Morgunblaðið - 23.12.1988, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 23. DESEMBER 1988
Aðfangadagur.
LAUGARDAGUR 24. DESEMBER.
»
111:00 Jólastundln okkar.
Þaö veröur líf og fjör í Jólastundinni aö
þessu sinni. Brúður, börn og leikarar
taka þátt í jólagleðinni og þaö verður
leikiö, sungið og dansað i kringum
jólatré. Umsjónarmaöur er Helga
________Steffensen. _________________________
21:25 Þlngvelllr.
Sjónvarpiö hefur látiö gera mynd um
Þingvelli, þingstaöinn forna og þjóögarð
Islendinga, sögu staöarins og lífríki. I
myndinni, sem tekin er á öllum
árstimum, er leitast viö aö draga fram
töfra Þingvalla, þar sem svo margir
stórviðburðir íslandssögunnar hafa gerst.
13:15 Barnaefnl.
Teiknimyndir og brúöuleikhús fyrir
smáfólkiö á meðan þaö bíöur eftir aö
________hátíðin gangi í garð.____________
21:00 Jólasöngvar frá íslandl og
ýmsum löndum.
Sjónvarpsstöðvar víöa um heim hafa um
árabil sent hver annarri jólaglaöning á
aöfangadagskvöld. Framlag Islands aö
bessu sinni er Máríuvers eftir Pál
Isólfsson og Te Deum eftir Þorkel
Sigurbjömsson. Skólakór Garöabæjar
________flytur.__________________________
21:40 Afíansöngur
' í Víöistaðakirkju í Hafnarfiröi.
Séra Sigurður Helgi Guðmundsson
sóknarprestur predikar. Kristín
________Jóhannesdóttir leikur á orgel.___
22:30 Dlú er Gunna á nýfu skónum.
Jakob Þór Einarsson flytur þrjú íslensk
jólaljóö eftir Jóhannes úr Kötlum, Snorra
Hjartarson og Ragnar Jóhannesson.
Halldór Haraldsson og Gunnar Kvaran
flytja kvæðin Kvölda tekur, Ljósið
kemur langt og mjótt, Kindur jarma í
________kofunum og Lauffall._____________
23:50 IXótlln var sú ágæl eln.
Kvæðiö „Af stallinum Kristi“, sem
kallast Vöggukvæði, hirtist fyrst áriö
1612 og hefur síöan þá veriö eins konar
Heims um ból okkar Islendinga. Helgi
Skúlason les kvæöiö og Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur þaö ásamt kór
________öldutúnsskóla.___________________
Jóladagur.
SUNNUDAGUR 25. DESEMBER.
15:20 Af Nonna og Manna.
Heimildamynd um upptöku
myndaflokksins um Nonna eftir
sagnaflokki Jóns Sveinssonar sem Ágúst
Guðmundsson leikstýröi. Fylgst er meö
kvikmyndatöku í Flatey og litiö inn á
Nonnasafn á Akureyri. Umsjón Sigrún
Stefánsdóttir. Áður á dagskrá 19.
október 1987. Mynd þessi er endursýnd
þar sem sama kvöld hefst sýning á
________framhaldsmyndaflokknum um Nonna.
15:55 Stelnn Steinarr.
Endursýndur þáttur um eitt af
höfuðskáldum Islendinga og
brautryðjanda nútímaljóösins.
Áður á dagskrá 24. október 1988.
22:15 Elns og skepnan deyr.
Kvikmynd Hilmars Oddssonar var
frumsýnd fyrir um þaö bil tveim árum.
Skepnan fjallar um unglinga sem eru í
leit aö sjálfum sér og setjast að í
eyöifiröi. Einangrunin dregur upp úr
sálardjúpinu tilfinningar sem gera
návígið nær óbærilegt.
Annar í jólum.
MÁNUDAGUR 26. DESEMBER.
15:00 Gullsandur.
Kvikmynd Ágústs Guömundssonar.
I afskekktri sveit fyrir austan reka menn
upp stór augu þegar herbílum er ekiö hjá
og tjaldbúðir reistar niöri á sandi. Þetta
vekur upp bollaleggingar meöal
heimamanna og hreppsnefndin kemur
saman til aö ræöa málin..Áður á dagskrá
_______25. desember 1986._______________
21:25 l.eonard Cohen.
Þáttur frá tónleikum Cohens á Listahátíð
í sumar. Inn í þáttinn er fléttaö
svipmyndum frá æskuárum Cohens,
dvöl hans hér á landi og rætt við hann
um líf hans og list. Cohen flytur mörg af
sínum þekktustu lögum, s.s. Kvæðið um
Jóhönnu af örk, Ástaróðinn til Suzanne
og kveöjuna til Marianne.
