Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 31

Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990 31 Hörð átök í Berlín á milli lögreglu og hústökumanna Berlín. Reuter. UM 3.000 þýskir lögreglumenn réðust inn í Mainzer Strafte í Friedrichsain-hverfinu í Berlín í mestu átök í borginni frá árinu 1981. Slíkir atburðir hafa gerst æ algengari í Austur-Berlín að undan- förnu. Ungir nýnasistar og knatt- spyrnubullur hafa hvað eftir annað átt í átökum við lögreglu. SJÚKRAÞJÁLFUN Erik Joost van Erven, löggiltur sjúkraþjálfari, mun hefja störf í Sjúkraþjálfun Kópavogs hf., Fannborg 5, Kópavogi frá 1 5. nóvemþer 1 990. Sími 45488. gær til að ryðja byggingar þar sem herskáir hústökumenn höfðu komið sér fyrir. Borgar- yfirvöld höfðu óskað eftir þess- um aðgerðum eftir að brotist höfðu út átök, sem talin eru hin hörðustu í borginni í áratug. Hústökumennirnir köstuðu stein- um og bensínsprengjum á lögreglu- mennina frá húsþökum og tókst þeim í fyrstu að koma í veg fyrir að lögreglan kæmist inn í húsin. Þá-var gripið til þess ráðs að senda þangað sérsveitir sem komust inn um glugga húsanna með þyrlum. Síðar áttu þeir í átökum við hús- tökumenn á húsþökum. Talsmaður þýska innanríkisráðu- neytisins, Werner Throniker, sagði að lögreglan hefði handtekið að minnsta kosti 135 menn, þar á meðai borgarstjórnarmann róttæk- linga. Tíu lögreglumenn urðu fyrir meiðslum. Sjónarvottar sögðu að hnífar hefðu verið teknir af nokkr- um hústökumannanna, sem voru þýskir, franskir ítalskir og hollensk- ir. Hústökumennirnir höfðu reist götuvígi sem lögreglan ruddi í burtu með jarðýtum. Þeir grófu einnig djúpa skurði í götuna. Walter Pomper, borgarstjóri Berlínar, sagði í útvarpsviðtali að borgaryfirvöld myndu ekki láta hústökur viðgangast lengur. Hann lítur átökin við hústökumennina mjög alvarlegum augum þar sem hann berst nú fyrir því að Berlín verði höfuðborg sameinaðs Þýska- lands. Borgaryfírvöld segja að þetta séu Rúmenía: Segir njósna- foringja hafa pyntað sig Búkarest. Reuter. RÚMENSKUR verkamaður af þýskum uppruna, Werner Som- merauer, 54 ára gamall, sem var handtekinn árið 1987 í andkom- múniskum mótmælum verka- manna i borginni Brasov, sagði í gær að hann hefði verið pyntað- ur af fyrrverandi yfirmanni leynilögreglunnar, Iulian Vlad hershöfðingja. Vlad er í fangelsi í Búkarest þar sem hann mætir fyrir rétt vegna fjöldamorðs á mótmælendum í upp- reisninni í desember á síðasta ári þegar einræðisherranum fyrrver- andi, Nicolae Ceausescu, var steypt af stóli og hann tekinn £if lífi. Sommerauer sagði í lýsingu sinni á yfirheyrslunum yfir sér eftir mót- mælin í Brasov árið 1987 að Vlad hefði fært sig úr skónum og barið sig með viðarkylfu á iljarnar. Hann hefði einnig barið sig á bakið og lófana þar til þeir voru orðnir bláir. Sommerauer nefndi átta aðra yfirmenn og sagði að þeir hefðu tekið þátt í yfirheyrslum, pynting- um og fangelsun verkamannanna sem tóku þátt í mótmælunum í Brasov. Hann nefndi einnig nöfn nokkurra annarra fórnarlamba. Ofbeldi braust út við mótmælin í Brasov eftir að lögregla kom í veg fyrir að verkamenn kveiktu í ráð- húsi borgarinnar. Um 300 verka- menn voru handteknir og 20 drepn- ir eða hurfu og margir voru flutti til afskekktra héraða. Mótmæli gegn ríkisstjórninni hafa verið skipulagðar víða í Rúm- eníu í dag til að minnast óeirðanna. HOOVER O FUNAI ^ív!af=ik: CARMEN ■<?> SPÁÐU í VERÐIÐ HOOVER Ryksuga Compact 1000Wött KR. 11.990.- O funai Örbylgjuofn HOOVER Þvottavél A 2400 • 1300 SNÚNINGA VINDUHRAÐI • RYÐFRÍTT STÁL f TROMLU 06 BELG • SPARNAÐARKERFI • EINFALDAR OG SKILMERKILEGAR ISL. LEIÐBEININGAR KR. 69.990. • METSÖLUOFNINN OKKAR • EINFALDUR EN FULLKOMINN • MJÖG HENTUG STÆRÐ KR. 21.660.- O fUnai Myndbandstæki VCR 7500 HOOVER. Þurrkari D 6328 • 4,5 KG RYÐFRlR STÁLBELGUR • SNÝR I BÁÐAR ÁTTIR • 120 MlN. TlMASTILLIR • GEFUR LÍÓSMERKI AÐ PURRK LOKNUM _4£^0^ KR. 39.990.- FUNAI Hljómtæki —-— HQ (HIGH QUALITY) KERFI ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING STAFRÆN AFSPILUN (DIGITAL) SJÁLFLEITUN SÍÐUSTU UPPTÖKU HRAÐUPPTAKA • RAKAVARNARKERFI (bEW) • SJÁLFVIRK BAKSPÓLUN • FJÖLHÆFT MINNI • SJÁLFLEITUN STÖÐVA • EINFALT QG FULLKOMIÐ GRUnDIG KR. 29.999.- F 20 • 2x50 WATTA ÚTGANGSSTYRKUR • 5 BANDATÓNJAFNARI • CD INNGANGUR, PLÖTUSPILARI REIMDRIFINN • TVÖFALT KASETTUTÆKI „HIGH SPEED DUBBING" • 30 STÖÐVA MINNI Á ÚTVARPI FM STEREO MW-LW • 8 LIÐA VÖNDUÐ FJARSTÝRING KR. 23.655.- Rakvél Frá KR. 3.570. G FUNAI Upptökuvél FCP100 • 6-FALDUR AÐDRÁTTUR „200M" • FÓKUS SJÁLFVIRKUR EÐA HANDVIRKUR • ÞYNGD 1,4 KG ÁN RAFHLÖÐU • LOKUNARHRAÐI 1/1000 SEK • MYNDSKOÐUNARSKERMUR • ALLIR FYLGIHLUTIR MEÐ I VERÐI KR. 69.990.- * Öll vert miSast við staðgreiðslu HEIMILISKAU P H F • HEIMILISTÆKJADEILD FÁLKAHS • Suðurlandsbraut 8 - Sími 84670

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.