Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990
STÖ02 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Fram- haldsþáttur um góða granna. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19.
SJÓIMVARP / KVÖLD
jQp
STOÐ2
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.50 ► Dick Tracy. 20.00 ► Fréttir, veðurog Kast- Ijós. f Kastljósi á fimmtudögum verða tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.45 ► Skuggsjá. Kvikmynda- þáttur í umsjá Hilmars Oddssonar. 21.00 ► Matlock(3). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.00 ► íþróttasyrpa. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.20 ► Ný Evrópa 1990. Þriðji þáttur: Moskva. Fjöguríslenskung- mennifóru ísumarvíttog breitt um Austur-Evrópu. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttaþáttur, veðurog íþróttir. Stöð 2 1990. 20.10 ► Óráðnargátur (Unsolved Mysteries). Litið erá óleyst sakamál og þau • sviðsett. 21.05 ► Drauma- landið. Ómar Ragnarsson. 21.35 ► Hvað viltu verða? Rafiðnaðar- sambandið. 22.00 ► Áfangar. í þessum þriðjá þætti fer Björn G. Björnsson til Möðru- valla í Eyjafirði. 22.10 ► Listamannaskálinn — Yuri Bashmet er án efa einn besti fiðluleik- ari heims. 23.05 ► Reiði guðanna II (Rage of Angels II). Seinni hluti. framhaldsmyndargerðureftirmetsölu- bók Sidney Sheldon. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Ken Howard, Michael Nouri og Angela Lansbury. Leik- stjóri: Paul Wendkos. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni"
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sina (9) Kl. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafs9on.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkáns (34)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl, 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10. þjónustu- og neytendamál og umfjöll-
un dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Óður til heilagrar Sesseliu. eftir Georg Fri-
edrich Hándel. Felicity Lott og Anthony Rolfe
Johnson syngja ásamt kór og hljómsveit Ensku
kammersveitarinnar; Trevor Pinnock stjórnar.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
—' 'iii ii 1111111 i nii —
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Delta, kappa, gamma.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor
Vilhjálmsson, Höfundur les (20)
14.30 Miðdegistónlist. Jan Peerce syngur við
píanóundirleik lög eftir Torelli, Scarlatti, Hándel,
Legrenzi, Schubert og Brahms.
15.00 Fréttir.
15.03 Nú verður flutt... Útvarpsleikhúsið i beinni
útsendingu fyrr og nú. Meðal annars verður
rætt við leikara og tæknimenn sem tóku þátt i
beinum útsendingum á leikrítum áður fyrr og fjall-
að verður um leikritið „Vassa. Zeleztnova", sem
flutt verður í beinni útsendingu úr Borgarleikhús-
inu á sunnudaginn kl. 16.30. Umsjón María
Kristjánsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Leikrit vikunnar: „Ekki seinna en núna" eftir
Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Kjartan Ragnars-
son.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi. -
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands i Háskólabíói. Einleikarar eru Ás-
geir Steingrímsson, Þorkell Jóelsson og Oddur
Bjömsson; stjórnandi er Páll P. Pálsson.
— „Le corsaire", eftir Hector Berlioz.
- Sinfóníetta concertante, eftir Pál P. Pálsson
og.
— Konsert fyrir hljómsveit, eftir Witold Lut-
oslavskíj. Kynnír er Jón Múli Ámason.
^HMSZnZHXQEEIBiIEIi^Hi
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi.
23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson
ræðir við Þorbjörn Broddason um rannsóknir
hans á íslenskum fjölmiðlum.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. ,
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sfmi 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Green river"
með Credence clearyvater frá 1969.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson.
21.00 Rolling Stones. Fyrsti þáttur Skúli Helgason
fjallar um áhrifamesta tímabil i sögu hljómsveitar-
innar, sjöunda áratuginn. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi..)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar. og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurlekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Delta, kappa, gamma.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Frétlir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendurtil sjávar og sveita. (Endur-
tekið ún/al frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútyarp Vestfjarða.
I;\1t9IF->
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti I morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peiiinga sem frúin i Hamborg gaf
þér. 10.30 Hvað er I pottunum? 11.00 Spak-
mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00
Brugðið á leik. 14.30 Sagadagsins. 15.00Topp-
arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs.
Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endur-
tekið frá morgni).
16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál.
Ýmsir stjórnendur. 18.30 Smásögur. Inger Anna
.Aikman les valdar smásögur.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall
og tónlist.
Aukapersónur
Senn spjalla gjarnan um greinar
kornið við undirritaðan. Því
miður man greinarhöfundur sjaldn-
ast hvað stendur í þriðjudagspistlin-
um frá fyrra mánuði eða jafnvel
ekki hvað stendur í gærdagspistlin-
um. Fjölmiðlafárið er svo yfirþyrm-
andi að það er erfítt að henda reið-
ur á þessu öllu saman. En stöku
pistlar loða þó við minnishólf heil-
ans líkt og endaslepp ævintýri.
