Morgunblaðið - 21.12.1988, Page 6

Morgunblaðið - 21.12.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningarlaustfyrirkl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Einn- ig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 [slenskur matur. Kynntar gamlar islenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðúm. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 l dagsiníönn — Börn og foreldrar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalfn les (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn frá laugardags- kvöldi.) 14.35 (slenskir einsöngvarar oá kórar. Stefán Islandi, Sigríður Ella Magnúsdóttir og Háskólakórinn syngja. 16.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson, (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Gluggagægirerkom- inn í bæinn og fyrsti áfangastaðurinn er Þjóðminjasafnið eins og hjá hinum bræðr- um hans. Arnar Jónsson les ævintýrið „Þegar Trölli stal jólunum". 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Chopin, Mozart og Hoffmeister. a. Ballaða nr. 1 í g-moll op. 23 eftir Fréd- eric Chopin. Cyprien Katsaris leikur á píanó. 18.00 Fréttir. ............................. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. ,T 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 „Hálsmenið", smásaga eftir Guy de Maupassant. Jóhanna Jóhannsdóttir les. 21.30 Lestrarörðugleikar. Annar hluti. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Áður flutt í þáttaröðinni „[ dagsins önn" 28. f.m.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um upplýsingaþjóðfélag- ið við lok tækniárs. Fyrri hluti. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig út- varpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl, 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur- stófu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- ir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um, spyrja tíðinda viða um land og fjalla um málefni liðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.06 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Oskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 [ Undralandi með Lisu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd- um og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmá- laútvarpsins. Þá spjallar Hafsteinn Haf- liðason við hlustendur um grænmeti og blómagróöur. 14.00 A milli mála. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlust- endum á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 fþróttarásin. Umsjón. (þróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Vökulögin. á milli au’glýsingatextans er dynur á skynfærunum úr öllum áttum og eigin hugsana og tilfínninga? Und- irritaður tók eftir því á dögunum er hann var spurður um ónefnda bók að hann las nánast upp auglýs- ingatextann. Þá hefir pistlahöfund- ur þambað óvenjumikið kók í jóla- mánuðinum væntanlega vegna þess að þá lauk prófaþvargi en er ekki einmitt hamrað á því í kókauglýs- ingunum á að menn sloki kók við verkalok? Það er sannarlega kominn tími til að fjalla í ljósvakamiðlunum á gagnrýnan hátt um auglýsingar ekki síst hinar óbeinu auglýsingar. Hvað til dæmis um .jólabókavin- sældalistana" er dynja á okkur þessa dagana og neytendur hafa ekki hugmynd um forsendumar að baki eins og Friðrika Benónýsdóttir bendir á í ágætri grein í síðasta Sunnudagsmogga er hún nefnir: Metsölufalsanir? Það er löngu ljóst að þessir “metsölulistar" stýra gjaman jólabókakaupum og því má BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.06 Meiri músík — minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á næst- urvakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tíminn. Baháíar á (slandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. E. 15.30 Kvennalistinn. E. