Morgunblaðið - 21.12.1988, Side 4

Morgunblaðið - 21.12.1988, Side 4
4 appr awimiP'xn r<? íTTTnAniT'MwnrM nifiAiiííviiTDFQM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 Vinnuveitendasambandið: Undirbúið að hnekkja breytingnm á skattalögnm Gengur þvert á meginstrauma í skattlagningu atvinnu- rekstrar, segir Þórarinn V. Þórarinsson Framkvæmdastjórn Vinnu- veitendasambands íslands ákvað í gær að hefla þegar undirbúning að þvi, að hnekkja áformuðum breytingum á lögum um tekju- og eignarskatta atvinnufyrir- tækja. Telur stjórnin að aftur- virkar breytingar á skattaregl- um, sem breyti rekstrarskilyrð- um og forsendum löngu tekinna ákvarðana, fái ekki staðist. Eign- arréttarákvæði sfjómarskrár- innar hljóti að standa í vegi fyr- ir því. Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóri VSÍ sagði í gær að ef þessi ákvæði næðu fram að ganga í þinginu myndi VSÍ aðstoða fyrirtækin við að taka til vama. Ekki væri ákveðið hvemig að því yrði staðið. „Við erum að kanna hvort niðurstaða næst fyrr með því að fara hreinlega í viðurkenningar- mál. Það er hins vegar torsótt leið og alls óvíst að niðurstaða fáist nema farið sé í prófmál með ákveð- in fyrirtæki sem gert hafa skynsam- legar ráðstafanir snemma á þessu ári en sem gerðar eru óskynsamleg- ar með ákvörðun í þinginu í árs- lok,“ sagði Þórarinn. Þórarinn sagði að breytingar á skattlagningu fyrirtækja væra sér- stakar. Þama væri ekki aðeins um að ræða breytingar á álagningar- prósentu heldur breytingar á fjöl- mörgum sviðum sem gengju þvert á meginstrauma í skattlagningu atvinnurekstrar, bæði hér á landi og ekki síst erlendis. Þórarinn sagði að fyrirhugaðar breytingar gengju þvert á yfirlýsta stefnu ríkisstjómarinnar um aukn- ingu á eigin fé fyrirtækja, samrana þeirra og hagræðingu. Sem dæmi nefndi hann að ákvæði sem koma í veg fyrir að fyrirtæki sem samein- ast geri sameiginlegt uppgjör og nýti þannig hugsanlegt skattfijálst rekstrartap dragi úr áhuga á sam- einingu. Hann sagði að skattalegt tap hefði áhrif á kaupverð og með breyttum skattalögum væri verið að koma aftan að fyrirtækjum sem gert hefðu slíka samninga á þessu ári. í ályktun framkvæmdastjómar VSÍ frá því í gær segfir að með skattaframvarpinu sé stefnt að ríflega 50% hækkun tekju- og eignaskatta atvinnufyrirtækja. Það gerist á sama tíma og stjómmála- menn viðurkenni að eigið fé flestra atvinnufyrirtækja sé að brenna upp og verði stöðugt háðari lánsfé, sem aftur valdi mikilli hækkun fjár- magnskostnaðar. VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) I DAGkl. 12.00: VEÐURHORFUR íDAG, 21. DESEMBER YFIRLIT í GÆR: Gert er ráð fyrir stormi á Vestfjarðamiðum og norðurdjúpi. Um 200 km austur af landinu er vaxandi 983 mb lægð og önnur álíka út af Húnaflóa, báðar á leið austur, en yfir Norðaust- ur-Grænlandi er 1016 mb hæð. Á vestanverðu Grænlandshafi er minnkandi 987 mb lægð sem þokast austur. Veður fer kólnandi, fyrst norðvestantil. SPÁ: Fremur hæg austlæg átt á landinu — víða él eða slydduél á annesjum suðvestan- vestan- og norðanlands, en að mestu úrkomu- laust austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FIMMTUDAG: Norðan- og norðvestan átt og frost um allt land. Bjart veður á Suöausturlandi en ól ( öðrum landshlutum, einkum noröanlands. HORFUR Á FÖSTUDAG: (Þorláksmessu). Minnkandi norðanátt og kalt. Él víða um land, sízt suðaustan-til. TÁKN: Heiðskírt Qk & Léttskýjað HáKskýjað Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * -j 0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir * V B = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mietur —[• Skafrenningur [T Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að fsl. tíma hhl veöur Akureyri 3 úrkoma Reykjavlk 4 tkúr Bergen