæta ráð sitt og leið 15 hóf göngu sína, Hólar, Árbær, Graf- arvogur. Nemendur í Árbæ, lang- þreyttir á strætisvagnasetu, tóku gleði sína á ný og hugðu gott til glóðarinnar að þurfa aðeins að sitja 10 mínútur í strætó í staðinn fyrir Til Velvakanda. Ég vil taka undir með „Vest- urbæing" sem skrifar greinina Gusugangur á Hringbraut í Velvak- anda fyrir skömmu. Tillitsleysi öku- manna gagnvart gangandi vegfar- endum er hroðalegt. Hér heyrir það til undantekninga að ökumenn nemi staðar við gangbrautir þar sem ekki em Ijós en t.d. í Danmörku, þar sem ég hef búið, þykir þetta sjálfsögð regla og getur maður treyst því að bílar stöðvi í tæka tíð við gangbrautir. Það hefur oft legið að þurfa að taka þrjú korter í ferð- ir. En gleðin var fljót að dvína. Þessi óskastrætó gengur aðeins á klukkustundarfresti! En það sem verra er, er að leið 15 stoppar að- eins á neðstu stoppistöð Árbæjar og er svo horfinn úr hverfinu! Þeir sem búa í Selásnum eiga þá hálf- tíma gang eftir til síns heima. Að vísu er hægt að halda áfram upp í hverfið með leið 10 en leiðimar tvær, 15 og 10, em í svo hróplegu ósamræmi. Þú verður að bíða í korter eftir leið 10! Þá stendur þú uppi í nákvæmlega sömu spomm og áður en leið 15 kom til sögunn- ar, þ.e. tveir strætisvagnar og löng bið á milli. Það er í rauninni svívirða að SVR komi ekki meir á móts við nemend- ur og aðra strætisvagnafarþega. Það er ekki nóg með það að nem- endur þurfi að borga stóran hlut af þeim peningum sem þeir hafa til umráða, sem er oftast ekki mik- ið, í strætisvagnagjöld, heldur fer líka mikið af þeirra tíma í strætis- vagnaferðir sem annars ætti að fara í heimalærdóm! Ég skora því á SVR að bæta ráð sitt (og ferðir) ekki seinna en strax. Þreyttur strætófarþegi nærri að gusugangur frá bílum hafi lent yfir mig og það er ekki ökumönnum að þakka að þetta hef- ur ekki gerst, ég treysti þeim ekki og gæti mín ávalt fyrir þessum ósköpum þegar rignir. En ökumenn verða að gera sér ljóst að það er þeirra að gæta fyllsta öryggis þeg- ar gangandi fólk er annars vegar og þeim ber að sína gangandi veg- farendum tillitsemi í hvívettna. Það þyrfti að taka harðar á þessum málum. ■« Gusugangur á Hringbraut Kœri VelvakandL Þannig er mál með vexti að ég bý I Vesturbœnum og þegar ég er á leið til vinnu minnar þarf ég að ganga eítir Hringbrautinni. Eg á reyndar bil en þar sem vinnustaður- inn er ekki nyög langt frá heimili mlnu, kýs ég að ganga þvf það er jð svo hollt, ekki satt? Ástaeða þcss að ég rita þetta bréf, er aú að ég vil kvarta yfir til- litsieysi ökumanna. Þegar það rign- ir og vatnið aafnast f polla á götun- um, virðist enginn reyna að hægja á sér þött gangandi vegfarandi aé á ferð. Bílamir keyra á fullu ( poll- ana og akvetta á gangandi vegíar- endur scm eiga aér einskis ills von. Nýlega íékk ég mér (jóaa ull- arkápu fyrir veturinn og einn dag- inn er ég var á leið til vinnu minnar, var gusugangurinn avo mikfll að nýja ffna ullarkápan mfn var orðin eins og tuska þegar ég komst á ieiðarenda. Á henni voru (jótir blett- ir svo ég flýtti mér með hana f hreinsun en ekki tókst betur tfl en svo að þessi nýja rándýra ílík er ennþá blettótt og iUa farin eítir voUdð. Það eru fleiri en ég sem hafa orðið fyrir þessu UUitaleyai öku- maima. Vinkona mfn sem þarf að ganga Eiðsgrandann á leið til vinnu sinnar, þarf að taka á sig stóran krók framhjá byggingarevœðum til þess að komast niður á Hring- brautina ef það rignir. Hún segist ekki þora fyrir sitt litla líf að ganga bflamir svo hratt og þrátt fyrir að þetta sé tfltölulega ný gata, er skipulagið svo lélegt að vatnið safn- ast þar saman eins og þar aé verið að opna nýja laug. Þessi vinkona mín segist alveg eins geU stoklrið niður f fjðru og buslað dálftið í qjón- um áður en hún fer f vinnuna, eins og að ganga eftir þessari götu f rigningu. Ég vil hér með skora á ökumenn að hafa þetta ( huga þcgar þeir fara nscst f bfltúr f rigningu ogeinn- ig vil ég benda borgaryfirvðiduin á að svona getur þetta ekki gengið lengur. Þama verður að oetja fleiri rsesi og hreinsa þau sem fýrir eru regiulega þannig að þau aéu ekki alltaf stífiuð. Vej Tillitsleysi gagnavart gangandi vegfarendum INNRÖMMUN SIOURUÓNS InnrömmunSigurjóns Málverka- og myndainnrömmun. RMULA 22 símí 31788 Málverkasala Jólagjöfin til afa oö ömmu! LjósmYndarar: Jóhanncs Long og Inga Hulda Guðmundsdóttir LJÐSMYNDARINN í MJÐDDINNI SIMI 79550 KROSSVIÐUR T.d. vatnslímdur og vatnsheldur - úr grení, birki eða furu. SPÓNAPLÖTUR T.d. spónlagðar, plast- húðaðar eða tilbúnar undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu verðl' SPARIÐ PENINGA! - Smíðið og sagið sjáifl JJ\ND5!Nr> \ Þið fáið að sníða niður allt plötuefni B&STA hjá okkur í stórri sög (JFVAL (L vVy. - ykkur að kostnaðarlausu. BJORNINN Við erum í Borgartúni 28 Reykvíkingur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.