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guömundar Hannesar Hannes- sonar. E 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfiö. Þáttur í umsjá líta á þá sem öfluga auglýsingu. En þegar listamir tengjast ákveðn- um forlögum er eiga viðkomandi bókabúðir þá hætta menn að treysta niðurstöðunum. í þessu sambandi hvarflar hugur- inn til nýjasta heftis Neytenda- blaðsins er fjallar meðal annars um afstöðu neytandans til auglýsinga. Þá er einnig fjallað í blaðinu um neytendafraeðslu í skólakerfínu og rætt við Bryndísi Steinþórsdóttur hússtjómarkennara er hefír skipu- lagt neytendafræðslu við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti sem er eini framhaldsskólinn er sinnir þess- ari fræðslu, en Sædís Karlasdóttir annast einnig fræðsluna. Gefum Bryndísi orðið: „í framhaldsskólum og í kennaranámi ætti neytenda- fræði að vera skyldunámsgrein ... því auðvitað á skólakerfíð að sjá um að fræða nemendur um neyt- endamál, í stað þess að auglýsendur sjái um það einir.“ Ólafur M. Jóhannesson dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs Astvaldssonar og fréttastofunnar. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Umsjón: Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Fréttirkl. 10.00,12.00,14.00og 16.00. 17.00 fs og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. Stjörnufréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. 21.00 I' seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Mel- korka. 18.00 MH. 20.00 MR. Hörður H. Helgason. 21.00 Rósa Runnarsson. 22.00 MS. Snorri Sturluson. 24.00 Gunnar Steinarsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistar- þáttur. 12.50 Dagskrá dagsins og morgundagsins lesin. 13.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 17.00 Inn úr ösinni. Þáttur með jólaivafi í umsjón Árnýjar Jóhannsdóttur. Tónlist, smákökuuppskriftir, viðtöl o.fl. (Endurtek- ið næsta föstudag.) 19.00 Alfa með erindi til þln. Frh. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. 22.00 í miðri viku. Tónlistar- og rabbþátt- ur. Stjórn: Alfons Hannesson. Þátturinn verður endurfluttur nk. föstudag kl. 15.00. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 í miðri viku. Fréttir af íþróttafélögun- um o.fl. 19.30 Útvarpsklúbbur öldutúnsskóla. 22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. SBB' N eytendafræðsla Jólin eru ekki bara hátíð bam- anna heldur líka auglýsinganna. í jólamánuðinum reynir til hins ýtr- asta á hugkvæmni og oft listfengi auglýsingamannanna er reyna með öllum ráðum að selja jólagjafimar. I því mikla kapphlaupi eru margir kallaðir en fáir útvaldir ef svo má að orði komast. Reyndar tjáði reyndur auglýsingamaður undirrit- uðum að ekki þýddi að auglýsa lé- lega vöru. Hér átti auglýsingamað- urinn við langtímasöluvörur er standa undir rekstri flestra fyrir- tækja. Þessi ágæti maður minntist hins vegar ekki á hinn íslenska jóla- gjafamarkað. Á þessum markaði skjóta upp kollinum allskyns furðu- fyrirbæri er seljast grimmt ekki síst vegna harðvítugs auglýsingaáróð- urs. Og ekki er hægt að horfa fram hjá þeirri staðreynd að bókaþjóðin hagar sér stundum all sérkennilega er bækur breytast í jólabækur. Víkveiji minnist á þessa sérstæðu breytingu á bókaþjóðinni í síðasta pistli og fær hann nú orðið: „Fróð- legt er að fylgjast með þeim breyt- ingum, sem hafa orðið á bókaút- gáfu hér. Sennilega er nú orðið hægt að búa til svokallaðar met- sölubækur. Margar af þeim bókum, sem nú eru gefnar út fyrir jólin eru eins og löng blaðaviðtöl og ekkert við því að segja. Miðað við bóka- sölu nú virðist nokkuð öruggt að bækur seljast vel, sem fíalla um fólk, sem er eða hefur verið áber- andi í fjölmiðlum og þá ekki sízt sjónvarpi. Þá virðast hvers kyns uppákomur vera góð söluvara, ekki sízt, ef aðili að slíku segir „allt“ (kjaftasögubækur, innsk. undirrit- aðs). Auglýsingar hafa svo mikil áhrif á fólk, að þegar það er spurt á fomum vegi, hvaða bækur það vilji heizt eignast eru svörin í takt við það, sem mest er auglýst, eins og sjá mátti í sunnudagsblaði Morg- unblaðsins." Fyrrgreind athugasemd Víkveija um hin miklu áhrif auglýsinganna snertu undirritaðan óþyrmilega. Er svo komið að við greinum ekki ætíð HUÓÐBYLGJAN í REYKJAVÍK FM 98,7 8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Snorri Sturluson. 17.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bragi Guömundsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.