Morgunblaðið - 23.12.1988, Síða 7

Morgunblaðið - 23.12.1988, Síða 7
GOTT FÖLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 7 Þetta er eins og með spariféð okkar Guðmundur minn, það alls staðar að þarf búa vel um hnútana í dag njóta þeir félagar þess, að hafa á sín- um tíma gengið tryggilega frá sparifé sínu. Með spariskírteinum ríkissjóðs. ✓ I aldarfjórðung hafa spariskírteini ríkis' sjóðs verið ein öruggasta ávöxtunarleiðin fyrir sparifé landsmanna. Þau eru verðtryggð, gefa góða raunávöxtun og eru jafnframt tekju- og eignaskattsfrjáls á sama hátt og sparifé í bönk' um og sparisjóðum. Þeir félagar bjuggu vel um hnútana og völdu sparifé sínu örugga ávöxtun- arleið með spariskírteinum. Þegar þú ávaxtar sparifé þitt með spariskírteinum og hvort sem þú lítur til lengri eða skemmri tíma er eitt alveg víst. Oruggari ávöxtun á sparifé er vandfundin. Veldu þá ávöxtunarleið þar sem öryggi sparifjár þíns er best tryggt. Með spariskírtein- um ríkissjóðs. Þú færð verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs í bönkum og sparisjóðum um land allt og hjá helstu verðbréfasölum. Auk þess fást gengistryggð spariskírteini í Seðlabanka íslands. RÍKISSJOÐIJR ÍSLANDS yó «j&áS3!Sí£«í Co ililiiCliiUÍil — —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.