Morgunblaðið - 05.12.1989, Page 23

Morgunblaðið - 05.12.1989, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989 23 tikk... takk... tikk... takk... tíminn styttist s Virðisaukaskattur tekur gildi á Islandi þann 1. janúar 1990. Breyttar kröfur um gerð reikninga leiða til þess að flest öll fyrirtæki þurfa að láta prenta ný reikningseyðublöð. Því ekki að nota tækifærið, aðlagast nýjum reglum og bæta ímynd fyrirtækisins um leið. 011 prentuð gögn fyrirtækja, sem þau senda frá sér, eru hluti af ímynd sem þau skapa sér í viðskiptalífinu. Þar á meðal eru reikningar, bréfsefni, nafnspjöld og fleiri gögn sem koma óhj ákvæmilega fyrir margra augu. Nokkur af . 1 || ffll þeim Reikningar verði tölusettir fyrirfram með áprentuðum númerum. atriðum sem 6' át Á þeirn komi fram nafn, heimilisfang C , þurfa að ijt og kennitala fyrirtækisins. vera í lagi 1^8 Vsk. skráningarnúmer fyrirtækisins verði á reikningum. eftir W ^ & M Magn, einingaverð og heildarverð gildistöku g M verði tilgreint. virðisauka- Upphæð virðisaukaskatts komi fram. skatts: s Æ Reikningar eiga að vera að minnsta p .iip If^ií í: kosti í þríriti. k. w - Við hjá Odda höfum búið okkur vel undir komandi breytingar. Sölumenn okkar eru reiðubúnir að sækja fyrirtæki þitt heim, veita þér faglega ráðgjöf og leiðbeiningar og gera þér jafnframt verðtilboð. Nú gefst einnig gullið tækifæri á að samræma útlit allra eyðublaða, nafnspjalda, bréfsefna og umslaga, því við bjóðum þeim fyrirtækjum, sem til okkar leita eftir prentun, einnig aðstoð við útlitshönnun allra gagna. Þannig getur fyrirtæki þitt fengið á sig nýjan og ferskan blæ, sem styrkir ímynd þess út á við. Hringdu í söludeild okkar í síma 83366 og við setjum þig í samband við sölumann okkar, sem stígur ineð þér fyrstu skrefin. ÞAR SEM PRENTUN ER LIST Höfðabakka 3-7, 112 Reykjavík Sími 91- 83366

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.