Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 23 Christopher Nolan Lífssaga Christop- hers Nolan ÍSAFOLD hefiir gefið út bókina Undir augliti klukkunnar, sem er lífssaga Christophers Nolan. Garðar Baldvinsson þýddi bók- ina. í kynningu ísafoldar segir m.a. um höfund og verk: „Christopher Nolan fæddist 6. september 1966 á írlandi. í fæðingu varð hann fyr- ir súrefnisskorti sem olli alvarlegum heilaskaða. í ljós kom að hann gat hvorki talað né stjórnað hreyfingum sínum öðrum en augnhreyfingum. Þegar hann var 11 ára rauf hann fjötra þagnarinnar eftir að hafa verið „árum saman læstur ofan í líkkistu eigin líkama“. Þá tókst honum með aðstoð kennara síns og nýs lyfs sem hjálpaði honum að slaka á hálsvöðvunum að stjórna höfuðhneigingum sínum nægilega vel til þess að geta ýtt á ritvélar- takka með pinna sem festur var við enni hans. Til þess þurfti hann geysilegt átak og einbeitingu en auk þess varð einhver að standa á bak við hann og styðja undir höku hans. Þetta hlutverk tók móðir hans að sér. Þegar hann fékk þannig „málið“ birtust fágætir skáldhæfi- leikar hans. Drengurinn reyndist hafa verið að yrkja Ijóð frá því hann var 3ja ára og geymt þau í hugskoti sér. Fyrsta bók hans, Stíflubrestur draumanna, kom út þegar hann var 15 ára. Lífssögu sína segist Christ- opher hafa skrifað til að „lýsa því hvernig heilaskaðað líf mitt er mér jafneðlilegt og líf heilbrigðra vina minna er þeim. Fyrir bókina hlaut Christopher bókmenntaverðlaunin „The Whitbread Award“. LITGREINING IVBEÐ CROSFIELD MYNDAMÓT HF SS&ÍjS ,u«komion9 ^waða' 2; • Allir hlutar CD 880 em ur bestu fáanlegUm efnum til að tryggja hámarks hljómgæði. • Þráðlaus fjarstýring. • CD 880 geislaspilarinn’er fyrir þá sem gera kröfur um gæði umfram allt. • Stór gluggi sem sýnir glöggt alla þá f jölmörgu stjómunar og notkunarmöguleika sem CD 880 býður notendum. • Nýung er stafræn stjóm á hljómstyrk sem hoppar á 64 þrepum á hverju desibili. • CD880 Einn fullkomnasti geislaspilarinn á markaðnum. Allt er lagt í sölurnar hjá PHILIPS til að tryggja sem hreinasta hljóm og einfalda notkun. • Ný gerð geislatónhöfuðs sem er 5% léttara en áður. • Enn styttri leitartími og lágmarks bjögun. kr.stgr PHILIPS ruddi brautina í framleiðslu geislaspilara árið 1980. Geisla spilararnir frá PHILIPS hafa verið í fararbroddi sem besti og tærasti flutningsmátinn á stafrænni hljóðupptöku. - Hérna sýnum við aðeins hluta af þeim mikla fjölda geislaspilara frá PHILIPS. 35.620 \/erö W.stQ' • CD473 Fullkominn geislaspilari frá PHILIPS í réttri hönnun sem fullnægir þörfum tónelskra hljómtækjaunnenda. • Þráðlausfjarstýring. • L • Stafræn stjóm á hljómstyrk sem hleypur á < 7 þrepum á hverju 3 DB. • t • 20 laga minni. • í • Sjálfvirkt afspilunanninni. • Leitari: Hopparyfir lag, eitt lag spilað, hluti af lagi eða siðasta endurtekið. • Þriggja hraða lagaleitari ásamt finstillingu. • Stafrænn gluggi. ýtrstsero Heimilistæki hf Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMi: 69 15 15 SÍMI:691525 SÍMI:6915 20 samwuuun HUOÐBYLGJAN FM 95,7 — - ':-~f loftiö í dag Augiit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.