■ .
22:35 Dláknlnn.
Ný íslensk sjónvarpsmynd eftir Egil
Eövarðsson, byggö á hinni þekktu
þjóösögu um Djáknann á Myrká. Hér er
um aö ræöa nútímamynd sem gerist í
Reykjavík ( dag - þó að persónur og
atburöarásin eigi sér beinar hliöstæður
viö þjóðsöguna. Þetta er spennandi saga
um ástir og örlög ungs fólks.
21:25 Kvöldstund með Jóhannl
lljálmarssynl.
Súsanna Svavarsdóttir hefur gert þátt
um Ijóðskáldið Jóhann Hjálmarsson.
Jóhann er í hópi fremstu núlifandi
Ijóðskálda íslendinga. Súsanna ræöir viö
hann um líf hans og list og flutt veröa
_______Ijóð eftir skáldið.____________
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER.
18:00 Töfraglugglnn.
Meöal efnis er mynd um Bomma sem er
6 ára gamall og finnst gaman aö sýna
teiknimyndir.
19:00 Poppkorn.
_______íslensk myndbönd og tónlist.___
21:25 Á lali hfá Hemma Gunn.
Hemmi mætir í Sjónvarpssal og aö
_______sjálfsögðu í jólaskapi.________
22:25 Krlstnlhaldlð baksvlðs.
Heimildamynd sem Sjónvarpiö lét gera
um tiiurð kvikmyndarinnar Kristnihald
undir jökli sem Guöný Halldórsdóttir .
vann í sumar ásamt sínu fólki.
Kvikmyndin byggir á samnefndri
_______skáldsögu Halldórs Laxness.____
23:00 Ulfa.
Ein af fyrstu íslensku stuttmyndunum
sem byggir á smásögu eftir Halldór
Laxness. Myndin var frumsýnd í
Sjónvarpinu fyrir 10 árum og hefur ekki
veriö sýnd síðan.
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER.
SJONVARPIÐ
Gleðileg sjónvarpsjól.
20:00 Avarp forsællsráðherra.
20:20 EréllaannáH.
Svipmyndir fréttnæmra viðburöa ársins
sem er aö líða, í samantekt fréttamanna
Sjónvarps.
21:25 Guðmundur Kamban.
Heimildamynd um Guömund Kamban,
þann litríka höfund og leikstjóra. Viöar
Víkingsson hefur gert þennan þátt í
samvinnu viö Hallgrím Helgason og þeir
félagar leitast við aö endurskapa þaö
yfirbragö sem sjá má í þeim
kvikmyndum sem Guömundur Kamban
gerði í eina tíö. Guðmundur var í radn
fyrsti íslenski kvikmyndaleikstjórinn og
gerði þó nokkuð margar myndir, m.a.
Höddu pöddu og Hús í svefni. Við fáum
aö sjá brot úr þessum myndum og rifjaö
er upp lífshlaup Kambans og starf hans
sem listamanns.
21:30 Á því Hermanns árl.
Hermann Gunnarsson horfir um öxl og
rifjar upp atvik „Á tali" frá liðnu ári
_______ásamt Else Lund._________________
22:00 ílr söngvaselð.
Flutt veröa áramótalög og fram koma
margir af okkar ágætu einsöngvurum,
m.a. Kristján Jóhannsson, Kristinn
Hailsson og Kristinn Sigmundsson.
Áöur á dagskrá 7. janúar 1986.
22:30 Áramótaskaup 1988.
Atburðir ársins og ýmislegt fleira í
_______skoplegu Ijósi.____________
23:35 Kveðfa frá Ríklsútvarpinu.
Umsjón: Markús Örn Antonsson
_______útvarpsstjóri._____________
Nýársdagur.
SUNNUDAGUR 1. JANÚAR 1989.
13:00 Ávarp forseta íslands,
Vlgdisar Ftnnbogadóttur.
20:15 Pappírs Pésl.
Myndin fjallar um dreng sem flytur í nýtt
hverfi þar sem hann þekkir engan. Hann
tekur til sinna ráöa og teiknar mynd af
strák sem hann kallar Pappírs Pésa. Og
að sjálfsögðu eignast Pappírs Pési líf og
óvæntir atburðir gerast. Myndin er
byggö á sögu eftir Herdísi Egilsdóttur
________og leikstjóri er Ari Kristinsson.____
20:45 Jökull.
Heimildamynd um byagingu skála
Jöklarannsóknafélags Islands og flutning
hans á Grímsfjall áriö 1987. Ægifögur
mynd úr náttúru (slands.