Morgunblaðið - 14.12.1989, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 14.12.1989, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 31 TAFLA 1 Greiddur tekjuskattur að frádregnum persónuafslætti og barnabótum Tekjur Óbreytt lög Skv. frumvarpi 1989 1989 1990 1990 1. Einstaklingur 2. Einstætt foreldri 90.000 9.090 9.090 9.970 með 2 börn 80.000 -12.640 -12.640 -13.040 3. Hjón með 2 börn 120.000 -10.340 -10.340 -10.910 4. Hjón með 2 börn 180.000 11.610 11.610 13.050 tekjur gerist það hins vegar, að end- urgreiðslan, sem það fær í dag með tékka frá ríkisféhirði, í formi barna- bóta, hækkar, þ.e. skattbyrðin lækk- ar. Loks eru sýnd tvö dæmi af hjón- um, annars vegar um hækkun á skattbyrði, hins vegar um lækkun. Þessi dæmi gefa að mati hagdeildar fjármálaráðuneytisins rétta mynd af áhrifum skattkerfisbreytingarinnar á næsta ári. Gagnrýni hagfræðings BSRB beinist eingöngu að því, að launafor- sendurnar séu óraunhæfar og því sé þessi samanburður villandi. Réttara væri að miða við meiri launahækkan- ir og minni kaupmáttarrýrnun. Þá fengist allt önnur niðurstaða. Þessi atriði virðast raunar vera undirrótin að þeirri gagnrýni og rangtúlkunum, sem uppi hafa verið í umræðunni undanfama daga. Til að skýra þetta atriði er nauð- synlegt að vekja athygli á því, að hér eru tvö mál á ferðinni. Annars vegar áhrif skattkerfisbreytingar- innar sem slíkrar. Hins vegar spurn- ingin um það, hvort launafórsendur frumvarpsins og þar með fjárlaganna fyrir næsta ár eru óraunhæfar. Það er auðvitað ekkert því til fyrir- stöðu að fjalla um þessi tvö mál í sömu andránni, en það þarf að greina á milli áhrifa mismunandi launaþró- unar á skattbyrðina annars vegar og áhrifa skattkerfisbreytingarinnar sjálfrar hins végar. Mismunandi launaforsendur breyta að sjálfsögðu engu um áhrif skattkerfisbreytingar- innar sem slíkrar, því að þau áhrif snúast fyrst og fremst um samspil þriggja þátta, skattprósentunnar, persónuafsláttar og barnabóta. Ann- að kemur ekki inn í þann samanburð. Onnur launaþróun á næsta ári en hér er reiknað með hefur að sjálf- sögðu áhrif á skattbyrðina, en það gildir um tekjuskattslögin eins og þau hefðu orðið að öllu óbreyttu og lögin eins og þau verða samkvæmt tekjuskattsfrumvarpinu. Megin- munurinn á útreikningum fjármála- Gísli Helgason, deildarstjóri hljóðbókagerðar Blindrafélagsins, af- hendir Helgu Olafsdóttur, forstöðumanni bókasafns Blindrafélagsins, og Halldóri Ralhar, framkvæmdasljóra Blindrafélagsins, eintök af fyrstu tveimur hljóðbókum Hljóðbókaútgáfu Blindrafélagsins og Al- menna bókafélagsins. Hljóðbókaútgáfa Blindrafélagsins og AB; Egils saga og Fjósköttur- inn Jáum á hljóðsnældum Hljóðbókaútgáfa Blindrafélagsins og Almenna bókafélagsins hefúr sent firá sér fyrstu tvær hljóðbækurnar, en það eru Egils saga Skalla- Grímssonar, sem Stefán Karlsson handritafræðingur les, og sænsk barnabók, Fjósakötturinn Jáum segir frá, eftir Gustav Sandgren í þýð- ingu Sigrúnar Guðjónsdóttur, sem Bækur Hljóðbókaútgáfunnar eru framleiddar í Hljóðbókagerð Blindra- félagsins. Hljóðritunin á Egils sögu er frá Ríkisútvarpinu. Að sögn Gísla Helgasonar deildar- stjóra hljóðbókagerðar Blindrafé- lagsins eru liðin um 12 ár síðan hug- myndin kviknaði fyrst um samstarf Sigurlaug M. Jónasdóttir les. við Almenna bókafélagið á sviði útg- áfu hljóðbóka. Almenna bókafélagið hefði síðan riðið á vaðið með gerð nokkurra hljóðbóka fyrir tveimur ánim, en með tilkomu hljóðbókagerð- ar Blindrafélagsins hefði síðan hafist formlegT samstarf þessara aðila. ráðuneytisins annars vegar og ASÍ og einkum þó BSRB hins vegar er sá, að í þeim fyrrnefndu er eingöngu fjallað um áhrif skattabreytinganna, en hjá hinum síðarnefndu eru skatt- breytingarnar metnar í ljósi mismun- andi forsendna um kaupmáttarbrejd- ingar. Um gagnrýni ASÍ er það að öðru leyti að segja, að hún virðist byggja á misskilningi, sennilega vegna þess að þeir.hafa ekki kynnt sér nægilega vel fylgiskjölin með frumvarpinu. Þeirra gagnrýni snýr að því, að út- reikningar fjármálaráðuneytisins gefi ekki rétta mynd af áhrifum skattabreytinganna, þar sem þeir byggi á samanburði milli desember 1989 annars vegar og janúar 1990 hins vegar.. Þetta er ekki rétt eins og sést með því að fletta frumvarp- inu til enda og raunar fréttatilkynn- ingu, sem því fylgdi. Um það verður varla deilt á fag- legum grundvelli, að það gefi betri mynd að skoða meðalbreytingar milli ára en milli einstakra mánaða. í fylgiskjölunum eru báðar útgáfur sýndar, þannig að þessi gagnrýni fellur um sjálfa sig. eingöngu hreinar náftúrleg- ar jurtaolíur. Gerðar fyrir viðkvæma, þurra og feita húð og einnig sérhönnuð krem, sem reynast vel gegn eczemo og psoriasis. í síma 30586. r Italskar herrapeysur Einlit vesti og peysur, 50% ull/50% akryl. 100% ull. MunstraÖar, heilar- og jakkapeysur. OSCAR OFSWEDEN herraskyrtur. Danskar herrahuxur, ull/polyester og rifflaÖ flauel. Uéumu Verslun Skerjabraut I v/Nesveg, sími 6II6S0 Opið daglega frá kl. 9-18, laugardaginn 16. des. frá kl. 9-22 Sérverslun með listræna húsmuni il-m \W'' ; \ -í • ' - :--.l••'•iva
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.