Morgunblaðið - 05.12.1989, Side 9

Morgunblaðið - 05.12.1989, Side 9
MORGUNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESÉMBÉR 1989 9 VELKOMINÍ TESS Kápur, úragtir, pils og blússur. TESS v/Vfí X: NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Sk SNORRIBIRGIR SNORRASON matreidslumeistari Fceddur: 21. ágúst '63 Ljónsmerkid • LIFANDI — líjlegur matur • SKAPANDI — uppfinningasamur • GERANDI- kemur hlutunum í verk • ORKUMIKILL - orkuríkur matur • SJÁLFSTÆÐUR - alltaf ad finna nýjar leiðir í matartilbúningi • OPINN — allir fá tœkifieri • TRAUSTUR — veldur ekki vonbrigðum • LISTRÆNN — býr til listaverk úr matnum Frákr. f í hádeginu alla daga bjóbum vid m.a. Súpu dagsins ogsalatrétt að eigin vali Súpu dagsins og brauðloku að eigin vali Pasta að eigin vali ogsalatdisk Súpu dagsins ogpastaréttur Aukþess 38 aóra Ijújfenga rétti. Bordapantanir í síma 13303 fyrir 6-35 manna veislur, fundi og mannfagnaöi Ofsafenginn málílutningiir Gdímém? Sjálfstœöimenn höfdu forystu um vantrauststillöRu: Hættulegur og óóbyrgur leikur segir Jón Balduin Hannibalsson um málflutning Sjálfstœöisflokksins og spyr um umboö Þorsteins Skammgóður vermir Ríkisstjórnin var ekki felld með vantrauststillögu stjórnarand- stöðunnar á fimmtudagskvöld. Þegar tillagan kom fram lýsti Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra yfir fögnuði vegna hennar. Utanríkisráðherra taldi samstöðu Alþýðuflokks og Sjálf- stæðisflokks í utanríkismálum brostna. Er þetta allt líklegt til að treysta stjórnina í sessi til langframa? Málgagii Alþýðuflokks- ins, Alþýðublaðið, var enn á laugardaginn haldið þeim ofsa sem einkenndi niálflutning stjómarher-- ranna í vantraustsum- ræðunum á fimmtudags- kvöld. Áður en að blaðinu er vikið, skal miimt á, að stjómarherramir völdu þá aðferð að sen\ja um skattaliækkanir og halda þeim leyndum fyrir stjómarandstöðunni, þar til eftir að Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæð- isflokksins, og Halldór Blöndal, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins, höfðu flutt ræður sínar við van- traustsumræðumar. Vinnubrögð af þessu tagi eru ámælisverð en í góðu samræmi við vaxandi til- hneigingar hjá stjómar- herrunum til þess að gera hlut Alþingis sem minnst- an. Þingræðisreglan virð- ist ekki höfð í hámælum þjá ráðherrunura. Hafa stjómmáladeilur undan- farið ekki síst snúist um það, hvort eðlilegt sé fyr- ir utanrikisráðherra að fá umbeð þingsins til að fiamhaldsviðræðna á vettvangi Friverslunar- bandalags Evrópu (EFTA) og Evrópubanda- lagsins (EB). Þorsteinn Pálsson hef- ur, fyrir utan að mæla með sérstökum viðræð- um við EB um sjávarút- vegsmál, sem skiptar skoðanir era um, lagt til, að á Alþingi verði sam- þykkt ályktun eða umboð handa utanríkisráðherra íslands í EFTA/EB-við- ræðunum. Slíkt er á döf- inni í Finnlandi og í Nor- egi hafa stjómarand- stöðuflokkamir, Verka- mannaflokkurinn og Framfaraflokkurinn, beitt sér fyrir þvi í Stór- þinginu, að umboð norska ráðherrans í viðræðunum er víðtækara en stjómar- sáttmáli nýmyndaðrar stjómar borgaralegu flokkanna gerir ráð fyrir. Hér á landi er rík ástæða til að vita um hug þing- manna í þessu máli ekki síður en í Noregi og Finn- landi, þar sem ágreining- ur er innan stjómarliðs- ins um hve langt skuli ganga í viðræðum EFTA og EB. Jón Baldvin Hannibalsson utaniTkis- ráðherra hefúr hins veg- ar lagt sig fram um að láta umræðumar snúast um allt annað en þetta, eins og gleggst kom fram í umræðunum um van- traustið á fimmtudag. Kýs formaður Alþýðu- flokksins að snúa þessu upp í allsheijarklofhing milli Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks í utanríkis- málum og Alþýðublaðið kveinar með á laugardag- inn og segir: „Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafa borið gæfu