Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989 Leitið til okkar: SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SfMI 28300 Metsölublað á hvetjum degi! Riikka Hakola sópransöngkona ■ FULL VELDISFAGNAÐ UR Suotni-félagsins 1989 verður hald- inn í Norræna húsinu miðvikudag- inn 6. desember nk. og hefst kl. 20.30. Á dagskránni verður al- mennur söngur, Maamme laulu, Barbro Þórðarson, formaður fé- lagsins, setur samkomuna, nýr sendiherra Finnlands á íslandi, Hákan Branders, flytur ræðu kvöldsins og finnska sópransöng- konan Riikka Hakola syngur finnsk lög við undirleik Gustavs Djupsjöbacka. Að lokinni dagskrá verður sameiginlegt borðhald. ■ ÞORSTEINN Vilhjálmsson dósent flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála í dag, þriðjudaginn 5. desember kl. 16.30. Fyrirlesturinn nefnist Raungreinar og veruleik- inn og verður haldinn í Kennara- skólahúsinu við Laufásveg. Um- ræðustjóri er Jón Torfi Jónasson dósent. Öllum er heimill aðgangur. ■ SAMTÖK um kvennaathvarf halda fræðslufund í Gerðubergi í kvöld, þriðjudaginn 5. desember, kl. 20.15. Á fundinum verður ijallað um svokallaðar kunningjanauðgan- ir. í frétt frá Samtökum um kvenna- athvarf segir að á ísiandi virðast Gustav Djupsjöbacka píanóleik- ari flestar nauðganir vera þannig að kona þekkir árásarmanninn og ber til hans ákveðið traust. Á fundinum verður rætt hvað sé hægt að gera til að koma í veg fyrir slíkar nauðg- anir. ■ SÝNING Þjóðleikhússins og íslensku óperunnar á Ævintýrum Hoffmans eftir Jacques Offen- bach verður gefin út á myndbandi í vikunni en þriðjudagskvöldið 5. desember kl. 20.30 verður mynd- bandið kynnt með sýningu í ís- lensku óperunni. Ævintýri Hoff- manns voru sýnd á fjölum Þjóð- leikhússins sl. vetur og voru Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Signý Sæ- mundsdóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Ingibjörg Marteins- dóttir, Garðar Cortes og Kristinn Sigmundsson í aðalhlutverkum. Alexander Vassiliev og Nicolais Dragan hönnuðu búninga og leik- tjöld, hljómsveitarstjóri var Ant- hony Hose og leikstjóri var Þór- hildur Þorleifsdóttir. Styrktarfé- lag Islensku óperunnar lét taka sýninguna upp og var það Saga film sem annaðist upptöku undir stjórn Egils Eðvarðssonar. Mynd- bandió er með islenskum texta eflir Óskar Ingimarsson og er hljóðupptaka í stereó. SELDIHANN TUKTHÚSIÐ ILEYFISLEYSI? Braut hann flöskurnar viljandi? í samtalsbók Eðvarös Ingólfssonar, metsölu- höfundar, er þessum spurningum og mörg- umfleiri nú loksins svarað af þjóð- sagnapersónunni sjálfri Árna Helga- syni, fréttaritara, gamanvísnahöfundi, sýsluskrifara, skemmtikrafti, útgerðarmanni, umboðs- manni, póstmeistara og spaugara. Árni í Hólminum hefur alltaf komið á óvart með hnyttnum tilsvörum, kveðskap og söng. í bókinni ÁRNI í HÓLMINUM - ENGUM LÍKUR! lýsir hann dvöl sinni á Eskifirði og í Stykkishólmi og segir ótal gamansögur af sér og samferðamönnum sínum - sumar ævintýrum líkastar. Ef spurt er eftir fróðleik, skemmtun og hraðri atburðarás, þá er svarið: ÁRNI í HÓLMINUM - ENGUM LÍKUR. -ÍÆSKANh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.