Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 9 JÓLABASAR Jafnframt sölusýningu okkar höldum við jólabasar, nú um helgina, á glerblástursverkstœðinu. Þar verða seldir lítið útlitsgallaðir glermunir (II. sortering) á niðursettu verði. Verkstœðið eropiðfrákl. 10—18, laugardag og sunnudag. Verið velkomin Sigrún & Sören IBERGVÍK Bergvík 2, Kjalarnesi 210 Vartná, símar 666038 og 667067. Schiesser<$’ (-JfáámstÆtsná/dfe/át/, áfa/ír op ótdir (-féómaÆisriœ/ýé/ á&e/rfs' 33-5J? 4= lympi Laugavegi 26, s. 13300 — Glæsibae, s. 31300 Enn um geng- isfellingn Á flokksþingi fram- sóknarmanna hafði Val- ur Amþórsson, formaður SÍS, þann boðskap helst fram að færa, að nauð- synlegt væri að fella gengið. Atvinnufyrirtæki gætu ekki haldið út við núverandi aðstæður. Engu er likara en þessi ræða stjómarformanns- ins hafi hreinlega farið fram hjá mörgum fram- sóknarmanninum. Af lestri Timans i gær má að minnsta kosti ráða, að þar á bæ hafi menn ekki tekið sérstaklega eftir þeim; nema forsíðan sé ein allsheijarárás á formanninn og boðskap hans. Þá birtir Timinn viðtal við Guðmund J. Guðmundsson, verka- lýðsforingja, um það, að Sölumiðstöð hraðfrystí- húsanna vilji „pina geng- islækkun upp á Steingrím" eins og það er orðað i fyrirsögn. Skyldi vera átt við Val undir rós?! Vandræði rikisstjóm- arinnar vegna alls þessa umtals um gengismálin benda ekki til þess að þar sé starfhð undir mark- vissri verkstjóm, þar sem tekið sé á hveiju máli fyrir sig og það afgreitt. Þvert á mótí em megin- mál eins og þetta þvæld fram og til baka án þess að nokkur þori að taka af skarið. Þjóðviljinn boðaði það í fyrradag, að „tæknimenn" myndu hafa úrslitaáhrif á niður- stöðu í umræðum um gengi krónunnar án þess að skilgreina nokkuð frekar, hverjir þar væm á ferðinni. Ráðlausir stjórnarherrar velja oft þann kost að skjóta sér á bak við „tæknimenn". Slikar ráðagerðir sýnast nú vera á döfinni hjá ríkisstjóminni. Kannski vill forsætísráðherra vera í útíöndum þegar ákvarðanir um gengis- skráninguna em teknar. Að sjálfeögðu er úr Guðmundur J. Guðmundsson telur að lokun trystihúsanna sé I aðsigi: „SH vill pína gengis lækkun upp á Steingrím" Aðgerðarleysi stjórnarinnar Þrátt fyrir langa fundinn í ríkisstjórninni fyrir viku verða menn ekki varir við neinar aðgerðir af hennar hálfu. Hvað sem því líður er forsætisráðherra á förum til útlanda og ætlar að vera þar alla næstu viku. Segist hann meðal annars ætla að hitta Marga- ret Thatcher, forsætisráðherra Breta, þótt hún hafi ekki átt upp á pallborðið hjá þeim framsóknarmönnum. Ef til vill er það þraut- aráðið að fara í smiðju til hennar til að læra hvernig taka eigi á vandamálum? Auk þess er hún forystumaður markaðshyggj- unnar í Evrópu og því nógu mikill frjálshyggjumaður til að fram- sóknarmenn geti sitthvað af henni lært í þeim þrengingum sem við blasa. í Staksteinum er einnig vikið að sögunni, menntamála- ráðherra og fjármálaráðherra. vöndu að ráða. En það fer ekki á milli mála hveijir hafa tekið að sér að leysa efhahagsvand- ann. Og það verður ekki gert með úreltum að- ferðum einhvers konar sósialisma. Sporin frá fiórða áratugnum hræða. Sagan og ráð- herrann Sverrir Hermannsson, fyn-verandi mennta- málaráðherra, hefúr birt opinberlega fyrirspurnir tíl Ammundar Backmans