til þess að snúa bökum saman í ör- yggis- og utanríkismál- um. Þessir tveir stjóm- málaflokkar liafa haft lýðræði, fi'elsi og vest- ræna þjóðfélagsgerð að leiðarjjósi þegar utanrik- isstefha Islands var mót- uð á ámnum eftir heims- styijöldina síðari. Aldrei fyrr hefur Sjálfetæðis- flokkurinn sýnt ábyrgð- arleysi í utanrikismálum í líkingu við þá uppákomu sem landsmenn urðu vitni að í útvarpi og sjónvarpi í fyrrakvöld. Þar voru mikilvægir utanríkis- hagsmunir íslensku þjóð- ariimar gerðir að hrá- skinnaleik. Það er ekki nema von, að utanríkis- ráðherra hafi spurt, hvort Þorsteinn Pálsson og hin unga forystusveit Sjálfetæðisflokksins hafi haft umboð lyá Sjálfetæð- isflokki til að stefiia ut- anríkishagsmunum þjóð- arimiar í háska?“ Firring Þegar þessi ofsafengni málflutningur Alþýðu- blaðsins og utanríkisráð- herra er skoðaður, kem- ur orðið firring í hugaim, það er að Evrópumálefii- in hafi orðið til þess að brengla veraleikaskynið lijá krötum. Hvers vegna ætla þeir að láta hug- mynd um tvíhliða viðræð- ur við EB og umboð til ríkisstjómar og ráðherra vegna EFTA/EB-við- ræðna ijúfa samstöðu lýðræðisflokkanna í ör- yggismálum? Sjálfetæðis- menn hafa alls ekki haft á orði, að ijúfa þessa sam- stöðu. Er svo komið að mati alþýðuflokksmanna, að séu menn ekki sam- mála utanríkisráðherra þeirra þá séu þeir óhelgir sem alhliða grið- ef ekki friðrofar? Margsinnis hefur það gerst í Islandssögumii, að utanríkisráðherra hefur fengið aðra til liðs við sig þegar um mikilvæga samninga við önnur ríki er að ræða. Það fóm til dæmis þrír ráðherrar til Washington 1949 til könnunarviðræðna við bandarisk sljómvöld um aðildina að Atlantshafe- bandalaginu, þeir Bjami Benediktsson utanríkis- ráðherra (Sjálfetæðis- flokki), Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra (Framsóknarflokki) og Emil Jónsson viðskipta- ráðherra (Alþýðuflokki). Þá hafe verið starfandi þingnefiidir um landhelg- ismál og Alþingi hefur margoft rætt þau og mót- að stefiiu á viðkvæmum stigum. I stóriðjumálum hefur Alþingi mótað stefiiu og ráðherrar haft alls kyns nefiidir starf- andi við hliðina á sér eða með sér í samningum við erlenda aðila. Að hinu hefur hins vegar ekki horfið af lýðræðissinnuð- um utanríkisráðherrum að beygja sig undir kröf- ur Alþýðubandalagsins um framkvæmd stefii- uimar í öryggis- og vam- amiálum. Stóðu þeir Benedikt Gröndal, ut- anríkisráðherra Alþýðu- flokksins 1978-79, og Ólafiir Jóhannesson, ut- anríkisráðherra Fram- sóknarflokksins 1980-83, fast gegn afekiptum al- þýðubandalagsmanna af framkvæmd stefrmnnar í öryggis- og vamarmál- um. Fram hefar komið að Jón Baldvin Hannibals- son ræddi við Þorstein Pálsson í síðustu viku um samstarf í EFTA/EB- málum. Var Þorsteinn reiðubúinn til þess en fékk síðan hinar köldu kveðjur frá Alþýðu- flokknum og mátti sæta ásökunum um að ijúfa áralangt samstarf í ör- yggis- og utanríkismál- um. í þessu (jósi ber að skoða hinar stóryrtu krata-yfirlýsingar; ut- anríkisráðherra Alþýðu- flokksins vildi ekki sam- starf um EFTA/EB-mál við Sjálfetæðisflokkinn vegna samvinnu við Al- þýðubandalagið í ríkis- stjórn. Siðan em það kratar sem setja málið í hið stórpólitíska Ijós og telja að um þáttaskil i öryggis- og utanríkismál- um sé að ræða. Hvert verður framhaldið hjá utanríkisráðherra? VERÐBRÉFABÓK VIB Veist þú hvaðan vindurinn blæs? Með nokkrum pennastrikum getur ávöxtun spari- fjáreigenda gjörbreyst. Þess vegna er nauðsynlegt að hafa alltaf nýjustu upplýsingar við hendina og góðayfirsýn yfir fjármálin. MeðVerðbréfabók VIB kemurðu skipulagi á hlutina og fjármálunum í rétt horf. Komið við í afgreiðslu VIB að Ármúla 7 og skoðið Verðbréfabókina. HennifylgiráskriftaðMánaðar- fréttum VIB fram til áramóta. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.