Morgunblaðið - 05.12.1989, Síða 39

Morgunblaðið - 05.12.1989, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1989 39 Oddgeir Péturs- son - Minning Ingvar Baldvinsson, Vogum — Minning Fæddur 29. desember 1915 Dáinn 27. nóvember 1989 Það er mikil breyting þegar ald- ursforseti fjölskyldunnar kveður, eins þótt hann sé ekki ýkja gamall. Það er eins og strengur bresti. Strengur sem batt saman nútíð og þátíð. Strengur sem batt mann við mann, innan íjölskyldunnar. Strengur sem batt aldursforsetann við átthagana, við lándið, þjóðina, lífið. Sá strengur, sem batt Oddgeir Pétursson við lífið, söng margan tón: háan, djúpan, bjartan, dapran en aldrei falskan. Hann fæddist á þeirri veðurbörðu Melrakkasléttu, ólst upp við basl kreppuáranna og lifði meirihluta ævinnar við smán hernámsins. Á móti þessum ei-fíðu aðstæðum vó rótgróin menning og samhygð heimilisins og byggðarlagsins og traustur lífsförunautur. Allt þetta setti á manninn mark. Það veganesti, sem hann fékk að heiman, entist alla ævi, hvert sem lífið bar hann; hvort sem hann var bóndi eða útgerðarmaður, ösku- karl eða skrifstofumaður, hvort sem hánn sekkjaði fiskimjöl í Kletti eða sinnti vandamálum samborgaranna hjá næturþjónustu Reykjavíkur. Hugsunin var ætíð söm: rétta hjálp- arhönd, gera sitt besta, gera öllum jafnt og rétt. Það varð hlutskipti Oddgeirs að búa mikinn hluta ævinnar í Reykjavík. Hann !ét það gott heita, en rætumar lágu annars staðar. Á Sléttunni, eins langt í burt og kom- ist verður, þar lágú ræturnar, þar var hugurinn og hjartað. Þar óx hann upp á stóm menningarheimili við leik og störf. Þar gekk hann ungur við fé, sinnti reka, varpi, veiði og öðru sem þurfti. Þar erfið- aði hann sín bestu manndómsár. Þar var líf hans og yndi. Þar sveif andinn svo hátt, svo fijálst, svo oft um ljúfar, ljósar sum- amætur. Örn Erlendsson Fæddur 12. janúar 1955 Dáinn 25. nóvember 1989 Okkur hjónin langar með örfáum orðum að minnast vinar okkar, Ingv- ars Baldvinssonar, sem varð bráð- kvaddur laugardaginn 25. nóvemer sl. aðeins 34 ára að aldri. Ingvar var kvæntur frænku konu minnar, Jóhönnu Jóhannsdóttur, og eignuðust þau þijár dætur, Önnu Maríu 12 ára, Unni Olgu 9 ára og Ingunni litlu sem er aðeins tveggja mánaða gömul. Um huga okkar reika allar þær góðu stundir sem við áttum með þeim Ingvari og Jóhönnu og vom þær ófáar. Ingvari kynntumst við best þegar við vomm að koma upp húsunum okkar í Vogunum, þar sem við bjuggum um tveggja ára skeið. Segja má að við höfum hist daglega og var þá oft tekið í spil eða spjallað saman og þá helst um jeppaferðir og útivem, sem vom hans aðalá- hugamál. Eftir að við hjónin fluttum úr Vogunum hélst samt gott sam- band okkar á milli, m.a. fómm við saman í nokkrar jeppaferðir og um páskana í fyrra fómm við fyrir hans tilstuðlan í ógleymanlega ferð til Florida. Það er þvi með sámm sökn- uði sem við kveðjum vin okkar í dag, en sárastur er samt söknuður þinn, elsku Jóhanna min, og dætra þinna. Megi góður Guð styrkja þig, Jó- hanna mín, og dætur þínar, for- eldra, systkini og aðra aðstandendur í ykkar miklu sorg, í trausti þess að minningin um góðan dreng lifi áfram í hjörtum okkar allra. Böddi og Bekka Heilsubrunnurinn verður lokaður í dag frá kl. 13.00-16.00 vegna jarðarfarar ODDGEIRS PÉTURSSONAR. Heilsubrunnurinn. BÁTAR — SKIP Til sölu 12 tonna plankabyggður eikarbátur í mjög góðu standi. Báturinn er kvótalaus og án allra veiðiheimilda. Gæti hentað þeim sem geta úrelt annan bát í staðinn. Upplýsingar í síma 96-81131 á kvöldin. VINNUVÉLAR BÍLABORG HF. FOSSHÁLSI 1, S. 68-1299. Komatsu-jarðýta Til sölu D-41 árg. 1982 með vökvaskekkingu á tönn og rifkló. Vélin er í góðu ástandi. Upplýsingar hjá sölumönnum véladeildar. ÞJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Þéttum: Þök, skorsteina, svalir og sprungur. Lagning flotgólfa, múrbrot og málun. Getum þétt leka í kjallörum innanfrá. Hreinsum mótatimbur og margt fleira. Nánari upplýsingar í símum 25658 og 620082. ÝMISLEGT AD-K.F.U.K. Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Komið við í Jerúsalem. Fundur í umsjón Ástráðs Sigursteindórssonar. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Félag ræstingastjóra heldur jólafund 8. desember kl. 20.00 í blómastofu Sóknar, Skipholti 50. Stjórnin. TILKYNNINGAR IÐNSKÓLINN I IIAFNARFIRÐIi REYKJAVlKURVEGI 74 OG FLATAllRAUNI SlMAR: 51490 OG 53190 Innritun á vorönn lýkur 15. desember. Innritun er á skrifstofu skólans daglega frá kl. 9.00-13.00 í eftirtalið nám: 1. og 3. stig samningsbundið iðnám. 3. önn hárgreiðslu og hárskurð. Grunn- og framhaldsdeidir í málm-, raf- og tréiðn. Tækniteiknun, tölvuteiknun og CNC-fram- leiðslutækni. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Jólafundur fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30 stundvíslega á hótel Holiday Inn. Góð skemmtiatriði. Konur munið eftir pökk- unum í jólahappdrættið. Mætið vel. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi verðui I Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 5. desember kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnin. Seltjarnarnes - f ulltrúaráð Fundur verður haldinn i fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnar- nesi i félagsmiðstöð Sjálfstæöismanna, Austurströnd 3, þriðjudaginn 5. desember nk. kl. 20.30. Rætt verður um skipan framboðslista Sjálfstæðismanna á Nesinu i bæjarstjórnarkosningunum á næsta ári, kosningarundirbúninginn og önnur mál. Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til aö mæta vel. Stjórnin. Málþing um fiskveiðistjórnun Landsmálafélagið Vörður efnir til málþings um fiskveiðistjórnun í Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 9. desember kl. 9.30 til 12.30. Málshefjendur: Dr. Rögnvaldur Hannesson, prófessor: Er veiðileyfagjald skattur eða leiga? Dr. Þorkell Helgason, prófessor: Veiðigjald til viðreisnar! Markús Möller, hagfræðingur: Kvótafrumvarpið, drög að slysi. Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðingur: Af hverju ekki auðlindaskatt? Dr. Hannes H. Gissurarson, lektor: Sjálfstýring í sjávarutvegi. Fundarstjóri: Brynjólfur Bjarnason, forstjórí. Þátttöku skal tilkynna í síma 82900 (skrifstofa Sjálfstæðisflokks- ins) fyrir kl. 12.00 föstudag 8. desember. Landsmáiaféiagið Vörður. Skemmtinefndin. ATVINNUHÚSNÆÐI Heildverslun Til sölu lítil heildverslun. Góð söluvara. Tilvalið fyrir þá, sem vilja skapa sér sinn eiginn atvinnurekstur. Tilboð merkt: „L - 99" sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir föstudag. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN FÉLAG SSTARF Aðalfundur Varðar Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 5. desember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræðumaður kvöldsins verður Matthías Johannessen, skáld og ritstjóri. Erindi hans nefnist „Þjóðfélagið góða". Stjómin. Wéiagsúf □ EDDA 59895127 - 1 Frl. □ HELGAFELL 59891257 VI 2. O HAMAR 59891257 - Frl. □ FJÖLNIR 59891257 = 1 □ Sindri 59895127 - 1 I.O.O.F. Rb. 4 = 1391258 E.K. - 9 III. Flóamarkaður verður í sal Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2, í dag og á morg- un, miðvikudag. Opið kl. 10.00- 17.00 báða dagana. Mikið úrval af góðum fatnaði. Komið og gerið góð kaup.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.