Gangi þér vel
Glöggur maður hér í bæ ræddi
einn slíkan pistil við greinarhöfund
í fyrradag. í pistlinum sem birtist
sl. þriðjudag var fjallað um kvik-
mynd Margrétar Rúnar Guðmunds-
dóttur, Hættu þessu voli, Hermann,
Ljósvakarýni fannst heldur lítið til
aðalpersónunnar Hermanns koma
og var reyndar ekki hrifinn af
myndinni. Símavinur undirritaðs
var á öðru máli. Sá taldi að Mar-
gréti hefði tekist prýðilega að
skyggnast inn í hugarheim sálsjúks
manns.
Það hefur hver sína skoðun og
álit ljósvakarýnisins á Hermanni í
mynd Margrétar er ekki merkilegra
en annarra sjónvarpsáhorfanda.
Smekkur manna er svo ólíkur. Og
hvaða máli skiptir umsögn gagn-
rýnanda í miðju Atlantshafi fyrir
kvikmyndaleikstjóra sem ætlar að
hasla sér völl úti í hinum stóra
heimi? Auðvitað skiptir hún ekki
nokkru máli. Hið eina sem skiptir
máli er að halda ótrauður áfram á
listabrautinni. Umsögn í blaði er
bara vindgára. Áfram með smérið,
Margrét Rún, og láttu ekki staðar
numið við frumraunina. Gangi þér
allt í haginn úti í hinum stóra heimi
fjarri óþekktum skriffínni við hið
ysta haf.
Fjölmiölaljóniö
Fjölmiðlaljónið Arthur Björgvin
hristi makkann í fyrrakveld í hinum
nýja jólabókaþætti ríkissjónvarps-
ins og Sveinn dagskrárstjóri brosti
breitt. Fjölmiðlafræðingur sat líka
við háborðið í skini sjónvarpsljós-
anna ásamt fleiri gestum. Uti í
horni í skugganum hímdu síðan
nokkrir rithöfundar og ljóðskáld og
biðu þolinmóð eftir því að fjölmiðla-
ljónið hristi makkann. Þá þokuðust
ritsmiðirnir andartak í sviðsljósið
og lásu hikandi úr bókum sínum.
Það er vissulega virðingarvert
að brydda upp á nýjum aðferðum
við að kynna jólabækur í sjónvarps-
sal og ber síst að lasta hina frum-
legu tilraun leikstjórans Sveins. En
einhvem veginn finnst undirrituð-
um að Sveinn hafi hér ruglast á
aðalpersónum og aukapersónum í
leiknum. Rithöfundarnir voru nán-
ast eins og statistar í sýningunni
en fjölmiðlaljjónið Arthur Björgvin
var í aðalhlutverkinu.
Hlutverkaskipti
Hér að framan spjallaði greinar-
höfundur um hið veigalitla hlutverk
sem gagnrýnendur hafa með hönd-
um í heimi sköpunarinnar nema
menn kjósi að líta á umsagnir gagn-
rýnenda sem ritverk — einskonar
smáritgerðir. En það er allt önnur
saga. Það er afar mikilvægt að
gagnrýnendur og aðrir fjölmiðla-
menn geri sér grein fyrir því að
þeir eru gjaman í aukahlutverki.
Hugverkin skipta öllu máli. Það eru
ljónin í bókunum eða kvikmyndun-
um eða myndverkunum eða tón-
verkunum sem eiga að skekja
makka framan í heiminn en ekki
starfsmenn fjölmiðlanna. En svona
hafa fjölmiðlarnir breytt veröldinni.
Aukapersónumar í leiknum eru
skyndilega komnar fremst á aðal-
sviðið fyrir framan hugverkasmið-
Ólafur M.
Jóhannesson
22.00 Á nótum vinátturinar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er
með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Biblían svarar." Halldór S. Gröndal.
13.30 „í himnalagi." Signý Guðbjartsdóttir..
16.00 Immanúel. Jóhann og Lára.
17.00 Dagskrárlok.
/L#*2
'A&ke
T FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl.
9.30.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búþót Bylgjunnar i
hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni
líðandi stundar í brennidepli.
18.30 Listapopp. Kristófei^Helgason fer yfir vin-
sældalistann i Bandarikju'num. Einnig tilfæringar
á Kántrý- og Popplistanum.
22.00 Haraldur Gíslason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Haralegur Gíslason áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson.
FM#957
FM95.7
7.30 Til I tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 Ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslít I getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
I gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson.
FM 102 * 104
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Kleméns Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn-
ar og Pizzahússins.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson. »
14.00 SigurðurRagnarsson. Leikiroguppákomur.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp é
fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
'ót.
106,8
9.00 Tónlist.
20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar.
21.00 Tónlist.
22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon á rólegu nót-
unum.
24.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MR
18.00 MH 22.00 MS