Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 49 Nastassja Kinski afhendir Ingmar Bergman sérstök heiðursverðlaun evrópsku kvik- myndahátíðarinn- ar. KVIKMYNDAVERÐLAUN EVRÓPU Stefht að framhaldi á næsta ári Berlín. Frá Önnu Bjamadóttur, (réttaritara Morgnnblaðsins. Kvikmyndastjörnur og að- standendur fyrstu Kvik- myndaverðlauna Evrópu voru einkar ánægðir með framtakið í Berlín um helgina, þegar kvik- myndaverðlaun Evrópu voru veitt í fyrsta sinn. Volker Hasse- mer, menningarráðherra borg- arinnar, sem á hugmyndina að verðlaununum, segist vera sann- færður um að þau verði veitt að nýju á næsta ári. Berlínarbúar eru reiðubúnir að halda hátíðina á ný en Richard Attenborough, leiksljóri, nefndi á blaðamanna- fundi Frakka og síðan Skota sem líklegar þjóðir til að halda hana. f kringum þessi verðlaun, sem eru eftirlíking á Óskarsverðlaunun- um í Hollywood, hefur nú myndast kjami þekkts kvikmyndafólks sem vill stofna samtök evrópskra kvik- myndagerðarmanna, jafnvel evr- ópska kvikmyndaakademíu. Bem- ardo Bertolucci, Erland Josephson, Isabelle Huppert, Ben Kingsley, Wim Wenders og fleiri ásamt Ing- mar Bergman eru talsmenn þessar- ar hugmyndar. Stuðningur Bergmans við málef- nið er mikils metinn en hann nýtur virðingar sem einn af feðmm evróp- skrar kvikmyndagerðar. Koma hans til Berlínar var viðburður út af fyrir sig þar sem hann leggur helst aldrei land undir fót og hefur ekki sótt kvikmyndaverðlaunahátíð í að minnsta kosti tuttugu ár. Hann sýndi með komu sinni að hann telur samvinnu Evrópuþjóða á þessu sviði mjög mikilvæga og hann hefur trú á að evrópsku kvikmyndaverðlaunin muni styrkja evrópska kvikmynda- gerðarlist. BRUCE SPRINGSTEEN Einn við hljóð- nemann á ný Bruce og Patti á hljómleikum siðastliðið sumar. Hinn goðumlíki Bruce Springsteen er hættur að leyfa hljómsveitarmeðlimi og ást- mey sinni, Patti Scialfa, að syngja í sama hljóðnema og hann eins og þau hafa gjarnan gert um síðsum- artíð. Orsökin er sögð augljós, ást- arsambandi þeirra er lokið. Nú verður hún að gjöra svo vel að láta sér lynda að syngja bakrödd eins og áður. Heimildir segja að peningar valdi því að Patti er komin í bakraddirn- ar á ný. Hún hafði beðið um launa- hækkun en Bruce sagt þvert nei, enda sagður varkár í peningamál- um. Og ekki varð samband þeirra ástúðlegra er hún hafði tilkynnt lausmálgu fólki að þau tvö myndu ganga í heilagt hjónaband um leið og skilnaður Bruce við Júlíönnu væri yfírstaðinn. Kappinn Bruce var semsagt ekki á biðilsbuxunum er hann steig í vænginn við Patti og er samkvæmt þessu frír og fijáls á ný. Aldrei glæsilegra úrval af herraslopp- um, innisettum og náttfötum frá finnwear GEíSÍPf Öufnúli P2 Slmi: 680624. Eltir opnunartima 667556. ÆLUM OG RÁÐLEGGJUM í VALI Á INNRÉTTINGUM • Þriggja vikna afgreiðslu- frestur. • Ókeypis hugmynda- vinna. • Ókeypis heimsendingar- þjónusfa. ELDHUSINNRETTINGAR, FATASKÁPAR OG BAÐ- INN RÉTTINGAR, I hvitu, hvltu og beyki, gráu, gráu og hvltu, eik, beyki, furu og aski. Viö erum viö hiiöina á Álnabæ i Siöumúla. .... Opið 9-19 alla daga. Laugardaga 10-16. Sunnudága 10-16. Metsölub/aó á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.