Morgunblaðið - 21.12.1988, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.12.1988, Qupperneq 25
MORGUNBLASIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 25 ÍÐUNN Bmðrahorgarstíg 16 ■ sími 28555 AUSDUR Æsileg saga úr smiðju meistara spennubókanna. Flugvél Bandaríkjaforseta er á leið til Washington með sex mestu áhrifamenn í heimi. Skyndilega hverfur hún af ratsjár- FOrsetaVéMnní rssnt skjám og finnst aftur á flugi — yfírgefín draugavél sem allt í einu breytist í glóandi eldhnött. Hvað varð af áhöfn og farþegum? Á bak við þetta bíræfna rán er afburðasnjall glæpamaður sem þyrstir í hefnd — en jafnvel hann veit ekki um öll launráð sem brugguð eru á bak við tjöldin . . . Bækur Alistair MacLean hafa um árabil verið söluhæstar spennubóka ó íslandi. Saul og Chris. Munaðarlausir fóstbræður. Afburðasnjallir bardagamenn. Leyniþjón- Bnémkigmarinnar ustumenn á heimsmælikvarða. Þrautþjllfaðir launmorðingjar. . . Einmanakenndin gerði þá nátengdari en bræður. Þeir treystu aðeins einum manni, manninum sem þjálfaði þá og breytti þeim í drápsvélar . . . Þetta er mögnuð saga af njósnum og gagnnjósnum, svikráðum og tryggð eftir David Morrell. Bækur hans eru hörkuspennandi og hafa notið mikilla vinsælda. Ein þeirra er First Blood (í greipum dauðans). þar sem Morrell skapaði bardagahetjuna Rambo. HAMMOND VOPNASMYGL OG VALDARAN Ný bók eftir höfundinn sívinsæla, Hammond Innes, hörkuspennandi og viðburðarík eins og fyrri bækur hans. Á eynni Menorcu eru undirróðursmenn farnir að láta til sín taka. Fyrr en varir sýður upp úr og pólitísk morð og hryðjuverk eru framin. Michael Steele dregst inn í hringiðu atburðanna þegar kona hans verður fyrir hrottalegri árós og sjálfur er hann grunaður um morð. Hann verður að taka á öllu sem hann á til, enda á hann í höggi við ófyrirleitna vopnasmyglara og hryðjuverkamenn. Joanna Roswell er send á vegum uppboðsfyrirtækis til Thirlbeck, hins afskekkta ættarselurs jarlsins af Askew. Setrið minnir hana á ævintýrahöll, fulla af gersemum sem enginn hefur fengið að líta. En Thirlbeck býr yfir fleiri leyndarmálum og bölvun hefur hvíll yfir nafni ættarinnar um aldir. Áður en Joanna veit af togast óttinn og óstin á um líf hennar. Catherine Gaskin er einhver þekktasti og vinsælasti ástar- og spennusagna- höfundur sem nú er uppi og bækur hennar hafa selst í milljónum eintaka um heim allan, enda eru þær æsispennandi og rómantískar í senn. PHYLLIS A. HITNEY - Silfursverðið - Spennandi og rómantísk saga um ástir og afbrot eftir hinn vinsæla höfund, Phyllis A. Whitney. Caroline kemst skyndilega að því að nánir ættingjar hennar ó Hawaii, sem hún hélt löngu látna, eru á lífi. En henni verður brátt ljóst að hamingjustundir bernskunnar koma ekki aftur. Og harmleikurinn sem batt ó þær enda er óróðin góta. Var faðir hennar myrtur? Allir sem þekkja sannleikann eru þögulir sem gröfin. Hún ákveður að láta ekki staðar numið fyrr en hún hefur rifið sundur blekkingavefinn sem umlykur fortíðina . . .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.