Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 38
'38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989 æ*. buímm a i /gll/ vq/k ir^A p ÆfmL m HarW^B %P/\Uv7L / y~)ll ESPRIT hús Óskum að ráða afgreiðslustúlku strax. Æski- legur aldur 18-25 ára. Umsækjendur komi til viðtals í verslunina Laugavegi 101. Kristnesspítali Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Starfsfólki búsettu á Ak- ureyri er ekið á og af öllum vöktum. Barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjöri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Fjármálastjóri Óskum að ráða í stöðu fjármálastjóra hjá virtu og öflugu fyrirtæki á fjármagnsmark- aðnum. Starfssvið fjármálastjóra: Dagleg fjár- magnsstýring. Gerð langtíma- og skammtímaáætlana varðandi fjárfestingar, rekstur, lánveitingar o.fl. Samningagerð við erlend og innlend fjármálafyrirtæki. Rekstrar- yfirlit og innri endurskoðun. Yfirumsjón og stjórnun bókhaldsvinnslu. Ábyrgð á ársupp- gjöri og gerð ársreiknings. Úrvinnsla ýmissa upplýsinga úr bókhaldi og skýrslugerð. Fjár- málastjóri er ábyrgur gagnvart yfirmanni fyr- irtækisins. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með aðra haldgóða menntun á viðskipta- sviði. Reynsla af endurskoðunarstörfum svo sem uppgjörum og skattskilum æskileg. Við- komandi þarf að hafa frumkvæði og lifandi áhuga á fyrirtækjarekstri. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Fjármálastjóri 390“ eigi síðar en 15. desember nk. Hagvangur h f Grensásvegi 13 Reykjavík Sími83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir sr JÓSEFSSPÍTALI HAFNARFIRÐI St. Jósefsspítali Hafnarfirði Lausar stöður 1. Staða hjúkrunarfræðings á skurðdeild. Um er að ræða hlutastarf, en fullt starf kemur til greina. Sérmenntun áskilin. 2. Staða hjúkrunarfræðings á lyflækninga- deild. Um er að ræða hlutastarf, en fullt starf kemur til greina. 3. Staða röntgentæknis á Röntgendeild. Um er að ræða hlutastarf, en fullt starf kemur til greina. Stöður þessar eru lausar um áramót 1990 eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gunnhildur Sigurð- ardóttir, í síma 54325. ST JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Hafið þið áhuga á að kynnast fjölbreytni í hjúkrun lyflækningasjúklinga í heimilislegu umhverfi og vinna með fólki, sem hefur fag- lega þróun að leiðarljósi? Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeild, ganga 2-A (13 rúm) og 1-Á (30 rúm, skipt í tvær einingar). Við bjóð- um uppá sveigjanlegan vinnutíma og starfs- aðlögun. Hjúkrunarfræðingar á deildum eiga fulltrúa í sérgreinahópum spítalans, sem eru ráðgefandi fyrir sjúklinga með hjarta- og æðasjúkdóma, smitsjúkdóma, krabbamein og fleira. Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1990. Nánari upplýsingar gefa Birna Bergsdóttir, deildarstjóri 2-A, sími 604318, Ingibjörg Ein- arsdóttir, deildarstjóri 1-A, sími 604312, og Rakel Valdimarsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 604300. 4. desember 1989. Byggingavörudeild Akureyri Verslunarstjóri Byggingavörudeild KEA óskar eftir að ráða verslunarstjóra. Starfssvið: ★ Verslunarstjóri heyrir undir deildarstjóra Byggingavörudeildar og annast daglega stjórnun verslunarinnar í samráði við hann. ★ Gerir greiðslusamninga við viðskiptavini. ★ Annast innkaup og mótar vöruval. Leitað er að starfsmanni: ★ Sem getur notfært sér tölvur sem stjórn- tæki. ★ Hefur reynslu af verslun með bygginga- vörur. ★ Er með trausta og örugga framkomu, frumkvæði og getur unnið sjálfstætt. ★ Á auðvelt með að umgangast fólk. Kunnátta í tungumálum er afar æskileg en þó ekki skilyrði. Sölumaður Byggingavörudeild KEA óskar eftir að ráða sölumann. Starfssvið: ★ Hefur umsjón með söluherferðum. ★ Annast tengsl deildarinnar við verktaka. ★ Sér um auglýsingar í fjölmiðlum. ★ Hefur umsjón með vörukynningum í sam- ráði við verslunarstjóra. ★ Afgreiðir í verslun þegar þess gerist þörf. Leitað er að starfsmanni: ★ Sem getur unnið sjálfstætt og skipu- lega. ★ Hefur staðgóða þekkingu á bygginga- vörum. ★ Á auðvelt með að vinna með fólki. ★ Kann að notfæra sér tölvur í sölustarfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur og mennt- un, ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu KEA fyrir 15. desember nk. Nánari upplýsingar um ofangreind störf gefur starfsmannastjóri KEA f síma 21400. Umsókn um starf verslunarsjóra sé merkt: „Verslunarstjóri", en umsókn um starf sölu- manns sé merkt: „Sölumaður". Appelsínurnar eru komnar sætari og safaríkari Elliðavogi 103 — 104 Reykjavík — Sími 681022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.