Morgunblaðið - 02.12.1988, Síða 27

Morgunblaðið - 02.12.1988, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 27 Súdan: Fellst á friðar- Nýskipaður forsætisráðherra Pakistans: Tæknimenn bandarísku útvarp- anna í Munchen komust að þeirri niðurstöðu að hætt hefði verið að trufla útsendingar útvarpanna á þriðjudag. „Með því að stöðva þess- ar truflanir, sem eru brot á alþjóða- samningum sem Sovétmenn hafa undirritað, hefur Míkhaíl Gorbatsj- ov sovétleiðtogi sýnt að honum er alvara með umbótastefnu sinni," sagði Forbes. Hann bætti þó við að truflanimar gætu hafist að nýju. samninga Khartoum. Reuter. Súdanstjórn hefur lagt blessun sína yfir friðarsamninga, sem vonast er til, að bindi enda á borgarastyrjöldina, sem geisað hefur í suðurhluta landsins í 'fimm ár. John Garang, leiðtogi skæruliða, og Mohammed Osman al-Mirghani, formaður eins stjómarflokksins, undirrituðu samkomulagið 16. nóv- ember sl. en það hefur mætt mik- illi mótstöðu innan íslömsku þjóð- fylkingarinnar, sem einnig á aðild að stjóminni. Samkomulagið kveð- ur á um vopnahlé og einnig, að fyrirhugaðri gildistöku nýrra, íslamskra laga verði frestað þar til um þau hefur verið fjallað á stjóm- arskrárráðstefnu. Jafnvígur utan vega sem innanbæjar Kraftmikil 2,4 Ktra vél. Aflstýri. Fimm gíra beinskipt- ur, hátt og lágt drif. Tímaritið ,Tour Wheeler“ kaus Path- finderjeppaársins, aukiplda annara tímarita. 3jaáraábyrgð. Sýningarbíll í bílasal Nissan Pathfinder er af nýrri kynslóð tor- færubifreiða sem sameinar þægindi og hörku á óviðjafnan- legan hátt. Ingvar Helgason hf. sýningarsalurinn, Rauðagerði simi91-3 35 60. Draumurinn rætt- ist eftir ellefu ár Islamabad. Reuter. HELSTI draumur Benazirs Bhutto hefiir verið að hefiia fyrir aftöku föður síns með því að verða leiðtogi Pakistans og sá draumur rættist í gær, er hún var skipuð forsætisráðherra landsins, eftir ellefii ára baming ýmist í fangelsi eða útlegð. Englandi, sneri heim mánuði áður en föður hennar var steypt af stóli og hefur setið í fangelsi af og til síðan þá. enn. „Rísandi sól, Benazir," hróp- uðu tugþúsundir stuðningsmanna á kosningafundum hennar. Hún gerði víðreist um landið, með lestum og opnum bifreiðum, og þótti með ólík- indum að hún skuli hafa fætt sitt fyrsta barn skömmu áður, 21. sept- ember. Þótt hún hafi í fyrstu verið drifin áfram af hefndarþránni hvatti hún til sátta eftir lát Zias. „Við eigum ekki að tileinka okkur stjómmál hatursins og hefndarinnar,“ sagði hún við stuðningsmenn sína. Benazir Bhutto tók ekki upp vinstristefnu föður síns, Zulfikars Ali Bhutto, sem hafði valdið fjár- málamönnum og bandarískum stjómvöldum miklum áhyggjum. Hún er á móti þjóðnýtingu, með einkavæðingu, telur að varnarmál eigi að hafa algeran forgang og vill bæta hag millistéttarinnar. Afskipti Bhutto af stjómmálum hófust eftir lát föður hennar. Hann komst til valda eftir kosningar árið 1970 en Zia, þá yfirmaður hersins, steypti honum af stóli í júlí árið 1977. Bhutto var átján mánuði í fangelsi og síðan dæmdur til dauða sakaður um morðsamsæri í apríl árið 1979. Benazir Bhutto nam við Rad- cliffe-háskóla í Bandaríkjunum, sem nú tilheyrir Harvard. Hún stundaði nám við Oxford-háskóla i Spánn: Nýr varnar- samningur Madríd. Reuter. SPÁNVERJAR og Bandaríkja- menn undirrituðu í gær nýjan varnarsamning sem gildir í átta ár. Þar með lauk formlega stífiim samningaviðræðum sem staðið hafa í tvö ár um niður- skurð á herafla Bandaríkja- manna á Spáni. Samningurinn fer fyrst fyrir spænska þingið og verði hann sam- þykktur kemur hann í stað varnar- samnings ríkjanna sem undirritaður var fyrir 35 árum. I nýja samningnum er banda- rískum hermönnum á Spáni fækkað úr 12.500 í 8.000 og að kröfu Spán- veija verða 72 F16-orrustuvélar íjarlægðar frá Torrejon-flugstöð- inni nærri Madríd. Bandarískt her- lið verður í tveimur herstöðvum og einni flotastöð. Lagt er bann við flutningi eða geymslu kjamorkuvopna á spænskri gmnd en Spánveijar féll- ust á að kreija ekki bandaríska skipstjóra eða flugstjóra skýringa á farmi sem þeir flytja. Reuter Benazir Bhutto á kosninganótt. Að baki henni sér i mynd af föður hennar, Zulfikar Ali Bhutto. Lát erkiljanda hennar, Moh- ammads Zia-ul-Haqs, í flugslysi í ágúst síðastliðnum breytti öllu. Allt í einu átti Bhutto raunhæfa mögu- leika til að láta drauminn rætast og stjómmálamenn flyktust í flokk hennar, Þjóðarfylkinguna, fyrir kosningamar 16. nóvember. I kosningabáráttunni kom í ljós að töfrar nafnsins Bhutto hrifu Sovétríkin: Hætta að trufla er- lendar útsendingar 120 sovéskum Gyðingum heimilað að flytja til ísraels Washington. Reuter. SOVÉTMENN hafa í fyrsta sinn í 35 ár hætt að trufla útsending- ar bandarisku útvarpsstöðvanna Free Europe og Liberty til Sov- étríkjanna, að því er Malcolm Forbes, formaður bandarísku heimsútvarpsnefiidarinnar BIB, skýrði frá í gær. ísraelskir emb- ættismenn skýrðu einnig frá því að hætt hefði verið að trufia út- sendingar ísraelska útvarpsins. Ennfremur hefur verið greint frá því að afhumdar hafi verið reglur, sem komið hafa i veg fyrir að 120 sovéskir gyðingar fái að flytja til ísraels vegna vitn- eskju um ríkisleyndarmál. * ísraelsk stjómvöld fögnuðu þeirri ákvörðun Sovétmanna að hætta truflunum á útsendingum ísraelska útvarpsins til Sovétríkjanna og heimila 120 sovéskum gyðingum að flytja til ísraels. Gyðingur í Sov- étríkjunum sagði að sovésk yfírvöld hefðu haft samband við alla Gyðing- anna og tjáð þeim að reglunum hefði verið breytt og þeir gætu sótt um vegabréfsáritanir. Talsmaður ísraelska utanríkisráðuneytisins sagðist telja að með þessum ákvörð- un vildu Sovétmenn breyta ímynd sinni í Vesturlöndum Ail að þeir gætu gegnt stóm hlutverki í hugs- anlegum viðræðum um frið í Mið- Austurlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.