Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 fclk í fréttum FYRIRSÆTA Margeaux á ný til starfa Margeaux Hemingway Margeaux Hemingway, bama- bam bandaríska rithöfúnd- arins og blaðamannsins Emests Hemingways, var ein auðugasta ljósmyndafyrirsæta heims hér áður fyrr. Hún lenti hins vegar í blind- götu er hún þurfti að fara í með- ferð vegna eiturlyfjanotkunar. „Mér finnst mjög gaman að kasta klæðum fyrir framan myndavélar, en ég afklæði mig aldrei alveg, eitt- hvað verður að vera eftir fyrir ímyndunaraflið," segir þessa þokkafulla kona. „Nú er ég á upp- leið. Ég vil feta í fótspor afa míns, kannski mun ég skrifa bækur einn góðan veðurdag og verða enn fræg- ari en hann,“ og hún bætir við: „En líkami minn er besta auglýsingin sem ég hef sýnt í gegnum árin,“ og eflaust verða fáir til þess að bera á móti því. LISA MARIE PRESLEY Hjónabandssælunni lokið - Cyrir skömmu gengu þau Lisa Keough í hjónaband. En sú sæla og sigldu á snekkju einni um Marie Presley (dóttir rokk- stóð ekki lengi, aðeins í tæpa tvo Karíbahaf í nokkrar vikur. Siglingin kóngsins Elvis Presley) og Danny mánuði. Þau fóm í brúðkaupsferð fór illa í Lisu sem er barnshafandi og var skapið ekki upp á marga fiska hjá ungu brúðhjónunum með- an á ferðinni stóð, en bæði eru þau rétt um tvítugt. Þau búa nú hvort í sínu lagi, hann býr einn í Los Angeles en hún býr til skiptis hjá móður eða móðurömmu í Kali- fomíu. Lisa segir það vera sök móður sinnar hvernig komið væri. Priscilla Presley átti að hafa þvingað hana til þess að giftast kærastanum þeg- ar ljóst var að hún gengi með barn hans. Lisa sló til en hefur sem sagt skipt um skoðun og elskar Danny ei meir. Vinir hans segja að hann sé aftur á móti enn ástfanginn af Lisu en hún er erfingi Presley-auð- ævanna, sem eru ekkert slor. Hver veit/ nema þau sættist á aðra til- Lisa Marie Presley og Danny Keough hljómlistarmaður eru skilin raun, slíkt hefur áður gerst í henni að skiptum eftir tveggja mánaða hjónaband. veröld. TOPPFUNDUR Leysir evrópsk matarást málin? Margaret Thatcher, forsætis- ráðherra Bretlands, og Francois Mitterrand, forseti Frakklands, áttu stuttan fund á miðvikudag í klausturborginni Mont Saint-Michel sem reist var á 8. öld og er umkringt söndum Normandie-héraðs við Ermar- sund. Þau snæddu saman miðdeg- isverð í veitingahúsinu Mere Poul- ard sem frægt er fyrir óvenju lát- lausa en velheppnaða uppskrift að eggjaköku. Frúin sýndi tilburð- um matsveinsins mikinn áhuga er hann, ijóður í vöngum, þeytti eggin af miklu kappi í koparskál. „Þarftu virkilega að þeyta þau svona lengi?,“ spurði Thatcher. Kakan var borin fram flamberuð í rommi á eftir lambálæri sem bar keim af saltlauguðu grasi hag- anna í nágrenni borgarinnar. Leiðtogamir ræddu málefni Evr- ópubandalagsins og ekki er útilok- að að Thatcher, sem varað hefur við ofstjórn embættismanna bandalagins í Brussel, hafi orðið hugsað til ummæla eins af fyrir- rennurum Mitterrands í forseta- embættinu, Charles de Gaulle. Hann sagði „Bandaríki Evrópu" aldrei verða að veruleika þar sem ekki væri hægt að „búa til eggja- köku úr soðnum eggjum.“ KEFLAVÍK 92-15222 n Prufu-hitamælar - 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. ■Lr.N' SfiwiíaMgiwr ttS&trtSíSOini VESTURGOTU 16 - SlMAR 14630 - 21480 JÓLIN NALGAST Höfum tíl afgreiðslu af lager jóla-kúlur og lengjur (garland) í ótal litum og stærðum. KjÖrið til útstillinga og skreytinga. gjl1 UMBOÐS Ármúli 23, sl Guttormsson hf. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Ármúli 23, slmi 82788, pósthólf 8895, 128 Reykjavlk CSAMEIND Brautaxholti 8. suru 25833 TOPP LYKLASETT KARÓLÍNA KRUGER Hver man ekki eftir ungu norsku stúlkunni sem söng sig inn í hjörtu fólks í söngkeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva hér um árið. Nú hefur Karólína Kruger þénað vel á söng sínum bæði í Noregi og Frakklandi. En hvað gerir hún við peningana? Hún ættleiddi litla tæ- lenska stúlku sem heitir Jupa og er fjögurra ára gömul. Ekki býr sú stutta þó hjá „mömmu sinni heldur sendir Karólína fjárhaldsmanni telpunnar dágóða upphæð mánað- arlega — sem eflaust kemur til góða bami sem lifað hefur alla sína tíð í fátækt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.