Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 STIÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vinnur markvisst að því að leggja grundvöllinn að framtið þinni á vinnustað og árangurinn er þegar í augsýn. Þér bjóðast menntunar- og ferðamöguleikar á næstu vikum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú tekur ákvörðun um fjárfest- ingu á komandi vikum, en þú skalt forðast vanhugsuð fjárútlát í dag. Samband hjóna er óvenju náið núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 3» Þú lætur hjónaband þitt njóta alls forgangs næstu vikumar. Þú vinnur af miklum krafti og ákafa og nærð umtalsverðum árangri. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H88 . Þú átt von á að tekjur þínar fari nú vaxandi. Það gætir óþolin- mæði þjá þér fyrri hluta dagsins. í kvöld farið þið hjónin á gamal- kunnan uppáhaldsstað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú tekur virkan þátt í félagslífinu næsta mánuðinn. Fyrri hluta dagsins verður þér sundurorða við vin þinn og það kemur niður á einbeitingunni. Þú jafnar þig þó fljótt og nærð þér á strik aftur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Talaðu við yfirmenn þína núna. Fjölskyldan og heimilið njóta for- gangs hjá þér næstu vikurnar. Þú ættir að leggja megináherslu á sköpunargleðina og rómantíkina í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þér verður sundurorða við ein- hvern úr hópi tengdafólks þíns í dag. Þú ferðast mikið um næsta nágrenni þitt næstu daga. Kauptu inn fyrir heimilið og njóttu lífsins í faðmi fjölskyldunnar í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)jj0 Þú þarft að kanna betur forsend- ur flárfestingar sem þú ert að velta fyrir þér. Tekjur þínar auk- ast næstu vikumar. Þú átt auð- velt með að tjá skoðanir þínar í dag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Sjálfstraust þitt fer vaxandi á næstunni. Sinntu mikilvægum símtölum í dag og hafðu samband við þá sem eru í aðstöðu til að hjálpa þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hægðu á ferðinni og þér mun famast betur í vinnunni. Láttu verkefnin ekki safnast fyrir. Næstu vikumar fara í sjálfsend- umýjun. Hugaðu að peningamál- unum núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) áh Þú heimsækir vini þína títt á næstunni. Samband þitt við náinn ættingja eða vin versnar að mun núna. Haltu áfram með undirbún- ingsverkefni sem þú ert með í takinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú öðlast viðurkenningu í starfi á næstunni. Mál sem varðar flöl- skylduna verður a_ð fá úrlausn fyrir miðjan dag. 1 kvöld tekur þú þátt í félagslífinu. AFMÆLISBARNIÐ er ákaflynt, hugkvæmt og hástemmt. Það er gætt innsæi sem það þarf að læra að treysta, því að stundum tekur efahyggjan algerlega völdin í lífi þess. Liklegt er að bæði listir og vísindi höfði til þess. Það hefur ósvikinn áhuga á lífí annars fólks og leggur sitt af mörkum til að bæta þjóðfélagið. Hugsjónir eru því mikilvægar og það getur náð árangri á sviðum þar sem innri maður þess nær að endurspeglast í því sem það gerir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. TOMMI OG JENNI 1; mmm —/ / 110/1» LJOSKA 3ESSU VIB ! TIL U/MHUöSOMA^_J EMtNA r-' ytCKUR VITA VM'AWÖZDUI^ HteÆTRASTl V1£>SK|RALI>='- /c. INU ? TTTTTTTTTT rrrilM m a M r-% r'r =/!lln llil uiii iii l 1 im.iiinj u niil,l,lllllli>1 HIT /|„ \, lli'\rTWI FcRDINAND iiiiii,iiiiiiiiiii.iii,iiiii;ui|.iih!iiiiii,iiiiiiii U 1 t r I ii j iiii'? csyVtC''' 335 r -7- r-r SMÁFÓLK * ''TUOU 5HALTN0TBEAFRAIP OF THE TERROR. BY NI6HT. N0R 0FTI4E PE5TILENCE TMAT OUALKETH IN DARKNESS..." „Þú skalt eig’i óttast skelfinn um nætur, né pestina sem eigrar um í myrkrinu ..." En þessi skot eru að drepa mann! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Næst því að vinna er æðsta nautn Galtarins grimma. að horfa upp á andstæðinga,. sína tapa. Og G.G. er ekki þjalfaður af neinum siðferðishömltmL. Hann er ekkert að leyna ánægju'' sinni. Kannski ekki mjög virð- ingarverður eiginleiki, en þó heiðarlegur. Því hvaða spilari getur í einlægni néitað því að hann gleðjist yfir óförum mót- heijanna? Á bak við uppgerðar kurteisissvipinn ómar fugla- söngur í sálinni. Þannig er nú mannskepnan einu sinni a.m.k. sá hluti hennar sem spilar brids. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á98543 ¥G ♦ 54 ♦ 7542 Vestur ♦ KDG1062 ¥98 ♦ G87 + Á8 Austur ¥ ÁKD105! ♦ D2 + KD963 Suður + 7 ¥7643 ♦ ÁK10863 *G10 Það voru engir geltir sem héldu á spilum AV á spilakvöldi Bridsfélags Reykjavíkur sl. mið- vikudag. Þeir gerðu sitt besta til að leyna gleði sinni. Sem hlýt- ur þó að hafa verið umtalsverð, enda ekki á hverju kvöldi sem vömin tekur alla slagina í dobl- uðu geimi: Vestur Norður Austur Suður — 2 tíglar Pass 2 hjörtu 2 spaðar Pass 3 grönd 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Opnun norðurs var multi, sýndi veik spil með 6-lit í hjarta eða spaða. Pass austurs kemur einkennilega fyrir sjónir, en í kerfi AV myndu 2 hjörtu vera úttekt í hina litina. Og frekar en stökkva í 4 hjörtu kaus aust- ur að bíða og sjá til. Sú ákvörð- un hans er fremur hæpin, því hann gat búist við að þurfa að segja næst við 4 spöðum. En sagnir tóku óvænta stefnu þegar vestur fór að melda spaðann. Austur ákvað þá að halda hjarta- litnum leyndum og sagði 3 - grönd. Og þá var komið að suðri að leggja saman tvo og tvo og fá út 4 hjörtu! Hann taldi víst að makker ætti hjartalitinn úr því mótheijarnir sýndu honum eng- an áhuga. Austur leyfði sér að dobla og norður passaði rétti- lega, enda var ekkert sem bann- aði suðri að eiga 7-8-lit í hjarta. Vestur kom út með spaða- kóng, ás og trompaði. Austur tók trompin og AV fengu svo afganginn á spaða og lauf. 2.600, takk fyrir og 20 IMPar. in<w0tisi« í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á3ÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.