Morgunblaðið - 02.12.1988, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 02.12.1988, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 fclk í fréttum FYRIRSÆTA Margeaux á ný til starfa Margeaux Hemingway Margeaux Hemingway, bama- bam bandaríska rithöfúnd- arins og blaðamannsins Emests Hemingways, var ein auðugasta ljósmyndafyrirsæta heims hér áður fyrr. Hún lenti hins vegar í blind- götu er hún þurfti að fara í með- ferð vegna eiturlyfjanotkunar. „Mér finnst mjög gaman að kasta klæðum fyrir framan myndavélar, en ég afklæði mig aldrei alveg, eitt- hvað verður að vera eftir fyrir ímyndunaraflið," segir þessa þokkafulla kona. „Nú er ég á upp- leið. Ég vil feta í fótspor afa míns, kannski mun ég skrifa bækur einn góðan veðurdag og verða enn fræg- ari en hann,“ og hún bætir við: „En líkami minn er besta auglýsingin sem ég hef sýnt í gegnum árin,“ og eflaust verða fáir til þess að bera á móti því. LISA MARIE PRESLEY Hjónabandssælunni lokið - Cyrir skömmu gengu þau Lisa Keough í hjónaband. En sú sæla og sigldu á snekkju einni um Marie Presley (dóttir rokk- stóð ekki lengi, aðeins í tæpa tvo Karíbahaf í nokkrar vikur. Siglingin kóngsins Elvis Presley) og Danny mánuði. Þau fóm í brúðkaupsferð fór illa í Lisu sem er barnshafandi og var skapið ekki upp á marga fiska hjá ungu brúðhjónunum með- an á ferðinni stóð, en bæði eru þau rétt um tvítugt. Þau búa nú hvort í sínu lagi, hann býr einn í Los Angeles en hún býr til skiptis hjá móður eða móðurömmu í Kali- fomíu. Lisa segir það vera sök móður sinnar hvernig komið væri. Priscilla Presley átti að hafa þvingað hana til þess að giftast kærastanum þeg- ar ljóst var að hún gengi með barn hans. Lisa sló til en hefur sem sagt skipt um skoðun og elskar Danny ei meir. Vinir hans segja að hann sé aftur á móti enn ástfanginn af Lisu en hún er erfingi Presley-auð- ævanna, sem eru ekkert slor. Hver veit/ nema þau sættist á aðra til- Lisa Marie Presley og Danny Keough hljómlistarmaður eru skilin raun, slíkt hefur áður gerst í henni að skiptum eftir tveggja mánaða hjónaband. veröld. TOPPFUNDUR Leysir evrópsk matarást málin? Margaret Thatcher, forsætis- ráðherra Bretlands, og Francois Mitterrand, forseti Frakklands, áttu stuttan fund á miðvikudag í klausturborginni Mont Saint-Michel sem reist var á 8. öld og er umkringt söndum Normandie-héraðs við Ermar- sund. Þau snæddu saman miðdeg- isverð í veitingahúsinu Mere Poul- ard sem frægt er fyrir óvenju lát- lausa en velheppnaða uppskrift að eggjaköku. Frúin sýndi tilburð- um matsveinsins mikinn áhuga er hann, ijóður í vöngum, þeytti eggin af miklu kappi í koparskál. „Þarftu virkilega að þeyta þau svona lengi?,“ spurði Thatcher. Kakan var borin fram flamberuð í rommi á eftir lambálæri sem bar keim af saltlauguðu grasi hag- anna í nágrenni borgarinnar. Leiðtogamir ræddu málefni Evr- ópubandalagsins og ekki er útilok- að að Thatcher, sem varað hefur við ofstjórn embættismanna bandalagins í Brussel, hafi orðið hugsað til ummæla eins af fyrir- rennurum Mitterrands í forseta- embættinu, Charles de Gaulle. Hann sagði „Bandaríki Evrópu" aldrei verða að veruleika þar sem ekki væri hægt að „búa til eggja- köku úr soðnum eggjum.“ KEFLAVÍK 92-15222 n Prufu-hitamælar - 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. ■Lr.N' SfiwiíaMgiwr ttS&trtSíSOini VESTURGOTU 16 - SlMAR 14630 - 21480 JÓLIN NALGAST Höfum tíl afgreiðslu af lager jóla-kúlur og lengjur (garland) í ótal litum og stærðum. KjÖrið til útstillinga og skreytinga. gjl1 UMBOÐS Ármúli 23, sl Guttormsson hf. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Ármúli 23, slmi 82788, pósthólf 8895, 128 Reykjavlk CSAMEIND Brautaxholti 8. suru 25833 TOPP LYKLASETT KARÓLÍNA KRUGER Hver man ekki eftir ungu norsku stúlkunni sem söng sig inn í hjörtu fólks í söngkeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva hér um árið. Nú hefur Karólína Kruger þénað vel á söng sínum bæði í Noregi og Frakklandi. En hvað gerir hún við peningana? Hún ættleiddi litla tæ- lenska stúlku sem heitir Jupa og er fjögurra ára gömul. Ekki býr sú stutta þó hjá „mömmu sinni heldur sendir Karólína fjárhaldsmanni telpunnar dágóða upphæð mánað- arlega — sem eflaust kemur til góða bami sem lifað hefur alla sína tíð í fátækt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.