Morgunblaðið - 14.12.1989, Page 31

Morgunblaðið - 14.12.1989, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 31 TAFLA 1 Greiddur tekjuskattur að frádregnum persónuafslætti og barnabótum Tekjur Óbreytt lög Skv. frumvarpi 1989 1989 1990 1990 1. Einstaklingur 2. Einstætt foreldri 90.000 9.090 9.090 9.970 með 2 börn 80.000 -12.640 -12.640 -13.040 3. Hjón með 2 börn 120.000 -10.340 -10.340 -10.910 4. Hjón með 2 börn 180.000 11.610 11.610 13.050 tekjur gerist það hins vegar, að end- urgreiðslan, sem það fær í dag með tékka frá ríkisféhirði, í formi barna- bóta, hækkar, þ.e. skattbyrðin lækk- ar. Loks eru sýnd tvö dæmi af hjón- um, annars vegar um hækkun á skattbyrði, hins vegar um lækkun. Þessi dæmi gefa að mati hagdeildar fjármálaráðuneytisins rétta mynd af áhrifum skattkerfisbreytingarinnar á næsta ári. Gagnrýni hagfræðings BSRB beinist eingöngu að því, að launafor- sendurnar séu óraunhæfar og því sé þessi samanburður villandi. Réttara væri að miða við meiri launahækkan- ir og minni kaupmáttarrýrnun. Þá fengist allt önnur niðurstaða. Þessi atriði virðast raunar vera undirrótin að þeirri gagnrýni og rangtúlkunum, sem uppi hafa verið í umræðunni undanfama daga. Til að skýra þetta atriði er nauð- synlegt að vekja athygli á því, að hér eru tvö mál á ferðinni. Annars vegar áhrif skattkerfisbreytingar- innar sem slíkrar. Hins vegar spurn- ingin um það, hvort launafórsendur frumvarpsins og þar með fjárlaganna fyrir næsta ár eru óraunhæfar. Það er auðvitað ekkert því til fyrir- stöðu að fjalla um þessi tvö mál í sömu andránni, en það þarf að greina á milli áhrifa mismunandi launaþró- unar á skattbyrðina annars vegar og áhrifa skattkerfisbreytingarinnar sjálfrar hins végar. Mismunandi launaforsendur breyta að sjálfsögðu engu um áhrif skattkerfisbreytingar- innar sem slíkrar, því að þau áhrif snúast fyrst og fremst um samspil þriggja þátta, skattprósentunnar, persónuafsláttar og barnabóta. Ann- að kemur ekki inn í þann samanburð. Onnur launaþróun á næsta ári en hér er reiknað með hefur að sjálf- sögðu áhrif á skattbyrðina, en það gildir um tekjuskattslögin eins og þau hefðu orðið að öllu óbreyttu og lögin eins og þau verða samkvæmt tekjuskattsfrumvarpinu. Megin- munurinn á útreikningum fjármála- Gísli Helgason, deildarstjóri hljóðbókagerðar Blindrafélagsins, af- hendir Helgu Olafsdóttur, forstöðumanni bókasafns Blindrafélagsins, og Halldóri Ralhar, framkvæmdasljóra Blindrafélagsins, eintök af fyrstu tveimur hljóðbókum Hljóðbókaútgáfu Blindrafélagsins og Al- menna bókafélagsins. Hljóðbókaútgáfa Blindrafélagsins og AB; Egils saga og Fjósköttur- inn Jáum á hljóðsnældum Hljóðbókaútgáfa Blindrafélagsins og Almenna bókafélagsins hefúr sent firá sér fyrstu tvær hljóðbækurnar, en það eru Egils saga Skalla- Grímssonar, sem Stefán Karlsson handritafræðingur les, og sænsk barnabók, Fjósakötturinn Jáum segir frá, eftir Gustav Sandgren í þýð- ingu Sigrúnar Guðjónsdóttur, sem Bækur Hljóðbókaútgáfunnar eru framleiddar í Hljóðbókagerð Blindra- félagsins. Hljóðritunin á Egils sögu er frá Ríkisútvarpinu. Að sögn Gísla Helgasonar deildar- stjóra hljóðbókagerðar Blindrafé- lagsins eru liðin um 12 ár síðan hug- myndin kviknaði fyrst um samstarf Sigurlaug M. Jónasdóttir les. við Almenna bókafélagið á sviði útg- áfu hljóðbóka. Almenna bókafélagið hefði síðan riðið á vaðið með gerð nokkurra hljóðbóka fyrir tveimur ánim, en með tilkomu hljóðbókagerð- ar Blindrafélagsins hefði síðan hafist formlegT samstarf þessara aðila. ráðuneytisins annars vegar og ASÍ og einkum þó BSRB hins vegar er sá, að í þeim fyrrnefndu er eingöngu fjallað um áhrif skattabreytinganna, en hjá hinum síðarnefndu eru skatt- breytingarnar metnar í ljósi mismun- andi forsendna um kaupmáttarbrejd- ingar. Um gagnrýni ASÍ er það að öðru leyti að segja, að hún virðist byggja á misskilningi, sennilega vegna þess að þeir.hafa ekki kynnt sér nægilega vel fylgiskjölin með frumvarpinu. Þeirra gagnrýni snýr að því, að út- reikningar fjármálaráðuneytisins gefi ekki rétta mynd af áhrifum skattabreytinganna, þar sem þeir byggi á samanburði milli desember 1989 annars vegar og janúar 1990 hins vegar.. Þetta er ekki rétt eins og sést með því að fletta frumvarp- inu til enda og raunar fréttatilkynn- ingu, sem því fylgdi. Um það verður varla deilt á fag- legum grundvelli, að það gefi betri mynd að skoða meðalbreytingar milli ára en milli einstakra mánaða. í fylgiskjölunum eru báðar útgáfur sýndar, þannig að þessi gagnrýni fellur um sjálfa sig. eingöngu hreinar náftúrleg- ar jurtaolíur. Gerðar fyrir viðkvæma, þurra og feita húð og einnig sérhönnuð krem, sem reynast vel gegn eczemo og psoriasis. í síma 30586. r Italskar herrapeysur Einlit vesti og peysur, 50% ull/50% akryl. 100% ull. MunstraÖar, heilar- og jakkapeysur. OSCAR OFSWEDEN herraskyrtur. Danskar herrahuxur, ull/polyester og rifflaÖ flauel. Uéumu Verslun Skerjabraut I v/Nesveg, sími 6II6S0 Opið daglega frá kl. 9-18, laugardaginn 16. des. frá kl. 9-22 Sérverslun með listræna húsmuni il-m \W'' ; \ -í • ' - :--.l••'•iva

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.