Morgunblaðið - 21.12.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 21.12.1988, Qupperneq 55
Orð lífs- ins gefiir útbók Bókaútgáfan Orð lífsins hefúr gefið út bókina „Ég fór til him- ins“ eftir Bandaríkjamanninn Robert Liardon. I kynningu útefanda segir m.a.: „Ég fór til himins fjallar um átta ára strák sem var hrifinn upp til himins. Á himnum fékk hann að ganga um og skoða það sem fyrir augun bar. Síðan kom hann til baka og hélt áfram sínu daglega lífi. Nú fimmtán árum síðar er þessi ungi maður í fullri þjónustu og ferðast út um allan heim, meðal annars til að segja frá þessari merkilegu reynslu sinni. Bók þessi opnar augu okkar fyrir því sem tekur við eftir hið jarðneska líf okkar.“ Bókina þýddi Stefanía Júlíus- dóttir og prentun annaðist Prent- smíði hf. MORb'^MIÍmiMiVffiurÍÁGÍÍRMi.1: deséMér; íé'á8 • • Oryggisvörð- ur gómaði innbrotsþjóf ÖRYGGISVÖRÐUR Securitas stóð ungan mann að innbroti i verslunina Seljakaup við Kleifa- sel umklukkan hálffimm aðfara- nótt sunnudagsins. Þegar þjófavamakerfi verslunar- innar sendi frá sér boð um innbrot var öryggisvörðurinn skammt und- an og kom að þjófnum er hann var í þann veg að fara út úr verslun- inni. Þar hafði hann nælt sér í síga- rettur og skrapmiða. Öryggisvörð- urinn hélt manninum á staðnum þar til lögreglan kom og tók hann í sína vörslu. Stækkanlegt sporöskjulaga borðstofuborð (1,82x1,06) og 6 stól- ar- 2 m/örmum kr. 134.500 stgr. Borðstofuskápar frá kr. 83.700 stgr. Hornskápar Viðartegundir: Pyramida mahóní og ýr kr. 26.800 stgr. Útjkálar Rauðarárstíg 14, sími 622322 Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 92-11/55 Abbeycraft eru margfaldir verðlaunahafar í enskri stílhúsgagnaframleiðslu. Þeir hafa fengið hin eftirsóttu „Queen's Award for Industry and Export Achieve- ment“ verðlaun ekki bara einu sinni heldur alls fjórum sinnum og eru handhafar þess- ara verðlauna fyrir árið 1988. KJÖTMIPSTÖPIM Kjötmiðstöðin Laugalæk 2 yar, er og verður með jólamatinn fyrir þig Verö og gæði í íyrírrúmi NAUTAKJOT Nautaroast beef.kr. 990.- kg Nautabógsteik...kr. 390.- kg Nautagrillsteik.kr. 390.- kg Nautahakk aðeins . kr. 350.- kg - 5 kg °g meira Kyrmingareldhúsið okkar er í fullum gangi Við kynnum jólamatinn á hverjum degi til jóla. JOLASVINAKJOT Hamborgarhryggur........kr. 878.- kg Læri - reykt m/beini....kr. 644.- kg Svínakótelettur.........kr. 890,- kg Bógur - reyktur.........kr. 620.-kg Læri - nýtt.............kr. 479,- kg Hryggur - nýtt..........kr. 890.- kg Bógur-nýr...............kr. 403,-kg 8§£íiiSijlÉ Jólahangikjöt frá: KEA Sambandinu Kjötmiðstöðinni Tilboðsverð á kjúklingum Aligæs kr. 650,- kg Opið: Fimmtudag til kl. 22 Föstudag til kl. 23 LAUGALÆK 2, SÍMI 686511
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.