Helsinkl Kaupmannah. Narssarssuaq Nuuk Osló Stokkhðlmur Þórshöfn 1 +14 0 +2 +6 +9 +11 S alskýjað heiðskfrt léttskýjað snjóél snjókoma þoka 1 grennd léttskýjað rigning Algarve 18 heiðsklrt Amsterdam 7 úrkoma Barcelona 14 léttskýjað Berlfn +1 léttskýjað Chicago 9 skúr Feneyjar 6 þokumóða Frankfurt 4 skúr Glasgow 6 rigning Hamborg 1 lóttskýjað Las Palmas 20 skýjað London 7 skýjað Los Angeles 11 alskýjað Lúxemborg 4 skýjað Madrfd 13 skýjað Malaga 18 skýjað Mallorca 12 Súld Morrtreal +7 alskýjað New York 4 skýjað Orlando 9 Mttskýjað París 7 léttskýjað Róm 9 þokumóða San Diego 12 skýjað Vln 3 úrkoma Washlngton 2 skýjað Winnipeg +12 fsnélar Morgunblaðið/Einar Falur Hvítir kollar Mennta-og flölbrautaskólar hafa undanfarna daga útskrifað stúd- enta í miðju jólaamstrinu. Myndin er tekin þegar nýstúdentum við Menntaskólann við Hamrahlíð var fagnað eftir að þeir höfðu sett húfúrnar upp í gærdag. Jón Pálsson dýra- læknir er látinn Selfoasi. JÓN PÁLSSON, fyrrum héraðs- dýralæknir, lést 19. desember á sjúkradeild aldraðra, Ljósheim- um, á Selfossi. Jón var þekktur á Selfossi og víðar fyrir embætt- isstörf sin og störf að félagsmál- um. Jón var fæddur 7. júní 1891 á Þingmúla í Skriðdal í Suður-Múla- sýslu. Hann var sonur hjónanna Elínborgar Stefánsdóttur og Páls Þorsteinssonar er bjuggu að Tungu í Fáskrúðsfirði. Kona Jóns var Áslaug Stephen- sen, fædd 23. apríl 1895 á Mosfelli í Mosfellssveit. Hún lést 1986. Böm þeirra hjóna era: Garðar Jónsson, fyrram skógarvörður á Suðurlandi, Olafur Jónsson framkvæmdastjóri, Páll Jónsson tannlæknir, Helgi Jónsson bankastjóri og uppeldis- dóttir þeirra er Steinunn Sigurðar- dóttir. Jón Pálsson lauk dýralæknaprófi frá Den Kongelige Vetemærer og Landbragskole í Kaupmannahöfn 5. júlí 1918 þann sama dag og þau hjónin giftu sig í ráðhúsi Kaup- mannahafnar hjá borgarstjóranum. Jón var skipaður dýralæknir í Austfirðingafjórðungi 1. júlí 1918 með búsetu á Reyðarfirði þar sem þau hjón bjuggu í 16 ár. 1. apríl 1934 var Jón skipaður dýralæknir í Sunnlendingafjórðungi, austan sýslumarka Gullbringu- og Kjósar- sýslu annars vegar og að mörkum Austur-Skaftafellssýslu hins vegar. 22. september 1942 var hann jafn- framt settur dýralæknir í Reykjavík og gegndi því til áramóta 1942— 1943. Jón fékk lausn frá embætti sínu vegna aldurs um áramótin 1961-62. Jón Pálsson Jón var í hreppsnefnd Reyðar- fjarðarhrepps og í fyrstu hrepps- nefnd Selfosshrepps. Hann var einn af stofnfélögum Rotaryklúbbs Sel- foss 1948. Hann var í stjóm Búnað- arfélags Reyðarfjarðar, formaður hestamannafélagsins Sleipnis, formaður Dýralæknafélags íslands, formaður Hrossaræktarsambands Suðurlands. Jón var sæmdur ridd- arakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 1962. Jón var heiðursfélagi Landssam- bands hestamannafélaga, hesta- mannafélagsins Sleipnis og sjálf- stæðisfélagsins Óðins þar sem Jón starfaði mikið og fylgdist grannt með framvindu mála fram á síðustu ár. — Sig. Jóns. Sigmar Pétursson látinn SIGMAR Stefán Pétursson veit- ingamaður er látinn, 66 ára að aldri. Sigmar var fæddur í Breiðdal, 21. febrúar 1922, einn þriggja sona hjónanna Halldórs Péturs Jónsson- ar, bónda, og Herborgar Marteins- dóttur. Hann nam við Héraðsskól- ann á Eiðum og lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri. Sigmar stundaði verslunarstörf og rak verslun í Reykjavík en hóf veitingarekstur í Breiðfirðingabúð í lok fimmta áratugarins. Síðar var Sigmar veitingamaður í Sjálfstæð- ishúsinu í Reykjavík og í Sigtúni við Suðurlandsbraut, en við það hús var hann oft kenndur hin síðari ár. Sigmar Pétursson eignaðist þijú böm með eiginkonu sinni og eru þau öll uppkomin. Sigmar Stefiin Pétursson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.