Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.12.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ÁriÖ framundan hjá Bogmanni í dag ætla ég að fjalla um afstöður á Sól Bogmanna (22. nóv.-21. des.) á næsta ári. Hcegist um Á undanfömum árum hafa Satúmus og Úranus verið í Bogmanni. Satúmus í 2’/2 ár og Úranus í 7 ár. Þeir hafa nú farið úr merkinu og koma til með að láta Bog- menn í friði á næstu árum. Umrót í stuttu máli má segja að orku Satúmusar og Úranus- ar fylgi umrót og endurmat. Úranus á í sjálfu sér vel við Bogmann, enda fylgir honum spenna og rafmagn. Þegar hann er annars vegar magn- ast fólk upp, hraði verður mikill og nýjar hugsýnir kvikna í vitundinni. Því fylgir þörf fyrir róttækar breyting- ar. Á síðastliðnum 7 árum hafa allir Bogmenn því geng- ið í gegnum byltingu. Fyrst þeir sem eru fæddir fremst í merkinu og nú síðast þeir sem em fæddir aftast í merk- • inu. Endurmat Satúmus á hins vegar síður við Bogmanninn. Orku hans fylgir ákveðin „frysting", al- vara, hömlur og endurmat sem hinn frelsiselskandi Bog- maður er ekki sérlega upp- næmur fyrir. Margir Bog- menn hafa því verið undir álagi á síðustu 2-3 árum, en aðrir hafa róast niður, orðið stöðugri og axlað ábyrgð í auknu mæli. Það síðamefnda á við um þá sem hafa tekið á móti orku Satúmusar án vandræða. Frelsi Satúmus og Úranus eru nú að baki og þvi mega Bog- menn búast við því að næst- komandi tímabil verði létt- ara. Bogmaðurinn verður ekki lengur í miðju stormsins og ætti því að geta farið að sinna eigin hugðarefnum í ríkari mæli en áður. Hann verður fijálsari. AÖ horfa hcerra Það er pláneta Bogmannsins, Júpíter, sem verður sterkust í korti hans á næsta ári og þá sérstaklega á vor- og sum- armánuðum. Þegar orka Jupiters birtist í lífi okkar þá tökum við að horfa hærra. Við verðum forvitin, viljum fræðast um lífið í kringum okkur og læra af öðru fóiki. Við viljum ekki sitja á sama stólnum og rýna niður á eitt afmarkað verkefni. Á Júpít- erstímabili þurfum við að vera fijáls og til þess að gera óbundin. Svigrúm Ef Bogmenn vilja vinna með t þeirri orku sem verður sterk- ust í Hfi þeirra á næsta ári ættu þeir að skapa sér svig- rúm til að geta hreyft sig og ferðast. Æskilegt er að þeir séu ekki of bundnir af þröngri timaáætlun. Bog- maðurinn þarf alltaf visst frelsi og Qölbreytni í líf sitt, en á næsta ári verður slík þörf sterkari en oftast áður. AfstaÖa á Sol Það er rétt að geta þess að umfjöllun sem þessi miðar fyrst og fremst við afstöðu Sólarinnar. Framangreint varðar því einungis lífsorku og grunneðli. Afstöður á aðr- ar plánetur hafa einnig sitt að segja, t.d. hvað varðar til- , finningamál, en ekki er hægt að skrifa almenna grein um slíkt, þvl aðrar plánetur hvers og eins dreifast óreglulega um dýrahringinn. GARPUR I HÖL-CDJM> i' /SUKJhiADAL ... JES y&AR HATK3N. H\SAÐÆrn.!Ð \\ , AB GERA jytEÐ n'nul'as) r, AIIKULAS ...ALLTAr HHCOLkS.' SBGBU/vuélí encj AÐþÚ HAfir fallið rynu? TcfneiM/i hans r/Ns Gs V/N/N plKIIR H/TTUPR/NS/Wz\ þE/R ERU A Le/Ð/NNI H/NGABJ SPfJRBU /V/ENN/NA fra bternTu. HOLLUSTA MÍN HEYe/e GRETTIR £G SAGDl WONUNNI l BLO/MA ©ÚPlNNJI AÐEGVJERI ORÐINU , þREyrruR 'ApyiA E> pú ætir BlÓm BRENDA STARR ■ÉG 8/£>STAFSÖKUHAJZ ■ ÉG HB/T/ BABON RJCHFIELD. É3 öUcLAB/ ALLT&r i8HDIHU þép. M'A ÉGÚTSKÝRA Þetta. LJÓSKA Þegar ÞÚ ERt A FEROIKINI GERI ÉG PABJ HVE MÍKIÐGET- ) ÉC GET UR&U UNNIP pereKKI SAST /NN A MANUÐI^/þÉR. FAE> ' FERDINAND : ::: SMAFOLK SOm I MI55EP TMAT ONE, MANAGER..MAV6E MV 6L0VE I5N'T 016 ENOUGH... Fyrirgefðu að ég skyldi ekki ná þessum ... Kannske er hanzkinn minn ekki nógu stór ...________ Nógu stór?! Ha! Veiztu hvað þig vantar? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Öll sagnkerfi hafa sínar sterku og veiku hliðar. Sterk lauf-kerfí eru mjög nákvæm ef andstæðingamir eru hljóðir. Láti þeir hins vegar illa, getur oft verið erfítt að lýsa spilunum eft- ir opnun á sterku laufí. Sérstak- lega á þetta við um sterkar tvílita hendur. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D ¥8 ♦ ÁKD76532 ♦ 652 Vestur Austur ♦ K109764 .. ♦ Á853 ♦ ÁKDG64 llllll ¥1053 ♦ - ♦ 1094 ♦ D ♦ KG94 Suður ♦ G2 ¥972 ♦ G8 ♦ Á108743 í leiknum við Ungveija á ÓL opnaði Valur Sigurðsson á sterku laufí með spil vesturs. Og lenti í þungri stöðu þegar norður hindraði hressilega í tígli: Vestur Norður 1 lauf 4 tíglar 4 hjörtu Pass 5 spaðar Pass Austur Suður Dobl Pass Pass 5 tíglar Pass Pass Dobl Jóns Baldurssonar í austur á fjórum tíglum sýndi reyting af sþilum, en engan ákveðinn lit. Valur á í miklum vanda með næstu sögn. Hann fer með löndum til að byija með, en fær svo bakþanka og skellir sér í fímm spaða þegar suður fómar. Kannski hefði ver- ið best að ljúka sér strax af með fímm tíglum og láta makker taka lokaákvörðun. Á hinu borðinu opnaði vestur á einum spaða og eftir það áttu Ungveijamir ekki í neinum vandræðum með að komast í slemmuna: Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 4 tíglar 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Pað er aöeins einn gjafaslagur á lauf, svo ísland tapaði 11 IMPum á spilinu. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! í Kaupmannahöfn 0 FÆST IBLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁDHÚSTORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.