Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 IILlðflÍllDli FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 SIEMENS Fundur Sóknarstarfsmanna mótmælir einnig tillögum sem gera ráð fyrir að slysatryggingar almannatiygginga verði að veru- legu leyti felldar undan gildissviði almannatrygginga, og ekki sé ljóst af frumvarpinu né greinargerð, hvernig þá verði séð fyrir atvinnu- slysatryggingu. „Af hálfu ASÍ hefur verið lögð á það áhersla að í breyttu kerfi verði tiyggt að launafólk njóti ekki lakari réttar en skv. núgild- andi lögum. Þá er gerð athúga- semd við að biðtími eftir sjúkra- dagpeningum eykst, og skilyrði til greiðslu sjúkradagpeninga þreng- ist, auk þess sem greiðslu sjúkra- dagpeninga sem beinlínis er ætlað að bæta tekjutap, er hlutur þeirra sem stunda atvinnu utan heimilis gerður verri en þeirra sem heima- vinnandi eru. Þannig er gert ráð fyrir að sá heimavinnandi eigi rétt á 3/4 fullra dagpeninga, en sá sem einnig vinnur utan heimilis allt að hálfu starfi, eigi einungis rétt á hálfum dagpeningum,“ segir í ályktun fundarins. Er skorað á þingmenn og ráð- herra að íhuga vel afstöðu sína til frumvarpsins og taka_ til greina sérálit fulltrúa ASÍ/VSÍ við endur- skoðun laganna. w ^ OLYMPUS VIDEOTÖKUVÉLAR ALSJÁLFVIRKAR UÓSNÆMI: 7 LUX - AÐDRÁTTAR- LINSA: 8 x ZOOM — SJÁLFVIRKUR F0CUS - TÍMA- OG DAGSETNINGAR- MÖGULEIKAR — TITILTEXTUN: 5 LITIR — LENGD UPPIÖKU: 90 MÍNÚTUR — RAF- HLAÐA/HLEÐSLUTÆKl/MILUSNÚRA FYR- ÍR SJÓNVARP OG MYNDBANDSTÆKI — VEGUR AÐEINS: l.l KG. SÉRTILBOÐ KR. 64.950.- stgr. E3Q Afborgunarskilmálar g] VÖNDUÐ VERSLUN Jóhann P. Einars- son - Minning Fæddur 14. nóvember 1908 Dáinn 11. nóvember 1990 Jóhann Pétur Einarsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 22. nóvember kl. 13.30. Hann fæddist að Litlu-Gröf, Borgarhreppi, Mýrasýslu, 14. nóv- ember 1908 og var því rétt 82 ára þegar hann andaðist. Foreldrar hans voru Bergljót Guðmundsdótt- ir frá Gröf í Miðdölum og Magnús Einar Guðmundsson frá Þorgils- staðarhlíð í Dalasýslu. Jóhann Pétur ólst upp í foreldrahúsum en missti móður sina 1917 þegar hann var aðeins átta ára. Hann dvaldist í föðurhúsum og studdi föður sinn við búskap í Litlu-Gröf allt til þess að faðir hans lést 1934. Jóhann stundaði nám við Héraðs- skólann á Laugarvatni 1934-1936 og var lausamaður, heimilisfastur í Fróðhúsum þau ár. Eftir það vann hann við bústörf á Korpúlfs- stöðum þar til hann gerðist starfs- maður hjá Ölgerðinni Agli Skal- lagrímssyni haustið 1940. Vann hann þar óslitið í 46 ár. Eftirlifandi eiginkona hans er Sigrún Pálsdóttir, kennari, en þau giftust 4. apríl 1941. Sigrún er ættuð frá Sauðanesi, Torfalækjar- hreppi, Austur-Húnavatnssýslu. Þau eignuðust sjö börn: Pál verk- fræðing, Magnús Einar sem lést aðeins tveggja mánaða, Magnús Einar verkfræðing, Gunnar lög- fræðing, Skúla verkfræðing, Er- lend fóðurfræðing og Gunnhildi skrifstofustjóra. Barnabörn þeirra hjóna eru nú sextán. Jóhann Pétur og Sigrún stofn- uðu heimili á Skólavörðustíg 17A í Reykjavík árið 1941 en fluttu að Þvervegi 38 í húsið Helgastaði í Skeijafirði 1949. 8. desember 1957 misstu þau aleigu sína þegar eldur kom upp í timburhúsinu Þvervegi 38. Nokkrum mánuðum síðar fluttu þau í Álfheima 72 og vora þar í sautján ár. Þá byggðu þau hús í Fýlshólum 3 og bjó Jó- hann Pétur þar til æviloka. Jóhann Pétur ræktaði garðá- vexti af mikilli kostgæfni í tóm- stundum sínum, aðallega kartöflur og rófur, samhliða vinnu sinni hjá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni. Starf hans hjá Ölgerðinni fólst m.a. í eftirliti með gerjun á pilsn- er, maltöli og hvítöli svo og átöpp- un. Vinnan krafðist mikils starfs af hans hendi, helgar jafnt sem virka daga. Vann hann stöðugt í kæligeymslum og hlaut viðumef- nið „Jói í kuldanum" af þeim ástæðum. Hann var sístarfandi alla sína ævi og var ávallt heilsu- góður og hraustur. Þó hrakaði heilsunni mikið síðustu árin eink- um eftir að hann lét af störfum. Jóhann Pétur var góður maður og traustur. Við þökkum honum sambúðina og kveðjum hann með sökauði. Aðstandendur Starfsmannafélag Sóknar: Aformum um að tekju- tengja lífeyri almanna- trygginga mótmælt Á fundi Sóknarstarfsmanna á sjúkra- og umönnunarstofnunum, sem haldinn var 8. nóvember, voru samþykkt mótmæli við þeirri ætlan ráðamanna að lífeyrissparnaður launafólks verði tekjutengd- ur öðrum bótum úr almannatryggingakerfinu. I ályktun fundarins segir að tekjutenging grunnlífeyris stangist á við grundvallarsjón- armið um samspil almannatrygginga og starfsemi lífeyrissjóða. Er tekið undir skoðun miðstjórnar ASI í þessu efni og það sérálit sem fulltrúar ASI/VSI lögðu fram í nefnd þeirri er vinnur að endurskoðun almannatryggingakerfisins. HUÓÐKÚTAR OG PÚSTRÖR frá viðurkenndum fram- leiðendum í Ameríku og Evrópu í flestar gerðir bíla, t.d.: * TOYOTA * FORD SIERRA * MAZDA * FIAT * MITSUBISHI * SUBARU * O.FL. O.FL. 6ÆÐAVARA - 60TT VERÐ PfiSTSENDUM Opið laugardaga ki. 10-13. Bílavörubú6in FJÖÐRIN Skeifan 2 simi 82944 1 i 1&C0MÍ * ú [rÖIÓ 3 Meirn en þú geturímyndað þér! co Fjolhœf hrœrivel! MK 4450 Blandari, grænmetiskvöm og hakka- vél fylgja með. Allt á einum armi. Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar, brytjar, rífur, hakkar og sker. • Isl. leiðarvísir og uppskriftahefti. • Einstakt verð: 13.960 kr. SMTTH & NORLAND NÓATÚNI4 - SÍMI28300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.