Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 58
 l' 58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 FRÍTT? RYKSUGA VERÐ frá KR. gufustraujarn VERO KR. VERÐ frá FALKIN N ® j/ m SUOURLANDSBRAUT 8, SÍMI84670 ÞARABAKKI 3, SÍMI670100 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Hildur Guðmundsdóttir, meðeigandi Yggdrasils, Rúnar Sigurkarls- son framkvæmdastjóri og dóttir þeirra Sigrún í versluninni. Yggdrasill - sérversl- un með náttúruvörur YGGDRASILL er nafa á nýrri verslun sem opnuð hefúr verið & Kárastig 1 í Reykjavik. Aðaláhersla er lögð á lífrænt- og „biodynamiskt“-ræktaðar mat- vörur og unnar matvörur án allra rotvamarefna, litarefna og ann- arra gervi- og aukaefna og hrein- lætisvörur úr náttúrulegum efn- um, þvottaefni án fosfata, bleiki- efni og annarra efna sem skaðað geta líffíki náttúrunnar. Einnig eru á boðstólum leik- föng úr náttúrulegum efnum, jur- talituð ullamærföt, listaverkaeft- irprentanir með og án ramma, fagursteinar, kort o.fl. Einnig em til sölu handunnir munir frá Skaftholti í Gnúpveija- hreppi og Sólheimum í Grímsnesi og lífrænt ræktað grænmeti frá sömu stöðum þegar það er fáan- legt. Verslunin er opin eftir hádegi kl. 14-18. (Fréttatilkynning) Leikritið Fúsi froska- gleypir á hljómplötu ÚT ER komin hljómplata og kassetta með leikritinu Fúsa froskagleypi eftir Ole Lund Kirkegaard. Leikfélag Hafiiar- Qarðar sýndi það fyrir þremur árum. Á plötunni er fjöldi laga, sem öll em eftir Jóhann Morávek. Auk hans hefur fjöldi fólks unnið að útgáfunni. Má þar nefna Viðar Eggertsson, sem er sögumaður og leikstjóri. Hann sá einnig um að gera leikgerð fyrir plötuna, sem byggð er bæði á leikritinu og sög- unni um Fúsa. Söngtextar em eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikendur em allir úr Leikfélagi Hafnarfjarð- ar. í kynningu útgefanda segir um söguna: „Leikritið gerist í litlum bæ þar sem allt er fellt og slétt á yfirborðinu, en þegar betur er að gáð leynast þar skúrkar og þorpar- ar. Þar er Fúsi froskagleypir fremstur í flokki. Hann er langur og mjór og fölur í framan. Helsta skemmtan Fúsa er að hrekkja minnimáttar. Þeir fá heldur betur að kenna á því, litlu góðu drengim- ir. Það er oft erfítt að vera lítill þegar skúrkar eins og Fúsi em annars vegar. Inn í söguna fléttast skemmtilegar persónur, þ. á m. smiðurinn, sterkasti maður í heimi og fallbyssukóngurinn." Leikfélag Hafnarfjarðar gefur plötuna út en Skífan sér um dreif- ingu. & * 3* * H@* ^ * IS§ * & '■*M **&■'* B Bakpokar KARRÍMDR Góður bakpoki er þarfaþing og kærkomin jólagjöf. Karrimor-bakpokar hafa allt er prýðir góðan bakpoka. Við leiðbeinum um val á réttum bakpoka. Mundu að okkar ráðleggingar eru byggðar á áratuga reynslu. SKATABUÐIN -3MWK mmúK SNORRABRAJUT 60 SÍM112045 $.*'*.* # * a * & * 0. *:%. JltDfgiMl- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI t H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.