Morgunblaðið - 05.12.1989, Síða 54

Morgunblaðið - 05.12.1989, Síða 54
*?• 54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS HÉR KEMUR EIN SEM KITLAR HLATURTAUGARNAR SHELLEY LONG UPP Á SITT BESTA í ÞESSARI BRÁÐ- SKEMMTILEGU OG GLÆNÝJU GAMANMYND SEM SANNARLEGA KEMUR ÖLLUM I JÓLASKAP. Hvað gerir forrík puntudrós þegar karlinn vill skilja við hana og dóttir hennar lýsir frati á hana? Hún tekur auðvitað til sinna ráða. Það er óhætt að segja að Shelley Long, Emmy-verðlaunahaf- inn úr Staupasteini, fari á kostum í þessari kostulegu mynd sem með sanni lífgar upp á skammdegið. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. EINGEGGJUÐ Sýnd kl. 5 og 11. MAGNUS Sýnd7.10,9.10. <to<B leikfElag REYKJAVlKUR SÍMI 680-680 SÝNINGAR l BORGARLEIKHÚSI k litla sviöi: MlHSl Fös. 8. des. kl. 20. Lau. 9. des. kl. 20. Sun. 10. des. kl. 20. Sidustu sýningor fyrir jól! Fös. 8. des. kl. 20. Lau. 9. des. kl. 20. Sióustu sýningar fyrír jól! Jólatruinsýning í Borgarleik- húsinu á stóra sviðinu: TörRA smonNN Frumsýning 2. í jólum. Mióasala: Miðasala er opin alla daga nema mónudoga kl. 14-20. Auk þess er tekió við mióopöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mónudaga fró kl. 13-17. Miðusölusími 680-680. Gr«iösl«kortaó{imsta MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖF. ÞJÓDLEIKHÚSID LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. Fös. 8. des. kl. 20. Lau. 9. des. kl. 20. Sun. 10. des. kl. 20.00. Síðasta sýning fyrir jól. ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag 10. des. ld. 14, Bamaverð: 600. Fullorðnir 1000. Síðasta sýning fyrir jól. LEIKHÚSVEISLAN FYRIR OG EFTIR SÝNINGU: Þrircttuð máltíð i Leikhúskjallaranum fyrir aýningu áaamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir fylgir með um helgar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Simi: 11200 Greiðslukort. löfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! SIMI 2 21 40 SYNIR: SKUGGAR FORTÍÐAR m fílílVÍ-I HANN ER FASTUR I FORTÍÐINNI EN ÞRÁIR AÐ BRJÓTAST ÚT. Leikstjóri: Rick Roscnthal. Aðalhlutverk: John Lithgow (Footlose, Bigfoot), Ralph Macchio (The Karate Kid). Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. SAGA ROKKARANS tflEM m flf Flftí! Blaðaummæli: Quaid er ofboðslegur, og á ekkert annað en Óskarinn skilið. ★ ★★ SV.Mbl. Leikst.: Jim Mc Bridc. Sýnd kl. 7 og 11.10. Jóhann Már Jóhannsson, bóndi og söngvari, ásamt undir- leikara sínum, Láru Rafnsdóttur, píanóleikara. • • Onnur plata bónd- ans í Keflavík NYLEGA er komin á markaðinn hljómpiata Jóhanns Más Jóhannssonar, bónda og söngvara í Keflavík í Skaga- flrði, þar sem hann syngur 18 íslensk og erlend lög við undirleik Láru Rafnsdóttur, píanóleikara. Platan ber hei- tið Ef væri ég söngvari, en það er einnig titillag plötunn- ar, sem er eftir Jóhann Má, og er þetta fyrsta lag hans sem ber fyrir eyru landsmanna. í stuttu spjalli við lista- áður heyrst opinberlega. manninn kom fram, þegar spurt var um heiti plötunnar, að nánast á hveijum einasta s'tað þar sem hann hefur kom- ið fram og sungið, hefur kom- ið til hans einhver úr áheyr- endahópnum og sagt eitthvað á þá leið: „Ja, ef þú hefðir nú farið út, Jóhann minn, — ef þú hefðir nú farið að syngja Jóhann minn, eins og hann Kristján, ja þá..