Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 29 Evrópubandalagið: Verður rányrkju- ríkjunum refeað? Genf. Reuter. Náttúruverndarmenn reka nú fyrir því mikinn áróður innan Evrópubandalagsins, að bannað verði að flytja inn harðvið og ann- að timbur frá ríkjum, sem skeyta engu um eyðingu skóganna og annars gróðurs. Gífurleg eyðing hefur átt sér stað í frumskógunum víðast hvar og þess vegna hefur verið lagt til innan EB, að leggi viðkomandi ríki ekki fram áætlun um skynsamlega nýtingu skóganna og nauðsynlega upp- græðslu verði timburinnflutningur frá þeim bannaður innan fímm ára. Átti að taka þessa tillögu fyrir í umhverfísnefnd Evrópuþingsins í gær, fimmtudag. Sérfræðingar telja, að allt að 3% ftumskóganna, sem eru áætlaðir ein milljón hektara, séu eyðilögð á ári hveiju. í Brazilíu þar sem þriðjung regnskóganna er að finna er eyðingin þó miklu örari. Skógareyðingin flýtir fyrir gróðurhúsaáhrifunum svokölluðu vegna þess, að tré og annar gróður gleypa í sig koltvísýringinn en þegar gróðrinum hnignar eykst mengunin að sama skapi í andrúmsloftinU. Brottför 8. desember 30% lœgra vöruverd en í London. Gist á hinu glcesilega Manour House Hotel. Verb kr. 20.900.- stgr. Innifalid: Flug} ferbir til ogfrá flugyelli, gisting og morgunverdur. Upplýsingar í síma 622218. BORGARFÉLAGAR. Bretland: Reuter Hoxha tróniryfír hörnunum Albanskir nemendur standa fyrir framan turn með mynd af Enver Hoxha, fyrrum leiðtoga albanska kommúnistaflokksins, í bænum Shkoder í Norður-Albaníu. Albönsk síjórnvöld fyrirhuga að reisa grafhýsi fyrir smurling Hoxha. Fyrsta bjór- lausa kráin gefst upp Exeter. Reuter. FYRSTA áfengislausa kráin, sem sett hefur verið á stofti í Bret- landi, neyddist nýlega til að leggja upp laupana vegna rekstrarerfið- leika. Kráin nefndist Varðan (The Milestone) og var opnuð fyrir þremur árum sem valkostur fyrir fólk, sem á við áfengisvandamál að strfða. f stað hefðbundins bresks öls hafði Varðan á boðstólunum áfengislausan bjór, mjólkurhristing og ávaxta- drykki. En sala mjúku drykkjanna stóð ekki undir sér, þegar styrkjum frá sveitarfélaginu og heilbrigðisyfir- völdum var kippt burt. Forstjórinn, Norrie McKechnie, sem er 41 árs gamall fyrrverandi drykkju- maður, sagði: „Lokunin hjá okkur verður sjálfsagt til þess, að fólk held- ur, að áfengislausar krár séu vonlaus hugmynd. Svo er þó ekki, hugmyndin er góð, það var bara viðskiptalega dæmið, sem gekk ekki upp.“ leöur í setum og baki. Leöurlíki aö aftan og utari á. Mál: 220 x 270 cm. Sérlega hagstœtt verö: Kr. 105.900,- eöa 98J500staögreitt. TAKMARKAÐ MAGN! JÍTWWW suBumummBmm 22 S:360H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.