Morgunblaðið - 02.12.1988, Side 44

Morgunblaðið - 02.12.1988, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ÁriÖ framundan hjá Bogmanni í dag ætla ég að fjalla um afstöður á Sól Bogmanna (22. nóv.-21. des.) á næsta ári. Hcegist um Á undanfömum árum hafa Satúmus og Úranus verið í Bogmanni. Satúmus í 2’/2 ár og Úranus í 7 ár. Þeir hafa nú farið úr merkinu og koma til með að láta Bog- menn í friði á næstu árum. Umrót í stuttu máli má segja að orku Satúmusar og Úranus- ar fylgi umrót og endurmat. Úranus á í sjálfu sér vel við Bogmann, enda fylgir honum spenna og rafmagn. Þegar hann er annars vegar magn- ast fólk upp, hraði verður mikill og nýjar hugsýnir kvikna í vitundinni. Því fylgir þörf fyrir róttækar breyting- ar. Á síðastliðnum 7 árum hafa allir Bogmenn því geng- ið í gegnum byltingu. Fyrst þeir sem eru fæddir fremst í merkinu og nú síðast þeir sem em fæddir aftast í merk- • inu. Endurmat Satúmus á hins vegar síður við Bogmanninn. Orku hans fylgir ákveðin „frysting", al- vara, hömlur og endurmat sem hinn frelsiselskandi Bog- maður er ekki sérlega upp- næmur fyrir. Margir Bog- menn hafa því verið undir álagi á síðustu 2-3 árum, en aðrir hafa róast niður, orðið stöðugri og axlað ábyrgð í auknu mæli. Það síðamefnda á við um þá sem hafa tekið á móti orku Satúmusar án vandræða. Frelsi Satúmus og Úranus eru nú að baki og þvi mega Bog- menn búast við því að næst- komandi tímabil verði létt- ara. Bogmaðurinn verður ekki lengur í miðju stormsins og ætti því að geta farið að sinna eigin hugðarefnum í ríkari mæli en áður. Hann verður fijálsari. AÖ horfa hcerra Það er pláneta Bogmannsins, Júpíter, sem verður sterkust í korti hans á næsta ári og þá sérstaklega á vor- og sum- armánuðum. Þegar orka Jupiters birtist í lífi okkar þá tökum við að horfa hærra. Við verðum forvitin, viljum fræðast um lífið í kringum okkur og læra af öðru fóiki. Við viljum ekki sitja á sama stólnum og rýna niður á eitt afmarkað verkefni. Á Júpít- erstímabili þurfum við að vera fijáls og til þess að gera óbundin. Svigrúm Ef Bogmenn vilja vinna með t þeirri orku sem verður sterk- ust í Hfi þeirra á næsta ári ættu þeir að skapa sér svig- rúm til að geta hreyft sig og ferðast. Æskilegt er að þeir séu ekki of bundnir af þröngri timaáætlun. Bog- maðurinn þarf alltaf visst frelsi og Qölbreytni í líf sitt, en á næsta ári verður slík þörf sterkari en oftast áður. AfstaÖa á Sol Það er rétt að geta þess að umfjöllun sem þessi miðar fyrst og fremst við afstöðu Sólarinnar. Framangreint varðar því einungis lífsorku og grunneðli. Afstöður á aðr- ar plánetur hafa einnig sitt að segja, t.d. hvað varðar til- , finningamál, en ekki er hægt að skrifa almenna grein um slíkt, þvl aðrar plánetur hvers og eins dreifast óreglulega um dýrahringinn. GARPUR I HÖL-CDJM> i' /SUKJhiADAL ... JES y&AR HATK3N. H\SAÐÆrn.!Ð \\ , AB GERA jytEÐ n'nul'as) r, AIIKULAS ...ALLTAr HHCOLkS.' SBGBU/vuélí encj AÐþÚ HAfir fallið rynu? TcfneiM/i hans r/Ns Gs V/N/N plKIIR H/TTUPR/NS/Wz\ þE/R ERU A Le/Ð/NNI H/NGABJ SPfJRBU /V/ENN/NA fra bternTu. HOLLUSTA MÍN HEYe/e GRETTIR £G SAGDl WONUNNI l BLO/MA ©ÚPlNNJI AÐEGVJERI ORÐINU , þREyrruR 'ApyiA E> pú ætir BlÓm BRENDA STARR ■ÉG 8/£>STAFSÖKUHAJZ ■ ÉG HB/T/ BABON RJCHFIELD. É3 öUcLAB/ ALLT&r i8HDIHU þép. M'A ÉGÚTSKÝRA Þetta. LJÓSKA Þegar ÞÚ ERt A FEROIKINI GERI ÉG PABJ HVE MÍKIÐGET- ) ÉC GET UR&U UNNIP pereKKI SAST /NN A MANUÐI^/þÉR. FAE> ' FERDINAND : ::: SMAFOLK SOm I MI55EP TMAT ONE, MANAGER..MAV6E MV 6L0VE I5N'T 016 ENOUGH... Fyrirgefðu að ég skyldi ekki ná þessum ... Kannske er hanzkinn minn ekki nógu stór ...________ Nógu stór?! Ha! Veiztu hvað þig vantar? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Öll sagnkerfi hafa sínar sterku og veiku hliðar. Sterk lauf-kerfí eru mjög nákvæm ef andstæðingamir eru hljóðir. Láti þeir hins vegar illa, getur oft verið erfítt að lýsa spilunum eft- ir opnun á sterku laufí. Sérstak- lega á þetta við um sterkar tvílita hendur. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D ¥8 ♦ ÁKD76532 ♦ 652 Vestur Austur ♦ K109764 .. ♦ Á853 ♦ ÁKDG64 llllll ¥1053 ♦ - ♦ 1094 ♦ D ♦ KG94 Suður ♦ G2 ¥972 ♦ G8 ♦ Á108743 í leiknum við Ungveija á ÓL opnaði Valur Sigurðsson á sterku laufí með spil vesturs. Og lenti í þungri stöðu þegar norður hindraði hressilega í tígli: Vestur Norður 1 lauf 4 tíglar 4 hjörtu Pass 5 spaðar Pass Austur Suður Dobl Pass Pass 5 tíglar Pass Pass Dobl Jóns Baldurssonar í austur á fjórum tíglum sýndi reyting af sþilum, en engan ákveðinn lit. Valur á í miklum vanda með næstu sögn. Hann fer með löndum til að byija með, en fær svo bakþanka og skellir sér í fímm spaða þegar suður fómar. Kannski hefði ver- ið best að ljúka sér strax af með fímm tíglum og láta makker taka lokaákvörðun. Á hinu borðinu opnaði vestur á einum spaða og eftir það áttu Ungveijamir ekki í neinum vandræðum með að komast í slemmuna: Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 4 tíglar 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Pað er aöeins einn gjafaslagur á lauf, svo ísland tapaði 11 IMPum á spilinu. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! í Kaupmannahöfn 0 FÆST IBLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁDHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.