lögmanna, sem var trún- aðarmaður Svavars Gestssonar menntamál- ráðherra við gerð sam- komulags vegna svo- nefrids Sturlumáls, þar sem meðal annars var frá þvi gengið að fiármálráð- herra félli frá áfrýjun á dómi bæjarþings Reykja- víkur vegna málsins. Er svara trúnaðarmannsins við þeim fyrirspumum nú beðið en Sverrir Her- mannsson segir meðal annars: „Mér er alveg sérstak- lega mikið niðri fyrir að fa útlistun yðar á loka- dómi yðar, þar sem Svav- ar Gestsson, mennta- málaráðherra, gefúr eft- irfarandi yfirlýsingar í Morgunblaðinu sl. laug- ardag: „Ráðuneytíð hefir strikað yfir þennan kafla í sögu sinni með þessari niðurstöðu," þ.e. niður- stöðu yðar, herra hæsta- réttarlögmaður, sem vafalaust er, byggð á grunnmótaðri lögspeki yðar og réttdæmi. Það vill nefiiilega svo til að undirritaður var aðalhöfúndur að þessum kafla í sögu meiuitamála- ráðuneytísins. í honum er að finna eitthvað af starfsæru hans og þvi miður ýmissa helztu starfsmanna mennta- málaráðuneytisins. Ein- hver myndi nú segja að mín vegna sæi ekki á svörtu. En Svavar Gests- son er raunar af þvi húsi, þar sem alsiða er að færa sögulegar staðreyndir út og inn úr mannkynssög- unni eftir „smag og be- hag“. (Að ég sletti dönsku er tíl virðingar- og álierzluauka.) Þegar Sovét-tsland, óskalandið, kemur, er aldrei að vita hvemig íslandssagan muni lita út. Ef armur Ó. Grímssonar i Alþýðu- bandalaginu verður ofan á er hætt við áð lítið muni fara fyrir sögu Svavars. Nema maðurinn verði strikaður út með öUu.“ Orðagjálfiir fjármálaráð- herra Magnús Óskarsson, borgarlögmaður, víkur að þessu sama máli í Morgunblaðsgrein í gær og gagnrýnir þar (jár- málaráðherra fyrir að hafii tekið fram fyrir hendur á dómstólunum. Bendir Magnús á veilum- ar i röksemdafærslu Ólafs Ragnars Grimsson- ar og kennir málflutning hans við orðagjálfúr sem sé alkunnugt eins og sjá megi af þessu: „Makalaust er t.d. að sjá þegar Ólafur Ragnar Grímsson tekur viðmæl- endur sina í málæðis- þyrluflug i stað þess að ræða efiii máls. Eftir lendingu standa þeir svo í svima og moldroki og byrja grátfegnir að tala um allt annað. Dæmi um þetta er viðtalið sem tveir ágætir fréttamenn áttu nýlega við Ólaf Ragnar um ólympíumet spiUing- arinnar i kringum Stefán Valgeirsson. Öðrum fréttamanninum varð á að kalla Stefán nefiida- tröU (gott islenzkt orð og réttnefiii), og þá lyftist þyrlan. Er hún lenti var umræðuefiiið orðið spiU- ing fréttamannsins, sem svo ógætílega hafði talað um engilinn hvita yfir sjóðum landsmanna." , 1 ummmmiL Áhættulaus og aróbær ávöxtun Kominn er út nýr flokkur verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs. Hægt er að velja um: 3ja og 5 ára bréf með ársávöxtun 7,3% og 8 ára bréf með ársávöxtun 7,0%. Spariskírteini eru í 5.000, 10.000, 50.000, 100.000 og 1.000.000 króna einingum. Þau eru ríkistryggð og fyrir einstaklinga utan atvinnurekstrar eru þau tekju- og eignarskattsfrjáls og því bæði örugg og arðbær fjárfesting. Spariskírteini ríkissjóðs fást á afgreiðslustöðum Landsbanka íslands og þar er jafnframt séð um innlausn eldri spariskírteina. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfaviðskiptum Laugavegi 7 og hjá verðbréfadeildum í útibúum bankans um land allt. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.