Þess vegna hefði löngu verið ákveðið að næsta plata, sem gefin yrði út, skyldi bera hei- tið Ef væri ég söngvari. Jóhann Már sagði að á þessari plötu væru falleg al- þýðulög, sum væru áheyrend- um kunn, önnur væru lítið þekkt og nokkur hefðu ekki Þú svalar lestrarþörf dagsins á^síöum Moggansj_ J iiYh k SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNBDINA: NEWY0RKSÖGUR NEW YORK ÞRÍR AE ÞEKKTUSTU LEIKSTJÓRUM HEIMS ERU HÉR MÆTTIR TTL LEIKS OG HVER MEÐ SÍNA MYND. ÞETTA ERU ÞEIR FRANCIS FORD COPP- OLA, MARTIN SCORSESE OG WOODY ALLEN. „NEW YORK STORIES" HEFUR VERBÐ FRÁBÆR- LEGA VEL TEKIÐ ENDA ERU SNILLINGAR HÉR VIÐ STJÓRNVÖLDIN. Mynd fyrir J»á sem vilja sjá góðar myndir! AðaJhl.: Nick Nolte, Rosanna Arquette, Talia Shire, Hcather McComb, Woody Allen, Mia Farrow. Leikstjórar: Francis Coppola, Martin Scorsese og Woody Allen. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. B í Ó L í N A N 9]9]QQ(!ia Hringdu og fáöu umsögn um myndina. THE nns HYLDYPIÐ ★ ★★ ai. Mbl. „THE ABYSS", MYND SEM HEFDR ALLT AÐ BJÓÐA Sýndkl. 4.45,7.20 og 10. Bönnuð innan 12 ára. A SIÐASTA SNUNING *?tm___ J UJYI \<A:úd‘ ivrrm.u; Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýndkl. 11. BönnuA innan 16 ára. Fyrri plata Jóhanns Más, Bóndinn, sem kom út fyrir sex árum og hlaut afburða- góða viðtökur, seldist upp á fjórum mánuðum, og er nú alveg ófáanleg. Utgáfú og dreifingu ann- ast Jóhann Már Jóhannsson í Keflavík í Skagafirði og þangað geta hljómplötuversl- anir og aðrir þeir, sem áhuga hafa, snúið sér með pantanir. Upptaka plötunnar fór fram í október í haust, í Víðistaða- kirkju í Hafnarfirði, undir tæknilegri stjórn Þóris Steingrímssonar. Skurð og pressu önnuðust PRT (UK) og Alfa. Plötuumslag og útlit var unnið hjá Prisma. - BB Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Hreppsnefndarmenn frá Sandgerði í heimsókn á Skaga- strönd. Vinabæjatengsl Skaga- strandar og Sandgerðis Skagaströnd. ÓFORMLEGU vinabæjasambandi hefiir verið komið á milli Skagastrandar og Sandgerðis. Sambandinu var kom- ið á fyrir um það bil tveimur árum þegar hreppsnefndar- menn frá Skagaströnd heimsóttu Sandgerði og kynntu sér stofnanir, fyrirtæki og mannlíf þar. Nýlega komu síðan hreppsnefndarmeiin Sandgerðinga í heimsókn til Skaga- strandar í sama tilgangi. Að sögn Magnúsar B. Jónssonar oddvita á Skaga- strönd er tilgangur heimsókn- anna einkum sá að kynnast viðhorfum og vandamálum vinahreppsins og fylgjast með hvernig þeir taka á sínum málum. Stefnt er að áfram- haldandi heimsóknum og jafnvel að auka þessi tengsl með t.d. samskiptum á íþróttasviðinu, skólaheim- sóknum og öðru slíku. Magnús sagði að þar sem báðir þessir staðir byggðu afkomu sína að mestu leyti á sjávarafla þá væri forvitnilegt og lærdómsríkt að fá að fylgj- ast með hver hjá öðrum. - Ó.B.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.